FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
AKRANES – milli fjalls og fjöru

Ljósmyndabók eftir Friđţjóf Helgason

Bókin er sú fjórđa sem Friđţjófur gerir um sinn gamla heimabć, sú fyrsta kom út fyrir réttum aldarfjórđungi. Sem fyrr hefur Friđţjófur náđ ađ fanga svipmót bćjarins á líđandi stundu í glćsilegum og heillandi ljósmyndum. Í ávarpi Árna Múla Jónassonar, bćjarstjóra á Akranesi, í upphafi bókar segir m.a.:

„Góđur ljósmyndari fangar mannlífiđ, umhverfiđ og náttúruna, svo ađ augnablikiđ lifir áfram. Ţannig eru myndir Friđţjófs – blátt áfram og fullar af vćntumţykju fyrir viđfangsefninu. Ţađ er ţví ekki skrítiđ ađ mér finnist hann öđrum fremur ná ađ sýna okkur Akranes í réttu ljósi – milli fjalls og fjöru.“
Suđurglugginn
eftir Gyrđi Elíasson.

Ţađ má međ sanni segja ađ Gyrđir sitji ekki auđum höndum ţótt hann hafi tekiđ viđ Bókmenntaverđlaunum Norđurlandaráđs á síđasta ári fyrir smásagnasafniđ Milli trjánna. Fyrr á ţessu ári sendi hann frá sér ljóđabókina Hér vex enginn sítrónuviđur sem hlotiđ hefur frábćrar viđtökur og nú kemur skáldsaga. Suđurglugginn er ţrítugasta skáldverk Gyrđis sem kemur út á bók og hefur ţó höfundurinn ađeins einn um fimmtugt. Jafnframt hafa komiđ út 17 bćkur međ ţýđingum hans og eitt greinasafn. Um ágćti ţessara verka er ekki deilt.


„Skáldsögur eru myllusteinn um háls höfundarins.“
Rithöfundur dvelur í sumarhúsi vinar síns í grennd viđ lítiđ ţorp og glímir viđ ađ skrifa skáldsögu – verk sem stöđugt neitar ađ taka á sig ţá mynd sem höfundurinn leitast viđ ađ skapa. Honum verđur lítiđ úr verki og ritvélin stendur óhreyfđ dögum saman. Ţessi rithöfundur hefur lítil samskipti viđ annađ fólk, og virđist hafa sćtt sig viđ ađ einangrunarvist listamannsins verđi ekki umflúin. Ţótt ritstörfum miđi hćgt gefst lesendum einstakt tćkifćri til ađ kynnast áhugaverđum og margbrotnum sögumanni og fólkinu í lífi hans.

Hér tekur Gyrđir Elíasson upp ţráđinn ţar sem frá var horfiđ í Sandárbókinni og spinnur nýja og áleitna sögu um hlutskipti listamannsins.ARIASMAN
eftir Tapio Koivukari

Ariasman – frásaga af hvalföngurum eftir Tapio Koivukari er söguleg skáldsaga um Spánverjavígin ţegar 31 baskneskur skipbrotsmađur var veginn af vestfirskum bćndum haustiđ 1615 undir forystu Ara Magnússonar, sýslumanns í Ögri.

Tveimur árum áđur en ţessir atburđir urđu stendur ung stúlka, Kristrún ađ nafni, undir Kaldbakshorni og skolar ull. Hún sér segl viđ sjóndeildarhring, ókunn segl og heimamenn leggja á flótta undan útlendum sjóreyfurum, ađ ţví er ţeir halda. En komumenn eru friđsamir hvalfangarar og góđur kunningsskapur myndast á milli ţeirra og heimamanna fyrir milligöngu sóknarprestsins. Sjálfur Vestfjarđakóngurinn, Ari í Ögri, leggur blessun sína yfir veru ţeirra á Ströndum.

Saga Spánverjavíganna og ađdraganda ţeirra er hér rakin frá sjónarhorni bćđi Íslendinga og Baska. Martin de Villafranca er ungur og metnađarfullur mađur í sinni fyrstu för sem hvalveiđikapteinn örlagasumariđ 1615. Hann ávinnur sér brátt traust og virđingu áhafnarinnar en samskiptin viđ heimamenn ganga brösuglegar. Um borđ er ungur piltur, ađstođarbeykirinn Gartzia de Aranburu, en leiđir hans og Kristrúnar liggja saman.

Skömmu fyrir brottför veiđimannanna úr Reykjarfirđi um haustiđ skellur á mikiđ óveđur og ţá hefst atburđarás sem endar međ ţeim ósköpum sem enn eru talin eitt mesta óhćfuverk Íslandssögunnar.

Áriđ 2009 kom út á íslensku skáldsagan Yfir hafiđ og í steininn eftir Tapio Koivukari. Bókin hlaut prýđilegar viđtökur lesenda og afar lofsamlega dóma gagnrýnenda.


NAKTI VONBIĐILLINN
eftir Bjarna Bjarnason.
 
Bjarni hefur frá unga aldri haldiđ draumadagbók. Í Nakta vonbiđlinum velur hann til birtingar sextíu og fjóra drauma úr safninu.
 
Draumadagbók er nýstárlegt form í íslensku samhengi en á sér hliđstćđur í verkum erlendra höfunda. Draumunum er rađađ í tímaröđ og höfundurinn leitast viđ ađ vera ţeim trúr, án ţess ađ bćta nokkru viđ eđa leggja út af ţeim. Textanum er ţannig ćtlađ ađ veita innsýn í ţađ flćđi undirvitundarinnar sem listamenn hafa löngum nýtt sér sem hráefni viđ sköpun sína.
 
Bjarni hefur unniđ til ýmissa verđlauna fyrir skáldsögur sínar sem hafa hlotiđ góđa dóma bćđi heima og erlendis. Međ ţessu óvenjulega verki áréttar hann sérstöđu sína og frumleika.
 
Nakti vonbiđillin er lítil bók, 96 blađsíđur og gefin út í kilju.


Bíldshöfđi

Ljóđabók eftir Bjarna Gunnarsson
 
Áđur hefur Bjarni sent frá sér ljóđabćkurnar Lúpínublámi, Blóm handa pabba og Moldarauki.
 
Bíldshöfđi er fjórđa ljóđabók Bjarna Gunnarssonar. Líkt og í fyrri bókum glćđir Bjarni hversdagsleikann töfrum, um leiđ og vaxandi óţols gćtir gagnvart nútímanum. Međ hvössum og hlýjum ljóđmyndum á víxl undirstrikar Bjarni ţá ábyrgđ og átök sem í lífi hvers manns eru fólgin, í hinum ýmsu samfélagslegu hlutverkum.

Steingerđ vćngjapör
Ljóđaúrval eftir Tor Ulven í ţýđingu Magnúsar Sigurđssonar
 
Steingerđ vćngjapör geymir tvímála ţýđingaúrval á ljóđum norska skáldsins Tors Ulven (1953–1995) ásamt ítarlegum eftirmála. Frá ótímabćru andláti Ulvens hefur hróđur hans borist ć víđar. Bók ţessi er fyrsta heildstćđa útgáfa verka hans á íslensku.
 
Tor Ulven telst einn af helstu rithöfundum Noregs á síđari hluta 20. aldar. Fyrir ljóđ sín varđ hann međal annars fyrstur til ađ hljóta hin virtu Obstfelder-bókmenntaverđlaun áriđ 1993. Frumsamin verk Ulvens urđu 11 talsins, jafnt ljóđ sem styttri prósar. Höfundarverk hans einkennist af skörpum náttúrumyndum og afdráttarlausu raunsći gagnvart ţjáningu og hverfulleika mannsins. Ljúfari hliđar tilverunnar eiga sér ţó einnig ríkan málsvara í skáldskap hans.
 
Magnús Sigurđsson ţýddi auk ţess ađ rita eftirmála.

Haustfórn

Ţriđja bókin eftir Svíann Mons Kallentoft, međ lögreglukonuna knáu, Malin Fors. Bókin heitir Haustfórn og fylgir í kjölfar bókanna Vetrarblóđ og Sumardauđinn. Ísak Harđarson ţýddi.

Mons Kallentoft nýtur vaxandi vinsćlda og virđingar sem höfundur glćpasagna í hćsta gćđaflokki.

Á bókarkápu segir: Ţađ hellirignir viđ Skogsĺ-setriđ fyrir utan Linköping. Regniđ lemur engi og skóga og líkiđ sem marar í hálfu kafi í hallarsíkinu. Lögfrćđingurinn Jerry Petersson, sem nýlega hefur fest kaup á Skogsĺ og er alrćmdur fyrir vćgđarleysi í viđskiptum, mun ekki vinna fleiri sigra á keppinautum sínum. En hvers vegna var hann myrtur?

Malin Fors lögreglufulltrúi rannsakar máliđ međ félögum sínum í rannsóknarlögreglu Linköping og fljótt kvikna hjá henni grunsemdir um ađ fyrri eigendur setursins tengist morđinu, ađalsfjölskyldan Fĺgelsjö, sem neyddist til ađ selja Jerry ćttaróđaliđ. Gćti salan á setrinu hafa veriđ tilefni til morđs? Og hver var ţessi Jerry Petersson sem efnađist á upplýsingatćkni og safnađi dýrum listaverkum? Smám saman rađast upp brot úr lífi og örlögum ţessa fólks sem leiddu til ótímabćrs dauđa.

„Međ ţriđju bók sinni um Malin Fors er augljóst ađ Kallentoft gerir tilkall til ţess ađ vera talinn fremstur sćnskra glćpasagnahöfunda.“
               David Bogerius, TV4Eldhús ömmu Rún

eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Bókin er gefin úr af Uppheimum, sem Sigmundur Ernir er nýgenginn til liđs viđ. Útgáfutími bókarinnar tengist 150 ára afmćli Akureyrarbćjar sem fagnađ er um ţessar mundir, enda Sigmundur fćddur ţar og uppalinn.
 
Eldhús ömmu Rún er níunda ljóđabók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem er löngu landskunnur af bókum sínum, störfum viđ fjölmiđla og á Alţingi. Hér ferđast Sigmundur á tímavél minninganna til ćskuslóđa sinna á Akureyri:
 
„Ömmur mínar voru hvor međ sínum hćtti, en áttu ţađ sammerkt ađ vera alţýđukonur ađ uppruna og berast lítiđ á. Ţćr voru fćddar beggja vegna aldamótanna 1900; önnur bóndakona, hin verkakona, en öđru fremur voru ţćr húsmćđur af sígildum skóla tryggđar og trúar.
 
Báđar eru ţćr löngu dánar, en lifa í mér og međ mér. Ég ţarf ekki annađ en ađ hugsa til Gilsbakkavegar og Helgamagrastrćtis til ađ sjá ţćr fyrir mér, ljóslifandi í verkum sínum; lágar, iđnar og nýtnar. Sögubrotin, sem fylla ţetta kver, eru tileinkuđ ţessum góđu konum, Guđrúnu og Sigrúnu.“

Steinblóđ

eftir Johan Theorin í ţýđingu Önnu Ragnhildar Ingólfsdóttur. Áđur eru komnar út bćkurnar Hvarfiđ og Náttbál eftir sama höfund, sem hlaut Glerlykilinn 2009 fyrir ţá síđarnefndu. Bókin er gefin út í kilju.

Johan Theorin er búsettur í Gautaborg en á ćttir ađ rekja til Ölands. Steinblóđ er ţriđja skáldasaga hans sem gerist ţar en ráđgert er ađ ţćr verđi fjórar, ein fyrir hverja árstíđ. Sögusviđiđ verđur ljóslifandi í međförum Theorins og hafa bćkurnar vakiđ verđskuldađa athygli, svo mikla raunar ađ lesendur víđa um heim gjörţekkja orđiđ ţessa litlu sćnsku eyju viđ Eystrasalt. Gamall kunningi úr fyrri bókunum tveimur, skútuskipstjórinn Gerlof Davidsson, leggur ađ sjálfsögđu sitt af mörkum viđ lausn gátunnar.

Voriđ er ađ koma á Ölandi og Per Mörner á von á syni sínum og dóttur í heimsókn. Áćtlanir hans um notalegar stundir međ börnunum fara úr skorđum ţegar Jerry fađir hans hringir og virđist í háska staddur. Jerry er mađur međ vafasama fortíđ og Per hefur forđast hann árum saman, helst viljađ gleyma honum. Hann lćtur sig engu ađ síđur hafa ţađ ađ fara og athuga međ ţann gamla og finnur hann lokađan inni í brennandi húsi, tekst međ naumindum ađ forđa honum út. Jerry er međ sár eftir eggvopn á kviđnum og jafnframt augljóst ađ eldurinn er af mannavöldum. Tvö lík finnast í húsinu. Annađ ţeirra telur lögreglan vera af manni sem grunađur er um ađ hafa viljađ Jerry feigan. Ýmislegt bendir ţó til ađ sá mađur lifi enn og hćttan sé alls ekki liđin hjá. Per er ákveđinn í ađ komast til botns í málinu. Hann neyđist ţví til ađ róta í sárri fortíđinni og kynnast föđur sínum betur. Og sjálfum sér um leiđ.GRÍMSEY – perla viđ heimskautsbaug
Ljósmyndir: Friđţjófur Helgason
Texti: Valgarđur Egilsson

112 bls. ljósmyndabók í kilju.
Endurgerđ bókar frá 2004.

Í ţessari bók er ađ finna greinargóđan texta um Grímsey; sögu, náttúru og mannlíf. Frábćrar ljósmyndir Friđţjófs Helgasonar gefa lesandanum innsýn í lífiđ í eynni, kraftmikiđ fólk viđ ysta haf og ekki síst hinni stórbrotnu náttúru og fuglalífi í Grímsey.

Allur texti bókarinnar er bćđi á íslensku og ensku. Á bókarkápu segir:
Grímsey rís úr hafi um 40 km norđur af Íslandi. Ţar búa tćplega 100 manns í félagi viđ milljón sjófugla í björgum og bökkum eyjarinnar. Flestir íbúanna eru sjómenn eđa hafa lífsafkomu sína af sjósókn og fiskvinnslu. Eyjan er um 5 km á lengd og um 3 km á breidd, umlukin Norđur-Atlantshafinu.


Bćkur 41 - 50 af 242. Síđa 5 af 25.
Fara á síđu
l 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS