FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Sumardauđinn

Útgáfudagur: 12. apríl


Á heitasta sumri í manna minnum eru íbúar Linköping ţjakađir af kćfandi svćkjunni og hvćsandi skógareldum.
Stúlka á táningsaldri – sem man ekkert hvađ gerđist – finnst nakin og blóđug í almenningsgarđi. Niđri á ströndinni kemur annar óhugnađur í ljós og ţađ rennur upp fyrir Malin Fors ađ hitabylgjan er ekki helsta áhyggjuefniđ – einkum ţar sem dóttir hennar sjálfrar er á sama viđkćma aldrinum og fórnarlömbin tvö.

Sumardauđinn, önnur bókin um Malin Fors, segir áhrifamikla sögu af gćfulausri ást og kolsvartri illsku – og skelfingunni ţegar ógnin beinist ađ ţví sem Malin Fors stendur hjarta nćst . . .

Mons Kallentoft (f. 1968) er einn vinsćlasti glćpasagnahöfundur Svía og bćkur hans um Malin Fors njóta mikillar hylli.Náttbál

Útgáfudagur: 12. apríl

Ţegar fárviđriđ, sem heimamenn nefna báliđ, gengur yfir Öland er öllum hollast ađ halda sig innandyra. Međ norđanstorminum berst ís, snjór og ţoka sem soga í sig allt sem fyrir verđur. Gamla vitavarđarbýliđ viđ Ĺluddden hefur stađiđ autt árum saman viđ sjálfvirka vitana. Sagt er ađ reisuleg húsin hafi veriđ byggđ úr timburfarmi skips sem strandađi ţar eitt sinní bálinu.

Katrine og Joakim Westin eru orđin leiđ á ađ búa í Stokkhólmi,  kaupa býliđ og flytja međ börnin sín tvö til Ĺludden. Ţau eru vön ađ gera upp gömul hús og laus viđ alla hjátrú. En eftir ađ ţau eru flutt heyra ţau hrollvekjandi sögusögn: ađ ţeir sem dáiđ hafa viđ Ĺludden snúi ţangađ aftur um hver jól.

Líkt og Hvarfiđ er Náttbál ógleymanleg lesning; allt í senn sakamálasaga, draugasaga og  fjölskyldudrama ţar sem sérkennilegar persónur og heillandi umhverfi sameinast í harmrćna og spennandi fléttu.    

Tungliđ braust inn í húsiđ

Tungliđ braust inn í húsiđ er viđamikiđ safn ljóđa eftir 36 skáld víđsvegar ađ úr heiminum. Ţađ elsta, kínverska skáldiđ Tao Tsien, var uppi á fjórđu öld en ţađ yngsta, bandaríska skáldkonan Jane Hirshfield, er fćdd 1953.

Hópurinn sem hér hefur valist saman gćti virst sundurleitur viđ fyrstu sýn – heims ţekkt skáld, sem Íslendingum eru ađ góđu kunn, innan um lítt ţekkt ljóđ skáld sem ekki hafa veriđ ţýdd áđur. Fljótlega koma ţó í ljós ţeir ţrćđir sem liggja á milli skálda, ţótt ţau tilheyri ólíkum menningar heimum. Einn ţráđur sem má lesa sig eftir er hvernig kínversk og japönsk ljóđahefđ hefur markađ spor sín í ljóđlist heimsins; annar sýnir hvernig međ skáldskapnum er tekist á viđ skuggana í sálarlífi mannsins. Sterkasti ţráđurinn liggur ţó í valinu á skáldum og ljóđum ţví ţýđandinn, Gyrđir Elíasson, kynnir hér úrval sem fléttast listilega saman viđ hans eigin skáldskap.

***** Morgunblađiđ

***** Fréttablađiđ

***** Fréttatíminn


Morđ og möndlulykt
eftir Camillu Läckberg

ÚTGÁFUDAGUR 30. MARS 2011

Ţađ er tćp vika til jóla ţegar Martin Molin, lögreglumađur í Tanumshede, mćtir til veislu hjá ćttingjum kćrustunnar, ţótt tregur sé. Höfuđ Liljecrona-fjölskyldunnar, Ruben, sem stýrir málefnum hennar harđri hendi, hefur stefnt hópnum saman á Hvaley, sem liggur úti fyrir Fjällbacka. Ţegar grenjandi stórhríđ brestur á rofnar allt samband viđ meginlandiđ.
Í veislunni miđri hnígur Ruben örendur niđur og ţví líkast ađ hann hafi veriđ myrtur međ eitri. Eins og ađrir á stađnum gerir Martin sér grein fyrir ţví ađ vegna einangrunarinnar hlýtur morđinginn ađ vera međal ţeirra. En hvert ţeirra hefur tilefni til morđs – og er nógu kaldrifjađ til ađ fremja ţađ?

Morđ og möndlulykt er heillandi nóvella í anda Agötu Christie. Camilla Läckberg er einn vinsćlasti glćpa­sagna­höfundurinn á Íslandi og víđar. Hún er međal mest lesnu rithöfunda Evrópu og bćkur henn­ar eru gefnar út um allan heim.

Camilla Läckberg og Uppheimar hafa í sam­einingu kos­iđ ađ styrkja Umhyggju, félag til stuđn­ings langveikum börn­um. 100 kr. af andvirđi hverrar seldrar bókar renna til félagsins.

Hinir dauđu
eftir Vidar Sundstřl
ÚTGÁFUDAGUR 9. MARS 2011
Lögreglumađurinn Lance Hansen í Minnesota á í sálarstríđi eftir ađ ungur norskur ferđamađur hefur veriđ myrtur á bökkum vatnsins mikla, Lake Superior.
Lance er sannfćrđur um ađ saklaus mađur sitji í fangelsi fyrir ţennan skelfilega glćp en Andy bróđir hans sé í raun morđing-inn. Hann reynir ađ láta sem ekkert sé ţegar ţeir brćđur fara saman á hjartarveiđar, eins og ţeir eru vanir á haustin.
Hversu langt mun Andy ganga ţegar hann áttar sig á ađ Lance hefur hann grunađan? Verđur veiđimađurinn kannski sjálfur bráđ?
Jafnframt leysist aldargömul morđgáta smám saman.

Hinir dauđu er önnur bók hins norska Vidars Sundstřl í Minnesota-ţríleiknum. Vidar, sem sjálfur hefur búiđ á slóđum sögunnar viđ Lake Superior, hefur hlotiđ einróma lof fyrir ţessar bćkur.
Land draumanna, sem kom út á íslensku 2010, hlaut Rivertonverđlaunin 2008 sem besta glćpasaga ársins í Noregi og var tilnefnd til Norrćnu glćpasagnaverđlaunanna, Glerlykilsins, 2009.
Ţriđja og síđasta bókin, Hrafnarnir, er vćntanleg haustiđ 2011.

Vidar Sundstřl spinnur ćsilegan sagnavef um morđ, norrćna innflytjendur, afturgöngu töfralćknisins Swamper Caribou og síđast en ekki síst um núlifandi afkomendur norrćnu landnemanna í Minnesota.

Djöflastjarnan
Jo Nesbř
ÚTGÁFUDAGUR 16. MARS 2011

Á ţrúgandi heitum sumardegi í Osló finnst ung kona myrt í íbúđ sinni. Einn fingur hennar hefur veriđ skorinn af og undir öđru augnloki hennar finnst agnarsmár rauđur demantur, skorinn í fimm arma stjörnu. Harry Hole er falin rannsókn málsins ásamt Tom Waaler – vinnufélaga sem hann hefur sterklega grunađan um vopnasmygl og morđ.
Fimm dögum síđar er tilkynnt um hvarf konu. Ţegar afskorinn fingur hennar finnst, og á honum hringur međ stjörnulaga demanti, lítur út fyrir ađ Oslóarlögreglan eigi í fyrsta sinn í höggi viđ rađmorđingja. Á sama tíma er Harry stađráđinn í ađ sýna fram á sekt Waalers. Í ákafri leit sinni ađ lausn ţessara tveggja mála stendur hann frammi fyrir erfiđum ákvörđunum – m.a. um framtíđ sína hjá lögreglunni.

DJÖFLASTJARNAN er ţriđja bók JO NESBŘ sem kemur út á íslensku. RAUĐBRYSTINGUR sló í gegn međ eftirminnilegum hćtti er hún kom út á Íslandi áriđ 2009 og var fylgt eftir međ NEMESIS snemma árs 2010.

JO NESBŘ hefur átt gríđarlegum vinsćldum ađ fagna um allan heim á síđustu árum og hefur unniđ til fjölda verđlauna og viđurkenninga. Bćkur hans eru gefnar út í vel á fjórđa tug landa og hafa selst í milljónum eintaka.

Frumskógarbókin
eftir Rudyard Kipling

Böđvar Guđmundsson ţýddi

Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling var fyrst gefin út áriđ 1894 og hefur lengi talist til sígildra bókmennta. Frćgastar eru sögurnar ţrjár um Mógla sem elst upp hjá úlfum í skógum Indlands og eignast björninn Balú og svarta hlébarđann Bakíra ađ vinum. Af öđrum sögum bókarinnar er sagan um mongúsinn Rikki-Tikki-Tavi líklega ţekktust.

Ný ţýđing Böđvars Guđmundssonar á ţessu sívinsćla verki er mikill fengur fyrir íslenska lesendur.

Drottning rís upp frá dauđum
eftir Ragnar Arnalds
Drottning rís upp frá dauđum er ćvintýralegt ferđalag til fortíđar og ber lesandann víđa – frá Skotlandi til Orkneyja, Íslands, Englands, Ţýskalands og Noregs. Ragnar Arnalds bregđur upp ljóslifandi og hrífandi myndum af Evrópu miđalda í spennandi frásögn af miklum örlögum.

Seint á 14. öld lagđi Margrét konungsdóttir í Noregi upp í örlagaríka ferđ. Átta ára gömul varđ hún drottning Skotlands og hélt á fund vćntanlegs brúđguma síns og jafnaldra, Játvarđar, krónprins Englands. Skotar og Englendingar biđu hennar ţúsundum saman án árangurs – drottningin unga kom ekki í eigiđ brúđkaup.

Rúmum áratug síđar sigldi ţýskur kaupmađur til Íslands ásamt konu sinni, Bláklukku. Ţar hittu ţau fyrir klerk sem veriđ hafđi hirđprestur í Noregi og kennari Margrétar fyrir hina afdrifaríku för. Saman sviptu ţau hulunni af leyndarmálinu um hvarf drottningarinnar . . .

Drottning rís upp frá dauđum er ţriđja sögulega skáldsaga Ragnars Arnalds, sem einnig hefur getiđ sér gott orđ sem leikskáld.

Okkurgulur sandur
ritgerđasafn. Í bókinn er ađ finna tíu ritgerđir um skáldskap Gyrđis Elíassonar.

Ritgerđasafninu er ćtlađ ađ varpa ljósi á ólíka ţćtti í höfundarverki Gyrđis Elíassonar á ađgengilegan og frćđandi (en ekki endilega frćđilegan) hátt, út frá ţeirri meginspurningu hver lestrarupplifun okkar sé af verkum svo sérstćđs höfundar. Greinahöfundar hafa allir fylgt rithöfundarferli Gyrđis eftir um árabil, og leggja nú á djúpiđ í fyrsta heildstćđa verkinu sem helgađ er skáldskap hans.

Höfundar: Fríđa Björk Ingvarsdóttir, Guđmundur Andri Thorsson, Guđrún Eva Mínervudóttir, Halldór Guđmundsson, Helgi Ţorgils Friđjónsson, Hermann Stefánsson, Ingunn Snćdal, Jón Kalman Stefánsson, Sigurbjörg Ţrastardóttir, Sveinn Yngvi Egilsson.
Ritstjóri: Magnús Sigurđsson.


Svipmyndir úr síldarbć
eftir Örlyg Kristfinnsson á Siglufirđi.

Svipmyndir úr síldarbć er safn svipmynda og frásagna af fólki sem setti mark sitt á síldarbćinn Siglufjörđ fram eftir síđustu öld. Hér eru nefndir til sögunnar kallar eins og Sveini sífulli, Daníel Ţórhalls, Gústi guđsmađur, Fúsi Friđjóns, Vaggi í Bakka, Maggi á Ásnum, Nörgor, Tóri, Óli Tór, Bjössi Frímanns, Vignir hringjari, Guđmundur góđi, Jón Ţorsteins, Hannes Beggólín, Jói bö og Schiöth.

Örlygur Kristfinnsson, myndlistarmađur og safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirđi, dregur hér upp einstaklega lifandi og skemmtilegar myndir af eftirminnilegu fólki. Međ ţessari fyrstu bók sinni hefur hann bjargađ fjölda sagna af lífinu á Siglufirđi frá ţví ađ verđa gleymskunni ađ bráđ. Ţćr eru fćrđar í letur af spriklandi fjöri og einlćgri virđingu fyrir viđfangsefninu.

Svipmyndir úr síldarbć er heillandi bók sem ćtti ađ höfđa til allra ţeirra sem njóta ţess ađ velta fyrir sér fjölbreytni mannlífsins og kunna ađ meta skemmtilegar sögur – hvort sem lesandinn er kunnugur á Siglufirđi eđa ekki.

Bćkur 101 - 110 af 242. Síđa 11 af 25.
Fara á síđu
l 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS