FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Kallinn undir stiganum - kilja
Fredrik gengur allt í haginn. Hann er í góđri vinnu og kvćntur Paulu sem er virtur listmálari – dásamleg kona sem Fredrik tilbiđur og furđar sig á ađ hafi viljađ giftast honum. Saman eiga ţau tvö börn og eru nýflutt í draumahúsiđ, gamalt og sjarmerandi nýuppgert hús á fallegum stađ utan viđ Kungsvik. En svo tekur tilvera ţessarar hamingjusömu fjölskyldu ađ breytast á heldur óhugnanlegan máta.
Dag nokkurn ţegar Fredrik fer á snemma á fćtur eftir svefnlitla nótt mćtir honum ókunnur mađur á ganginum, lágvaxinn og ófrýnilegur náungi sem segist eiga heima í kompuni undir stiganum. Mađurinn er ákaflega óskýrmćltur en ţađ fer ekki á milli mála – hann segist eiga heima undir stiganum. Hverju á Fredrik ađ trúa? Mađurinn verđur ć oftar á vegi Fredriks og veröld hans virđist smám saman vera ađ breytast í martröđ.


Kallinn undir stiganum - innbundin
Fredrik gengur allt í haginn. Hann er í góđri vinnu og kvćntur Paulu sem er virtur listmálari – dásamleg kona sem Fredrik tilbiđur og furđar sig á ađ hafi viljađ giftast honum. Saman eiga ţau tvö börn og eru nýflutt í draumahúsiđ, gamalt og sjarmerandi nýuppgert hús á fallegum stađ utan viđ Kungsvik. En svo tekur tilvera ţessarar hamingjusömu fjölskyldu ađ breytast á heldur óhugnanlegan máta.
Dag nokkurn ţegar Fredrik fer á snemma á fćtur eftir svefnlitla nótt mćtir honum ókunnur mađur á ganginum, lágvaxinn og ófrýnilegur náungi sem segist eiga heima í kompuni undir stiganum. Mađurinn er ákaflega óskýrmćltur en ţađ fer ekki á milli mála – hann segist eiga heima undir stiganum. Hverju á Fredrik ađ trúa? Mađurinn verđur ć oftar á vegi Fredriks og veröld hans virđist smám saman vera ađ breytast í martröđ.


Vetrarbraut
eftir sćnska skáldiđ KJELL ESPMARK í ţýđingu NJARĐAR P. NJARĐVÍK. Í inngangi sínum ađ ţessari mögnuđu ljóđabók ritar skáldiđ Kjell Espmark : „Ef mađur ímyndar sér ađ sérhver mannsćvi geymi eitt andartak ţar sem öll reynsla og öll viđhorf ţéttist í snöggan skilning, ţá myndi alheimur tímans sem umlykur okkur, glitra eins og vetrarbraut slíkra opinberana. Stundum eru ţćr hrífandi bjartar, oftar deyfđar beiskju, en ćvinlega í ljóma mannlegrar skarpskyggni. Međal ţeirra má jafnvel sjá óra fyrir svartholi, örlögum svo sárum og óskiljanlegum, ađ ţau megna ekki ađ gefa frá sér minnsta ljós. Ef okkur tćkist ađ fanga slíka vitnisburđi, – hvernig myndu ţeir hljóma?“

Vetrarbraut er bálkur ljóđa ţar sem brugđiđ er upp svipmyndum mannlegrar reynslu allt frá ţví í árdaga og til nútímans.

Var ţađ bara svona?
eftir Kristínu R. Thorlacius međ myndskreytingum Erlu Sigurđardóttur. Áriđ 2008 kom út bókin SAGA UM STELPU eftir Kristínu og Erlu og hlaut góđar undirtektir. Á bókarkápu VAR ŢAĐ BARA SVONA? segir:

Amma kann margar sögur sem gott er ađ hlusta á. Og muna. Sagan hennar um stelpuna í sveitinni sem var illa viđ geithafrana er skemmtileg og frćđandi. Ţađ er sagan af ţví ţegar hrútarnir átu hafrana.

Kristín R. Thorlacius segir frá á sprelllifandi og gamansaman hátt og Erla Sigurđardóttir gefur sögunni líf og lit međ gullfallegum myndskreytingum.

Helgi skođar heiminn
- barnabókin ástsćla, eftir Njörđ P. Njarđvík rithöfund og Halldór Pétursson myndlistarmann. Ţetta er sjötta útgáfa bókarinnar frá ţví hún kom fyrst út áriđ 1976 og auk íslensku útgáfunnar kemur sagan nú út í fyrsta sinn á ensku í ţýđingu John Porter. Enska útgáfan ber titilinn Helgi Explores the World.

Fáar íslenskar barnabćkur hafa notiđ meiri hylli en Helgi skođar heiminn og bókin á ekki síđur erindi til ćskunnar í dag en fyrir 34 árum síđan. Bođskapur bókarinnar er virđing fyrir lífinu og náttúrunni. Myndir Halldórs Péturssonar ţekkja allir og snilld hans nýtur sín til fulls í ţessari bók.

Vitavörđurinn
eftir Camillu Läckberg,

Á bjartri vornótt snarast kona inn í bíl sinn - hendurnar á stýrinu eru atađar blóđi. Međ son sinn ungan í aftursćtinu leitar hún á eina griđarstađinn sem hún ţekkir, eyjuna Grásker, sem liggur út af Fjällbacka.
Skömmu síđar finnst mađur myrtur í íbúđ sinni. Nýráđinn fjármálastjóri sveitarfélagsins, sem eftir áralanga fjarveru hefur snúiđ aftur á ćskuslóđirnar.

Camilla, sem er einn vinsćlasti rithöfundur Evrópu, hefur hlotiđ heimsathygli fyrir glćpasögur sínar, sem selst hafa í milljónum eintaka, og má međ sanni segja ađ íslenskir lesendur hafi tekiđ bókum hennar fagnandi.

Enn er morgunn - kilja
ENN ER MORGUNN er söguleg skáldsaga eftir Böđvar Guđmundsson, höfund hinna ástsćlu bóka um íslensku vesturfaranna – Híbýli vindanna og Lífsins tré.

Haustiđ 1936 kemur til Reykjavíkur ungur ţýskur tónlistarmađur ađ nafni Jóhannes Kohlhaas. Hann er af gyđingaćttum og hefur hrökklast undan nasistum, sem fara mikinn í heimalandi hans. Menningarlíf hins unga höfuđstađar nýtur hćfileika hans um hríđ, hann „ađlagast“ eins og ţađ heitir nú á dögum, finnur meira ađ segja ástina og kvćnist – stúlku af einni fínustu og áhrifamestu ćtt landsins, Önnu Láru Knudsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenttaverđlaunanna.

Aldrei framar frjáls
Aldrei framar frjáls eftir dönsku skáldkonuna Söru Blćdel. Hér er á ferđinni ćsispennandi glćpasaga eftir einn vinsćlasta spennusagnahöfund Dana. Sara Blćdel var útnefnd af dönskum lesendum sem vinsćlasti höfundur Danmerkur áriđ 2009 og í vali lesenda Sřndagsavisen á rithöfundi ársins 2009 naut Sara mikilla yfirburđa.

Konulík finnst á Vesterbro og allt er löđrandi í blóđi; hún hefur veriđ skorin á háls á hrottalegan hátt. Louise Rick rannsakar máliđ ásamt félögum sínum í dönsku lögreglunni og allt bendir til ađ morđiđ tengist vćndisstarfsemi í Kaupmannahöfn. Ţegar annađ hryllilegt morđ er framiđ verđur lögreglunni ljóst ađ hún á í höggi viđ nýja ógn – forherta glćpamenn sem skirrast ekki viđ ađ misnota saklaust fólk og misţyrma ţví grimmilega til ađ ţjóna eigin gróđasjónarmiđum. Mansal er stađreynd á Norđurlöndum.

Milli trjánna - kilja
Milli trjánna er áttunda smásagnasafn Gyrđis Elíassonar, sem hlaut tilnefningu til hinna virtu Frank O’Connor bók­mennta­verđlauna voriđ 2009 fyrir Steintré, síđasta smá­sagnasafn sitt. Og nú birtist safn 47 nýrra smásagna sem einkennast allar af ţeim áreynslulausa og myndríka stíl sem prýđir verk Gyrđis. Ţá kallast umfjöllunarefni ţessa safns á viđ fyrri sögur höfundar. Hér bregđur fyrir líkt og áđur ýmiskonar óhugnađi og furđum, einsemd, draumum, ferđalögum, bernskuminningum og fram­tíđar­sýnum, auk ţeirrar ísmeygilegu fyndni sem lesendur ţekkja úr fyrri verkum.
Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna 2009

Milli trjánna fćr Bókmenntaverđlaun norđurlandaráđs 2011

Hver ert ţú?
Hver ert ţú? kallast smásagnasafn eftir Njörđ P. Njarđvík rithöfund. Á kápu bókarinnar, sem gefin er út í kilju, segir:

Í tíu tengdum smásögum endurskapar Njörđur P. Njarđvík af listfengi ţann hluta vegferđar Jesú sem kristnum mönnum er alla jafna hugleiknastur. Atburđirnir birtast lesandanum í nýju ljósi – í gegnum skáldskapinn er leitađ svara viđ spurningunni um hver Jesús var. Og ţeir sem spyrja eru ekki síđur forvitnilegir

Bćkur 121 - 130 af 242. Síđa 13 af 25.
Fara á síđu
l 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS