FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
7. janúar 2014

Út er komin hjá Uppheimum Árbók Akurnesinga 2013 í ritstjórn Sigurđar Sverrissonar. Ţetta er 13. árgangur bókarinnar, sem Uppheimar stofnuđu til áriđ 2001.

Árbók Akurnesinga er 203 síđur, innbundin.

Fastir ţćttir í Árbók Akurnesinga eru ítarlegir og ríkulega myndskreyttir frétta- og íţróttaannálar. Í bókinni eru viđtöl viđ Akurnesinga sem starfađ hafa erlendis. Ýmsar frásagnir og myndaţćttir ásamt ćviágripum og myndum af Akurnesingum sem jarđsungnir eru frá Akraneskirkju á ári
hverju.
19. desember 2013Hungureldur - ţríleikurinn um Victoriu Bergman 2. desember 2013

Á sama tíma og Jeanette Kihlberg rannsakar morđ á ungum innflytjendadrengjum í Stokkhólmi, grefst hún fyrir um afdrif hinnar dularfullu Victoriu Bergman sem heldur áfram ađ skjóta upp kollinum í störfum hennar. En Victoriu sjálfa virđist hvergi ađ finna. Eftir ţví sem atburđir úr fortíđinni skýrast kemur ţó betur og betur í ljós hvernig stendur á voveiflegum grimmdarverkum nútíđarinnar.

Hungureldur, miđhlutinn í mögnuđum metsöluţríleik Eriks Axl Sund um Victoriu Bergman, er djörf og ágeng frásögn um myrkustu afkima mannssálarinnar. Líkt og í fyrstu bók ţríleiksins, Krákustelpunni, er atburđarásin hröđ og endalokin sannarlega óvćnt.

Erik Axl Sund er höfundarnafn sem félagarnir Jerker Eriksson og Hĺkan Axlander Sundquist hafa tekiđ sér.

Halla Sverrisdóttir ţýddi.

Ađ vera kona 2. desember 2013

Ţann 6. desember kemur út hjá Uppheimum bókin Ađ vera kona eftir enska rithöfundinn Caitlin Moran í ţýđingu Önnu Margrétar Björnsdóttur. Bókin er 370 blađsíđur og gefin út í kilju.

Ţađ hefur aldrei veriđ betra ađ vera kona, ekki satt? Konur hafa kosningarétt og ađgengi ađ pillunni og jafnan rétt til menntunar. Ţó er eitt og annađ sem tónlistarblađakonan Caitlin Moran sér ástćđu til ađ fetta fingur út í og velta fyrir sér, oft međ sprenghlćgilegum hćtti. Hvers vegna eru uppi hávćrar kröfur um brasilískt vax? Hvers vegna finnst sumum femínistar vera fullkomlega óţolandi? Hvađ á mađur ađ kalla píkuna á sér? Og hvers vegna í ósköpunum verđa kvenmannsnćrbuxur sífellt efnisminni?

Samhliđa eigin ţroskasögu rekur Caitlin Moran eldfim baráttumál kvenréttindahreyfingarinnar. Ađ vera kona er sjálfsćvisögulegt varnarrit gallharđs femínista um allt frá strippbúllum til fóstureyđinga, frá kynlífshegđun til starfsframa. Bókin sló í gegn í heimalandinu Englandi og vakti mikiđ og ţarft umtal.


Kallar hann mig, kallar hann ţig 29. nóvember 2013

Út er komin hjá Uppheimum bókin Kallar hann mig, kallar hann ţig eftir Sigrúnu Elíasdóttur.

Í bók sinni Kallar hann mig, kallar hann ţig fjallar sagnfrćđingurinn Sigrún Elíasdóttir um líf og störf afa síns, alţýđumannsins/torfhleđslumannsins Jóhannesar Arasonar frá Seljalandi í Gufudalssveit. Söguhetja bókarinnar fćddist í torfbć áriđ 1913 og lést á reykvískri sjúkrastofnun 96 árum síđar, áriđ 2009. Ćviskeiđ Jóhannesar spannar ţví einhverja mestu umbrotatíma Íslandssögunnar.

Sigrún byggir bók sína jöfnum höndum á eigin minningum og sviđsetningum úr ćsku afa síns. Úr verđur heillandi frásögn sem brúar biliđ á milli gamla og nýja tímans. Kallar hann mig, kallar hann ţig er dýrmćtur aldarfarsspegill nú á tímum aukinnar sjálfsskođunar okkar Íslendinga.

Borgfirđingurinn Sigrún Elíasdóttir fćddist áriđ 1978. Hún lauk MA-prófi í sagnfrćđi frá Háskóla Íslands. Kallar hann mig, kallar hann ţig er hennar fyrsta bók.


Sem ég lá fyrir dauđanum 22. nóvember 2013

Sem ég lá fyrir dauđanum eftir bandaríska rithöfundinn William Faulkner í ţýđingu Rúnars Helga Vignissonar, sem einnig ritar eftirmála. Faulkner hlaut Nóbelsverđlaunin í bókmenntum áriđ 1949.

Addie Bundren liggur fyrir dauđanum í herbergi sínu. Fyrir utan gluggann hamast elsti sonur hennar viđ ađ smíđa kistu handa henni. Til ađ hefna sín á manni sínum hefur Addie tekiđ loforđ af honum um ađ fara međ sig til Jefferson, um 40 mílna leiđ, og jarđa sig í fjölskyldugrafreitnum ţegar hún gefur upp öndina.

Sem ég lá fyrir dauđanum er saga af örlagaríku ferđalagi fjölskyldunnar um sveitir Mississippi međ lík ćttmóđurinnar. Fjölskyldumeđlimir og ađrir sem ţau mćta á leiđinni skiptast á um ađ segja söguna. Úr verđur skáldsaga sem er afar óvenjuleg ađ gerđ og er í senn harmrćn og spaugileg. Hún hefur löngum veriđ talin međ merkustu skáldverkum 20. aldar.

William Faulkner (1897–1962) ţykir einn sérstćđasti og magnađasti höfundur sinnar tíđar. Hann bjó lengstum í smábćnum Oxford í Mississippi og lét eitt sinn svo um mćlt ađ honum mundi ekki endast ćvin til ađ gera ţeim skika heimsins skil í verkum sínum.

Umskipti 22. nóvember 2013

Umskipti eftir kínverska rithöfundinn Mo Yan, sem hlaut Bókmenntaverđlaun Nóbels 2012.
Böđvar Guđmundsson
ţýddi úr ensku.

Í ţessari sögu persónugerir kínverski rithöfundurinn
Mo Yan, sem hlaut Bókmenntaverđlaun Nóbels áriđ 2012, ţau miklu pólitísku og félagslegu umskipti sem orđiđ hafa í föđurlandi hans á síđustu áratugum. Bókin er nóvella, dulbúin sem sjálfsćvisaga, og ólík flestu ţví sem ritađ hefur veriđ um kínverska samtímasögu. Í Umskiptum birtist mynd af tímum breytinganna í Kína á seinni hluta 20. aldar frá nýjum sjónarhóli. Höfundurinn fćrir sig fram og aftur í tíma og einbeitir sér ađ daglegu lífi fólks. Í hnitmiđađri frásögn dregur Mo Yan ljóslifandi fram hver áhrif heimssögulegra viđburđa eru á hinn dćmigerđa ţegn – og ádeilan er aldrei langt undan.

Međ samruna fantasíu og raunsćis og sagnfrćđilegra og félagslegra viđmiđa  hefur Mo Yan skapađ sagnaheim sem í fjölbreytileika sínum kallast á viđ verk eftir William Faulkner og Gabriel García Márques. Jafnframt stendur hann traustum fótum í kínverskri bókmennta- og sagnahefđ.

Úr umsögn dómnefndar Bókmenntaverđlauna Nóbels
Ó- sögur um djöfulskap 22. nóvember 2013

Ó- sögur um djöfulskap eftir fćreyska rithöfundinn
Carl Jóhan Jensen
í ţýđingu Ingunnar Ásdísardóttur. Bókin var tilnefnd til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs 2006. Í tilefni af útgáfu bókarinnar mun höfundurinn dvelja á Íslandi 22.-25. nóvember. Soffía Auđur Birgisdóttir lýsir bókinni međ ţessum hćtti:

Hér kemur fyrir sjónir íslenskra lesenda stórbrotiđ skáldverk sem á fáa sína líka í norrćnum samtímabókmenntum. Á nćstum ţúsund blađsíđum leikur höfundurinn sér ađ skáldsagnaforminu, virđir ađ vettugi fagurfrćđilegar reglur um einingu tíma og atburđarásar um leiđ og hann segir örlagasögu ţriggja kynslóđa af einstakri frásagnarlist og fáséđu valdi á stíl. Sögurnar í ţessari bók eru svo sannarlega djöfullegar;  ţćr lýsa persónum sem eru helteknar af ástríđum sínum og órum – og allt getur gerst.

Meginţráđur frásagnarinnar snýst um átök trúbođans Matthiasar – sem engist í ţjáningu trúleysis – og kaupmannsins Bćnadikts sem býr í hinni undarlegu Kjötbúđ ţar sem óhugnanlegir atburđir gerast og yfirnáttúrlegir kraftar virđast leika lausum hala. Í ţessu tímamótaverki fćreyskra bókmennta eru lög merkingar mörg og textinn úir og grúir af bókmenntalegum vísunum og táknmyndum.

Ó-sögur um djöfulskap er veisla fyrir bókmenntaunnendur og ţýđing Ingunnar Ásdísardóttur hlýtur ađ teljast listrćnt afrek.

Svipmyndir úr síldarbć II 21. nóvember 2013

Í ţessu verki tekur Örlygur Kristfinnsson upp ţráđinn frá fyrri bók međ sama nafni og bregđur upp sterkum og áhrifamiklum mannlífsmyndum frá Siglufirđi á liđinni öld. Fyrir ţá bók hlaut höfundur mikiđ lof, bćđi lesenda og gagnrýnenda.

Umfjöllunin er eins og áđur gaman og alvara í lífi almúgafólks. Ţrátt fyrir síldarćvintýri lifđi fólk viđ kröpp kjör og lífsháskinn var aldrei langt undan. Í krafti ţekkingar sinnar tekst höfundinum ađ draga fram skýra mynd af sögu og örlögum ţessa fólks. Siglufjörđur var trúlega stćrsta leiksviđiđ ţegar sjávarţorp landsins tóku ađ vaxa og dafna.

Hér stígur á sviđiđ  fjölbreyttur hópur: Ásta Júl og fjölskylda hennar, Stefanía í Brakkanum, Siggi Gísla og Alli King Kong. Jói á Nesi og íshúsliđiđ ásamt Sólveigu á síldarplaninu og Gunnu Finna settu svip á bćinn. Svartamaría og Grćnamaría koma líka viđ sögu ásamt löggćslumönnum og verkamönnum í víngarđinum. Andrés Ţorsteinsson og sonur hans Jóhann, gjarnan kenndur viđ samfesting, fóru sínar eigin leiđir og ţađ gerđi líka Helena frá Prag sem reyndi fyrir sér sem síldarstúlka á Siglufirđi. Og ekki má gleyma Kristfinni Guđjónssyni myndasmiđi.

Úr húsi afa míns 21. nóvember 2013

Úr húsi afa míns er ţriđja og síđasta bókin í marglofuđum ţríleik Finnboga Hermannssonar um bernskubrek eftirstríđsáranna í Reykjavík. Sögumađur er ađ vaxa úr grasi. Á sama tíma er hiđ unga lýđveldi Íslands ađ slíta barnsskónum. Bćrinn Reykjavík er smám saman ađ verđa ađ borg, međ tilheyrandi vaxtarverkjum. Og nú stendur sögumađur á tímamótum ţví ađ framtíđin er farin ađ knýja dyra. Eftir ferminguna ţurfa ungir menn ađ marka lífi sínu farveg. Ţá er gott ađ eiga athvarf frá landsprófum og loftborum í sveitinni austur í Flóa, ţar sem enn eru stundađir fornir búskaparhćttir.

Líkt og í fyrri bókum sínum, Í húsi afa míns og Í fótspor afa míns, opnar Finnbogi Hermannsson lesendum sínum heillandi sýn inn í einhverja mestu umbrotatíma í sögu íslenskrar ţjóđar. Hér er lýst veröld sem var, af ţví hispursleysi sem lesendur Finnboga ţekkja og fádćma fróđleik um horfna tíma.

Ein á enda jarđar 30. október 2013

Í lok nóvember kemur út bókin Ein á enda jarđar eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Bókin býđst nú í forsölu á tilbođsverđi ţar sem sendingarkostnađur er innifalinn.

Ferđasaga Vilborgar Örnu Gissurardóttur á Suđurpólinn er í senn einstök afrekssaga og óvenjuleg ţroskasaga. Ekki einasta greinir hún frá ţrekvirki fyrsta Íslendingsins sem kemst einn síns liđs á kaldasta skika jarđar viđ hrikalegar ađstćđur, heldur hverfist hún ekki síđur um mikilvćgi ţess ađ hver manneskja lćri á veikleika sína, svo styrkleikar hennar fái notiđ sín til fulls.

Hér segir af ţví hvernig stelpa úr Vogahverfinu, sem ţrisvar sinnum var rekin úr skóla, fann ađ lokum hvađ hún gat eftir ađ hafa veriđ týnd og villt um árabil. Hér greinir frá mikilvćgi ţess ađ trúa ţví stađfastlega ađ allir menn hafi hćfileika. Og hér blasir viđ sú uppbyggilega lífssýn ađ jákvćđni, árćđni og hugrekki sé heilladrýgri en svartsýni, illmćlgi og afsakanir.

Vilborg Arna Gissurardóttir varđ ţjóđhetja eftir pólgöngu sína 2013. Ein á enda jarđar lýsir ţví óbilandi baráttuţreki sem ţarf til ađ draumar okkar rćtist.

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar söguna, en fyrri lífsbćkur hans hafa veriđ valdar bestu ćvisögur ársins af bóksölum og veriđ umtalađar metsölubćkur.

Hér heilsast skipin 30. október 2013

Um miđjan nóvember 2013 kemur út ritverkiđ Hér heilsast skipin eftir Guđjón Friđriksson.

Hér birtist í tveimur bindum saga Faxaflóahafna en til ţeirra teljast Reykjavíkurhöfn, Akraneshöfn, Borgarneshöfn og Grundartangahöfn. Ritunin nćr ennfremur til sögu helstu hafna á svćđinu allt frá upphafi Íslandsbyggđar. Ţar má nefna Hvítárvelli í Borgarfirđi, hafnir í Hvalfirđi, Straumfjörđ á Mýrum og Ţerneyjarsund. Saga hafnanna er verđugt viđfangsefni sem varđar sjálfar undirstöđur samfélagsgerđarinnar og hvernig hafnir og starfsemin viđ ţćr mótuđu bćjarfélögin. Í ţessu verki  gerir höfundurinn, Guđjón Friđriksson, ţessari merku sögu skil međ ţeim hćtti sem hann hefur getiđ sér frćgđar fyrir í fyrri verkum.

Bćjarleiđ 29. október 2013

er sjötta ljóđabók Ara Trausta Guđmundssonar, sem einnig hefur sent frá sér smásagnasafn og fjórar skáldsögur.

Umfjöllunarefniđ í nýju bókinni er líf trillusjómanns í kaupstađ sem muna má fífil sinn fegurri. Náttúruöfl og árstíđir eru snar ţáttur í daglegu lífi sem býđur bćđi upp á ljóđrćna fegurđ og háska.

Árleysi alda 14. október 2013

Ţann 10. október, tók Bjarki Karlsson, doktorsnemi í íslenskri málfrćđi, viđ Bókmenntaverđlaunum Tómasar Guđmundssonar 2013 fyrir handritiđ ađ sinni fyrstu ljóđabók, Árleysi alda. Viđ sama tćkifćri gáfu Uppheimar bókina út og óska Bjarka til hamingju međ verđlaunin og bókina.
 
Á kápu segir Ragnar Ingi Ađalsteinsson
um verđlaunabókina:
 
Árleysi alda eftir Bjarka Karlsson er fagnađarefni.
Skal ţar fyrst nefna ađ hér er ort undir hefđbundnum bragarháttum, valdir eru hćttir frá ýmsum tímum og komiđ víđa viđ í bragsögunni.
 
En ţótt hér sé skartađ fornum bragarháttum, eru efnistök í bókinni ćđi nútímaleg. Höfundurinn hefur ákveđnar skođanir og er óhrćddur viđ ađ flíka ţeim. Ljóst er ađ bragarhćttir forfeđranna, sumir meira en ellefuhundruđ ára gamlir, ţjóna enn í dag prýđilega ţví hlutverki ađ tjá tilfinningar og koma skođunum á framfćri. Til ţess ţarf ţó leikni sem ekki er öllum gefin. Yfir henni býr Bjarki, sem getur leikiđ sér ađ hefđbundna bragnum eins og skylminga- mađur sem sýnir ţrjú sverđ á lofti samtímis. Ţegar slík kúnst fer saman viđ beittar skođanir og sterka ţörf til ađ tjá ţćr verđur útkoman veisla fyrir lesandann.


KLEFI Nr. 6 eftir Rosu Liksom 7. október 2013

Ţann 11. október kemur út hjá Uppheimum skáldsagan Klefi nr. 6 eftir finnsku skáldkonuna Rosu Liksom í ţýđingu Sigurđar Karlssonar.

Klefi nr. 6 er ţétt, ljóđrćn og margslungin frásögn af lestarferđ um endilöng Sovétríkin á níunda áratug síđustu aldar. Finnsk stúlka sem stundar háskólanám í Moskvu tekur sér far međ Síberíulestinni til Úlan Bator ađ skođa fornar klettaristur. Hún deilir klefa međ drykkfelldum harđjaxli á leiđ í byggingarvinnu. Í ţröngum klefanum mćtir vestriđ austrinu og á margra vikna löngu ferđalaginu deilir klefafélaginn međ henni sögum úr lífi sínu og um land sitt, Rússland.

Rosa Liksom er virtur finnskur rithöfundur og myndlistarmađur, fćdd áriđ 1958. Fyrir fyrstu skáldsögu sína hlaut hún J. H. Erkko-verđlaunin, áriđ 2011 hin virtu Finlandia-verđlaun fyrir Klefa nr. 6 og tilnefningu til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs, einnig fyrir ţessa bók, 2013.


Ljóđ 1954-2004 - Tomas Tranströmer 12. september 2013

Njörđur P. Njarđvík íslenskađi

Út er komin bókin Ljóđ 1954-2004 eftir sćnska skáldiđ Tomas Tranströmer í ţýđingu Njarđar P. Njarđvík. Útgáfa ţessi sćtir tíđindum ţar sér hér er um heildarsafn útgefinna ljóđa ţessa dáđa Nóbelsskálds ađ rćđa.

Ţennan sama dag, fimmtudaginn 12. sept., mun skáldiđ og frćđimađurinn Kjell Espmark flytja fyrirlestur um Tranströmer í Norrćna húsinu klukkan 10.00.

„Tomas Tranströmer er einn sárafárra sćnskra rithöfunda sem hafa haft áhrif á bókmenntir heimsins. Ljóđ hans eru ekki einasta ţýdd á um 60 tungumál, mikilsháttar skáld um víđa veröld hafa orđiđ fyrir djúpum áhrifum af list hans. [...] Nóbelsverđlaunin 2011 voru ţví stađfesting á alţjóđlegri viđurkenningu Tranströmers.”

Ţannig kemst skáldiđ Kjell Espmark ađ orđi um skáldbróđur sinn í eftirmála í ţessu heildarsafni ljóđa Tomasar Tranströmer sem nú kemur fyrir sjónir íslenskra lesenda. Hér getur ađ líta ţýđingar á öllum útgefnum ljóđum eins listfengasta skálds samtímans í einni bók.

Ţess ber ađ geta ađ Njörđur P. Njarđvík, ţýđandi ljóđasafnsins, á hálfrar aldar rithöfundarafmćli á árinu.


Gengiđ međ fiskum 10. september 2013

Pálmi Gunnarsson hefur veriđ veiđimađur allt frá bernskuárum á Vopnafirđi ţar sem hann ólst upp. Frá ţví hann hóf veiđar hafa ţćr átt hug hans allan, ţótt ekki megi gleyma ţví ađ tónlistin hefur leikiđ stórt hlutverk í lífi hans – og sá farsćli ferill er öllum kunnur. Í ţessari bók rekur Pálmi sögu sína viđ stangaveiđar og hvernig líf hans hefur mótast af ţessari hvöt og ástríđu sem fylgt hefur manneskjunni frá ómunatíđ.

 
Gengiđ međ fiskum er ekki venjuleg bók um veiđar, ţví hún geymir öđru fremur eftirminnilega ţroskasögu veiđimanns. Hér er sagt frá tengslum manns og náttúru á ţann hátt sem stađfestir hversu mikilvćgt ţađ er ađ vernda og varđveita ţađ sem viđ eigum.
Ný bók frá Undirheimum KRÁKUSTELPAN 5. september 2013

eftir Erik Axl Sund

Ţann 10. september kemur út undir nafni Undirheima skáldsagan Krákustelpan, fyrsta bókin í ţríleiknum um Victoriu Bergman, sem fariđ hefur sannkallađa sigurför um heiminn síđustu misseri. Erik Axl Sund er höfundarnafn sem sćnsku félagarnir Jerker Eriksson og Hĺkan Alexander Sundquist hafa tekiđ sér. Sigurđur Ţór Salvarsson ţýddi bókina, sem er 432 blađsíđur og gefin út í kilju. Á bókarkápu segir:

Sálfrćđingurinn Sofia Zetterlund er međ tvo óvenjulega skjólstćđinga. Annar er barnahermađur frá Sierra Leone og hinn er Victoria Bergman. Bćđi sýna merki um klofinn persónuleika.

Í miđborg Stokkhólms finnst lík óţekkts drengs af erlendum uppruna. Viđ rannsókn lögreglunnar stendur Jeanette Kihlberg frammi fyrir sömu spurningu og Sofia Zetterlund: Hvenćr hefur manneskjan mátt ţola svo mikiđ ađ hún breytist í andhverfu sína?

„Krákustelpan er sálfrćđikrimmi sem sker sig rćkilega úr á sívaxandi glćpasagna-markađi. Bókin kemur lesandanum hvađ eftir annađ í opna skjöldu međ óvćntri framvindu og hremmingum sem persónur rata í, um leiđ og hún vekur óhug yfir ţví hvađa afleiđingar ţađ getur haft ađ svívirđa sakleysi bernskunnar.“

Helsingřr Dagblad
Leđurblakan 29. júlí 2013

eftir Jo Nesbř í ţýđingu Ćvars Arnar Jósepssonar.

Leđurblakan
er fyrsta bókin sem Jo Nesbř skrifađi um Harry Hole og sló eftirminnilega í gegn ţegar hún kom út áriđ 1997. Bókin var valin besta norska glćpasaga ársins og fćrđi höfundinum Norrćnu glćpasagna- verđlaunin. Jo Nesbř er í hópi vinsćlustu glćpasagnahöfunda heimsins.

Lík norskrar konu finnst undir sjávarhömrum í Ástralíu og allt bendir til ţess ađ hún hafi veriđ myrt. Norsk yfirvöld senda ungan lögreglumann ţvert yfir hnöttinn til ađ vera lögreglunni í Sydney innan handar viđ rannsókn málsins. Sá heitir Harry Hole. Hann velst ekki til fararinnar vegna ţess ađ hann sé svo hátt skrifađur á heimaslóđum, heldur glímir hann ţvert á móti viđ áfengisvanda og hefur nýlega orđiđ valdur ađ hrćđilegu slysi í starfi. Hann á ađ láta sig hverfa um stund, fylgjast međ, gera eins og honum er sagt. En Harry er ţađ síđur en svo eiginlegt ađ halda sig á hliđarlínunni og fyrr en varir á morđrannsóknin hug hans allan. Sem og Birgitta, vinkona hinnar látnu.

Leđurblakan
er sjöunda bókin um Harry Hole sem kemur út á íslensku og veitir lesandanum aukna innsýn í hvers vegna Harry er ţessi vandrćđagripur sem hann er.

Bókin er 400 bls. og gefin út í kilju.

Dauđaengillinn 21. júní 2013

Ţriđjudaginn 25. júní kemur út undir nafni Undirheima danska glćpasagan Dauđaengillinn eftir Söru Blćdel í ţýđingu Árna Óskarssonar og Magnúsar Sigurđssonar.

Bćkur Söru Blćdel njóta mikilla og vaxandi vinsćlda og eru ţýddar á fjölda tungumála víđa um heim. Dauđaengillinn er fimmta bók Söru á íslensku. Á bókarkápu segir:

Kynslóđum saman hefur hin vellauđuga Sachs-Smithsfjölskylda haldiđ ţví kyrfilega leyndu ađ í hennar fórum er aldagömul og ómetanleg steinglersmynd; Dauđaengillinn. Ţađ er ţví áfall ţegar myndin hverfur og ekki bćtir úr skák ađ lögreglan tilkynnir fjölskyldunni ađ lát móđurinnar nokkru fyrr hafi ekki veriđ sjálfsvíg, heldur sé nú til rannsóknar sem morđ.

Um sama leyti vinnur Louise Rick ađ máli konu sem týndist í sólarlandaferđ og lögreglan telur jafnvel ađ hafi látiđ sig hverfa til ađ hefja nýtt líf. Ţegar svo önnur kona hverfur á sömu slóđum er Louise ekki lengur í neinum vafa; konunum tveimur hefur veriđ rćnt eđa ţćr myrtar. Smám saman rennur upp fyrir henni ađ mál Dauđaengilsins og hvarf kvennanna tengjast . . .


Tvćr bćkur sem koma út í haust á forsölutilbođi! 30. maí 2013


Sauđfjárrćkt á Íslandi


Sauđfjárrćkt byggir á aldagömlum merg og hefur veriđ samofin lífi Íslendinga frá öndverđu. Međ ţví ađ nýta nánast allt sem sauđkindin gefur af sér hefur ţjóđin lifađ af margháttađa erfiđleika. Öflug sauđfjárrćkt er stunduđ á Íslandi og margvísleg nýsköpun henni tengd. Ţrátt fyrir ađ fjárbúskapur eigi sér langa sögu sem mikilvćg atvinnugrein, er ţađ ekki fyrr en međ ţessari bók ađ gefiđ er út alhliđa frćđslurit um sauđfjárrćkt á Íslandi.

Bókin er gefin út í samstarfi viđ Landbúnađarháskóla Íslands og er 300 blađsíđur í veglegu broti.

    ---   ---   ---

Frá hestum til hestafla


er ţriđja bók Bjarna Guđmundssonar á Hvanneyri. Hinar fyrri, . . . og svo kom Ferguson og Alltaf er Farmall fremstur, hafa notiđ mikillar hylli, enda rekur höfundur sögu íslensks samfélags út frá framvindu í landbúnađi á fróđlegan og skemmtilegan hátt, ađ ógleymdu frábćru myndefni.
 
Í ţessari bók segir Bjarni sögur af vinnuhestum og hestanotkun viđ bústörf, fyrstu dráttarvélinni sem til Íslands kom – Akranesstraktornum svonefnda, Lanz-ţúfnabananum og loks af landbúnađarjeppunum, Willys og Land Rover. Ţá rifja átta einstaklingar upp minningar sínar frá ţessum breytingatímum.

Bókin er gefin út í samstarfi viđ Landbúnađarsafn Íslands og er 250 blađsíđur í veglegu broti.


Bćkurnar munu koma út haustiđ 2013. Ţeir sem kaupa ţćr í forsölu
fá bćkurnar sendar heim um leiđ og ţćr koma úr prentun,
áđur en ţćr fara í almenna dreifingu og sölu.

STÚDÍÓIĐ eftir Pekka Hiltunen 29. maí 2013


Mánudaginn 3. júní kemur út undir nafni Undirheima finnska glćpasagan Stúdíóiđ eftir Pekka Hiltunen í ţýđingu Sigurđar Karlssonar. Stúdíóiđ hlaut finnsku glćpasagnaverđlaunin 2012 og er tilnefnd til Glerlykilsins, Norrćnu glćpasagnaverđlaunanna 2013.
Bókin er gefin út í kilju og er 440 blađsíđur.

Lia verđur fyrir tilviljun vitni ađ ţví ţegar lík finnst í farangursgeymslu bíls í miđborg London. Líkt og ađrir borgarbúar fyllist hún hryllingi ţegar fjölmiđlar greina frá ţví ađ vćndiskona frá Lettlandi hafi veriđ myrt og međ hvađa hćtti. Vikur líđa án ţess ađ nokkuđ nýtt komi fram í málinu og rannsóknin virđist fjara út en Lia getur ekki gleymt ţví sem hún sá. Ţegar hún svo hittir Mari, samlöndu sína frá Finnlandi, er eins og örlögin hafi leitt ţćr saman. Mari er sálfrćđingur sem býr yfir óvenjulegu innsći og nýtir hćfileika sína til ađ hjálpa öđrum. Hún stýrir hópi fólks sem hún hefur safnađ í kringum sig og höfuđstöđvarnar kalla ţau Stúdíóiđ . Sterk vinátta tekst međ Liu og Mari sem saman ákveđa ađ rannsaka morđmáliđ frekar. Ţar međ hefst atburđarás međ ófyrirséđum afleiđingum – ţví Mari svífst einskis ţegar kemur ađ ţví ađ fullnćgja réttlćtinu …

„Pekka Hiltunen krćkir í lesandann strax á fyrstu síđu. Ađalpersónurnar eru áhugaverđar og höfundurinn er međvitađur um málefni líđandi stundar. Stúdíóiđ er skáldsaga sem tekur á samtímanum.“ Apu

„Stúdíóiđ fćrir út landamćri finnskra glćpasagna. Ţađ er endurnćrandi ađ lesa um rannsakendur glćpamála sem eiga ekki viđ áfengisvandamál eđa kvennavandrćđi ađ stríđa! Bókin vekur lesandanum von um ađ ţađ sé raunverulega hćgt ađ breyta heiminum til hins betra.“ Helsingin Sanomat

DREKINN – ný íslensk spennusaga 3. maí 2013

Ţann 8. maí kemur út undir merkjum Undirheima ný íslensk spennusaga, sem jafnframt er fyrsta bók höfundarins, Sverris Berg. Bókin heitir Drekinn og er margslungin spennusaga sem gerist á vormánuđum 2013.

Útgáfuhóf bókarinnar verđur haldiđ í Eymundsson á Skólavörđustíg miđvikudaginn 8. maí klukkan 17.00, allir velkomnir.

„Hvađ rekur mann til ţess ađ henda sér fram af vita á Stokkseyri? Ég sé hann fyrir mér ţar sem hann liggur í blóđi sínu undir ţessum vita í rúman sólarhring, án ţess ađ nokkur yrđi hans var. Án ţess ađ nokkur saknađi hans.“

Flest bendir til ađ forstjóri Einarshafnar, eins stöndugasta smásölufyrirtćkis landsins, hafi fyrirfariđ sér enda kemur fljótt í ljós ađ ţar er mađkur í mysunni og stađan allt önnur en taliđ var. Brynjari, sem starfar hjá ráđgjafarfyrirtćki í Reykjavík, er faliđ ađ rannsaka máliđ. Á sama tíma ríkir mikil eftirvćnting í samfélaginu vegna fyrirhugađrar olíuvinnslu á Drekasvćđinu. Fyrr en varir dregst Brynjar inn í atburđarás ţar sem líf og tilvera venjulegs fólks er skiptimynt í miskunnarlausu valdatafli.
11. apríl 2013


Ţrjár nýjar ljóđabćkur

Ţann 15. apríl koma út ţrjár nýjar ljóđabćkur á vegum Uppheima. Bćkurnar verđa kynntar og skáldin lesa úr ţeim í útgáfuhófi sem haldiđ verđur í húsakynnum Uppheima viđ Stórhöfđa laugardaginn 13. apríl klukkan 20.30. Ljóđabćkurnar eru:

Ţúfnatal eftir Guđbrand Siglaugsson. Ţetta er 12. ljóđabók Guđbrands, sem síđast sendi frá sér bókina Höfuđ drekans á vatninu (2011). Guđbrandur Siglaugsson býr ađ afar persónulegu og heillandi ljóđmáli sem nýtur sín til fulls í ţessari nýju bók.

Tími kaldra mána
eftir Magnús Sigurđsson. Ţriđja ljóđabók Magnúsar, sem einnig hefur sent frá sér ljóđaţýđingar, smásagnasafn og greinasöfn. Magnús Sigurđsson er handhafi Ljóđstafs Jóns úr Vör 2013 og hlaut Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir fyrstu ljóđabók sína, Fiđrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu.
 
Skuldunautar eftir Steinunni G. Helgadóttur. Önnur bók Steinunnar, sem 2011 sendi frá sér Kafbátakórinn, sama ár og hún hlaut Ljóđastaf Jóns úr Vör. Stíll Steinunnar er knappur, engu er ofaukiđ, en um leiđ tekst henni ađ galdra fram kröftugan seiđ sem er fullur af merkingu.

Manneskja án hunds 25. mars 2013

Út er komin undir nafni Undirheima skáldsagan Manneskja án hunds eftir sćnska rithöfundinn Hĺkan Nesser í ţýđingu Ćvars Arnar Jósepssonar.

Hĺkan Nesser hefur ritađ á ţriđja tug skáldverka af ýmsu tagi og unniđ til fjölmargra verđlauna í heimalandi sínu, Svíţjóđ. Glćpasögur hans njóta mikillar hylli víđa um lönd en Manneskja án hunds er fyrsta bókin af fimm um  rannsóknarlögreglumanninn Gunnar Barbarotti og leit hans ađ sannleikanum, tilgangi lífsins og öđru smálegu.

Ţađ er desember í Kymlinge og Hermansson-fjölskyldan er samankomin til ađ halda 105 ára afmćlisveislu – tvöfalt afmćli feđginanna Karl-Eriks, sem verđur 65 ára, og Ebbu, sem verđur fertug.

Ekkert fer ţó eins og ćtlađ var. Nóttina fyrir stóra daginn fer Róbert, frćgur ađ endemum úr raunveruleikasápunni Fangarnir á Koh Fuk og bróđir Ebbu, út ađ ganga – en skilar sér ekki aftur. Og nóttina ţar á eftir hverfur Henrik, sonur hennar. Gunnar Barbarotti, ítalskćttađur ađalvarđstjóri í rannsóknarlögreglunni fćr ţetta undarlega mál inn á sitt borđ. Getur ţađ veriđ tilviljun ađ tveir einstaklingar úr sömu fjölskyldu hverfi sporlaust međ sólarhrings millibili? Hlýtur ekki eitthvađ ađ búa ţar ađ baki?

Til ađ leysa gátuna verđur Barbarotti ađ kynnast ţessari undarlegu fjölskyldu og draga hennar myrkustu leyndarmál fram í dagsljósiđ – og ţađ er ekki laust viđ ađ hann óski ţess stundum, ađ til vćri einhver velviljađur ćđri máttur, sem mögulega mćtti snúa sér til á erfiđum stundum.


16. mars 2013
SVIKALOGN eftir VIVECU STEN 15. mars 2013

PÁSKAKRIMMINN 2013

Miđvikudaginn 20. mars kemur út undir nafni Undirheima skáldsagan Svikalogn eftir sćnska rithöfundinn Vivecu Sten. Ţetta er fysta bók Vivecu á íslensku en hún hefur aflađ sér mikilla vinsćlda á síđustu misserum og gjarnan veriđ líkt viđ Camillu Läckberg. Sigurđur Ţór Salvarsson ţýđir.

Á bókarkápu segir:
Á heitum júlímorgni finnst sjórekiđ lík á strönd eyjarinnar Sandhamn, sem er ein af sumarleyfisperlum skerjagarđsins fyrir utan Stokkhólm.

Rúmri viku síđar finnst annađ lík á gistiheimili í eynni, kona sem flest bendir til ađ hafi veriđ myrt. Thomas Andreasson lögreglumađur er sendur frá Stokkhólmi til ađ rannsaka máliđ en hann er alinn upp í skerjagarđinum og ţví kunnugur á ţessum slóđum. Rannsóknin reynist erfiđ, fáar vísbendingar og engan veginn ljóst hvernig dauđsföllin tengjast hinu friđsama eyjasamfélagi.


BRYNHJARTA 12. febrúar 2013

eftir JO NESBŘ í ţýđingu Bjarna Gunnarssonar.

Jo Nesbř er heimskunnur fyrir bćkur sínar um rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole. Brynhjarta er sú sjötta ţeirra á íslensku en hinar fyrri hafa notiđ miklla vinsćlda.

Á bókarkápu segir:
Međ stuttu millibili finnast lík tveggja kvenna í Osló. Af dularfullum áverkum í munni ţeirra dregur lögreglan ţá ályktun ađ ţćr hafi veriđ myrtar af sama ódćđismanninum.

Kaja Solness er send til Hong Kong til ađ hafa uppi á eina norska lögreglumanninum sem er sérfróđur um rađmorđingja. Hann hefur faliđ sig ţar í mannhafinu og vill ekki láta finna sig. Vill ekki horfast í augu viđ drauga fortíđarinnar. Hann heitir Harry Hole.

Brynhjarta er ţađ ástand ţegar manneskja er grafin undir svo miklu fargi ađ álagiđ á brjóstkassann er slíkt ađ hún nćr ekki andanum. Međ brynhjarta er hćgt ađ lifa í fjórar mínútur.
GOLF Á ÍSLANDI 27. nóvember 2012

Saga golfs á Íslandi er ćvintýri. Hún segir frá ţví hvernig frumherjarnir ruddu ótrauđir brautina og hvernig tókst ađ gera íţróttina ađ almenningseign – ţví golf er ein vinsćlasta íţrótt sem stunduđ er hér á landi. Golfsaga Íslands spannar ekki nema mannsaldur en hún hefur ađ geyma frásagnir af stórum viđburđum, mótlćti og eftirminnilegum sigrum.

Í tilefni af 70 ára afmćli Golfsambands Íslands var ráđist í ađ skrá ţessa sögu sem kemur hér fyrir augu lesenda í tveimur bindum. Í fyrra bindinu, Upphafshögginu, er sagt frá frumkvöđlum og forystumönnum, stofnun helstu golfklúbba og hvernig ţessi almenningsíţrótt breiddist út um landiđ. Ritiđ gefur góđa yfirsýn um allt ţađ sem kylfingar landsins hafa ađhafst frá ţví ađ ţessi íţrótt ruddi sér til rúms á fjórđa áratug síđustu aldar. Sagan er skráđ af nákvćmni, í fjörlegum og lćsilegum stíl, studd fjölda skemmtilegra mynda sem sýna hver ţróunin varđ og hvernig takmarkinu var náđ.
 
Meginefni seinna bindisins, Golfhringsins, er tileinkađ golfklúbbum og golfvöllum landsins. Saga og starfsemi hvers klúbbs er rakin og gott myndaúrval sýnir ţá margbreytni sem einkennir hina fjölmörgu golfvelli landsins. Saga Íslandsmótsins í golfi er vörđuđ ógleymanlegum atvikum sem oft voru fest á filmu.

Fjölbreyttri golfiđkun fyrr og nú eru gerđ eftirminnileg skil í ţessu viđamesta ritverki sem gefiđ hefur veriđ út um golf á Íslandi.

Steinar J. Lúđvíksson og Gullveig Sćmundsdóttir skráđu.


Ást í meinum 20. nóvember 2012

eftir Rúnar Helga Vignisson.

 
Rúnar Helgi Vignisson hefur sent frá sér 8. skáldverk sitt, Ást í meinum. Bókin geymir fimmtán nýjar smásögur sem tengjast allar efnislega – rađa sér í svokallađan sagnasveig – en ţćr eiga ţađ sammerkt ađ fjalla um náin samskipti. Höfundur spyr áleitinna spurninga um hjónabandiđ, ástina, kynlíf, barneignir, lífsstíl og heilbrigđi og ekki hvađ síst um ţađ ađ eldast saman. Ef um sjálfshjálparbók vćri ađ rćđa héti hún mögulega „Listin ađ ţola makann“. Svo er hins vegar ekki, hér er um listrćn skrif ađ rćđa ţar sem tekist er á viđ lífiđ í öllum sínum fjölbreytileika, allt frá getnađi til dauđa. Flestar sögurnar leiftra af kímni en ţó er undirtónninn jafnan alvarlegur, enda gerast ótrúlegustu hlutir á langri lífsleiđ. Fólk getur veriđ býsna harđskeytt ţegar ţađ leitast viđ ađ eiga saman farsćla ćvi.

Rúnar Helgi Vignisson er Ísfirđingur, fćddur 1959. Hann hefur sent frá sér fjölmargar bćkur, jafnt skáldverk sem ţýđingar, og veriđ verđlaunađur á báđum ţeim sviđum. Undanfarin ár hefur hann haft umsjón međ ritlistarnámi viđ Háskóla Íslands.


Urđarmáni eftir Ólaf Ásgeir Steinţórsson 20. nóvember 2012

Fimmtudaginn 22 nóvember 2012 kemur út hjá Uppheimum bókin Urđarmáni eftir Ólaf Ásgeir Steinţórsson. Ţar rifjar höfundur upp ćsku sína og ungdómsár viđ Breiđafjörđ um og uppúr miđri síđustu öld og skrifar m.a.:

Ţađ voru forréttindi ađ hafa hlotiđ og notiđ ţess ađ alast upp í Breiđafjarđareyjum. Enginn sem ţađ hefur reynt gleymir nokkru sinni fjörulyktinni, fuglakliđnum, kvöldkyrrđinni og hinni algjöru ţögn ţegar haf og himinn runnu saman í tímalausa sumarnótt.

Í ţessari bráđskemmtilegu endurminningabók bregđur Ólafur Ásgeir Steinţórsson upp einstökum myndum af daglegu lífi og störfum fólks í Bjarneyjum á Breiđafirđi síđustu árin sem eyjarnar voru í byggđ. Frá Bjarneyjum er horfiđ vestur til Flateyjar og sagt frá töfraveröld ćskunnar í leik og starfi. Ađ lokum er mannlífi og uppgangi í stórbćnum Stykkishólmi lýst, ţar sem fleiri lásu nótur en ţeir voru sem kunnu fađirvoriđ og ungir menn sem áttu kćrustur leiddu ţćr undir hendi um holóttar göturnar eins og ţćr vćru úr postulíni frá Bing & Gröndal.

Höfundur segir frá af leiftrandi sagnagáfu svo ađ lesandi skellir einatt upp úr. Jafnframt er hér endurvakin veröld sem var á eyjunum viđ Breiđafjörđ, veröld sem mun mörgum ókunn.

Urđarmáni er önnur bók Ólafs Ásgeirs, en áriđ 1995 kom út bók hans Ferđ til fortíđar.


TÖFRAHÖLLIN 13. nóvember 2012

eftir BÖĐVAR GUĐMUNDSSON

Útgáfuhóf á Bókamessunni í Ráđhúsinu
 
Ţann 17. nóvember kemur út hjá Uppheimum skáldsagan Töfrahöllin eftir Böđvar Guđmundsson.

Af ţessu tilefni verđur haldiđ útgáfuhóf í Ráđhúsi Reykjavíkur á Bókamessunni sem ţar verđu haldin um nćstu helgi. Hófiđ hefst klukkan 15.00 á útgáfudaginn, laugardaginn 17. nóvember. Ţar kynnir höfundur bókina, les úr henni og spjallar viđ gesti.

Lifandi tónlist og léttar veitingar.8. nóvember 2012

Enginn sendingarkostnađur á bókum innanlands
úr vefverslun Uppheima til 1. desemberAKRANES – milli fjalls og fjöru 25. október 2012
Ljósmyndabók eftir Friđţjóf Helgason


Í dag fimmtudaginn 25. október kemur út hjá Uppheimum ljósmyndabókin Akranesmilli fjalls og fjöru eftir Friđţjóf Helgason.

Bókin er sú fjórđa sem Friđţjófur gerir um sinn gamla heimabć, sú fyrsta kom út fyrir réttum aldarfjórđungi. Sem fyrr hefur Friđţjófur náđ ađ fanga svipmót bćjarins á líđandi stundu í glćsilegum og heillandi ljósmyndum. Í ávarpi Árna Múla Jónassonar, bćjarstjóra á Akranesi, í upphafi bókar segir m.a.:

„Góđur ljósmyndari fangar mannlífiđ, umhverfiđ og náttúruna, svo ađ augnablikiđ lifir áfram. Ţannig eru myndir Friđţjófs – blátt áfram og fullar af vćntumţykju fyrir viđfangsefninu. Ţađ er ţví ekki skrítiđ ađ mér finnist hann öđrum fremur ná ađ sýna okkur Akranes í réttu ljósi – milli fjalls og fjöru.“
Í dag kemur út skáldsagan Suđurglugginn 25. október 2012

eftir Gyrđi Elíasson

Ţađ má međ sanni segja ađ Gyrđir sitji ekki auđum höndum ţótt hann hafi tekiđ viđ Bókmenntaverđlaunum Norđurlandaráđs á síđasta ári fyrir smásagnasafniđ Milli trjánna. Fyrr á ţessu ári sendi hann frá sér ljóđabókina Hér vex enginn sítrónuviđur sem hlotiđ hefur frábćrar viđtökur og nú kemur skáldsaga. Suđurglugginn er ţrítugasta skáldverk Gyrđis sem kemur út á bók og hefur ţó höfundurinn ađeins einn um fimmtugt. Jafnframt hafa komiđ út 17 bćkur međ ţýđingum hans og eitt greinasafn. Um ágćti ţessara verka er ekki deilt.


„Skáldsögur eru myllusteinn um háls höfundarins.“

Rithöfundur dvelur í sumarhúsi vinar síns í grennd viđ lítiđ ţorp og glímir viđ ađ skrifa skáldsögu – verk sem stöđugt neitar ađ taka á sig ţá mynd sem höfundurinn leitast viđ ađ skapa. Honum verđur lítiđ úr verki og ritvélin stendur óhreyfđ dögum saman. Ţessi rithöfundur hefur lítil samskipti viđ annađ fólk, og virđist hafa sćtt sig viđ ađ einangrunarvist listamannsins verđi ekki umflúin. Ţótt ritstörfum miđi hćgt gefst lesendum einstakt tćkifćri til ađ kynnast áhugaverđum og margbrotnum sögumanni og fólkinu í lífi hans.

Hér tekur Gyrđir Elíasson upp ţráđinn ţar sem frá var horfiđ í Sandárbókinni og spinnur nýja og áleitna sögu um hlutskipti listamannsins.


Golf á Íslandi - kemur út 17. nóvember - forsala í fullum gangi 22. október 2012

Ţetta glćsilega tveggja binda ritverk um golf á Íslandi kemur út ţann 17. nóvember en ţangađ til er hćgt ađ kaupa ţađ í forsölu hér á vef Uppheima. Bindin eru í vandađri öskju. Verđiđ í forsölu er 11.990 kr og sendingarkostnađur innifalinn. Međ ţví ađ smella á borđann hér fyrir ofan og kaupa verkiđ á ţessu tilbođiđ sparar ţú 3000 kr.

Í ţessu veglega verki Steinars J. Lúđvíkssonar er búiđ ađ taka saman mikinn fróđleik um framgang og iđkun golfs hér á landi. Um er ađ rćđa viđamesta verk um golf á Íslandi sem gefiđ hefur veriđ út og er ómissandi í bókaskáp allra kylfinga.
ARIASMAN 18. október 2012

eftir Tapio Koivukari

Ariasman – frásaga af hvalföngurum eftir Tapio Koivukari er söguleg skáldsaga um Spánverjavígin ţegar 31 baskneskur skipbrotsmađur var veginn af vestfirskum bćndum haustiđ 1615 undir forystu Ara Magnússonar, sýslumanns í Ögri.

Tveimur árum áđur en ţessir atburđir urđu stendur ung stúlka, Kristrún ađ nafni, undir Kaldbakshorni og skolar ull. Hún sér segl viđ sjóndeildarhring, ókunn segl og heimamenn leggja á flótta undan útlendum sjóreyfurum, ađ ţví er ţeir halda. En komumenn eru friđsamir hvalfangarar og góđur kunningsskapur myndast á milli ţeirra og heimamanna fyrir milligöngu sóknarprestsins. Sjálfur Vestfjarđakóngurinn, Ari í Ögri, leggur blessun sína yfir veru ţeirra á Ströndum.

Saga Spánverjavíganna og ađdraganda ţeirra er hér rakin frá sjónarhorni bćđi Íslendinga og Baska. Martin de Villafranca er ungur og metnađarfullur mađur í sinni fyrstu för sem hvalveiđikapteinn örlagasumariđ 1615. Hann ávinnur sér brátt traust og virđingu áhafnarinnar en samskiptin viđ heimamenn ganga brösuglegar. Um borđ er ungur piltur, ađstođarbeykirinn Gartzia de Aranburu, en leiđir hans og Kristrúnar liggja saman.

Skömmu fyrir brottför veiđimannanna úr Reykjarfirđi um haustiđ skellur á mikiđ óveđur og ţá hefst atburđarás sem endar međ ţeim ósköpum sem enn eru talin eitt mesta óhćfuverk Íslandssögunnar.

Áriđ 2009 kom út á íslensku skáldsagan Yfir hafiđ og í steininn eftir Tapio Koivukari. Bókin hlaut prýđilegar viđtökur lesenda og afar lofsamlega dóma gagnrýnenda.

Sigurđur Karlsson er ţýđandi bóka Tapios.

NAKTI VONBIĐILLINN 16. október 2012

Út er komin hjá Uppheimum bókin Nakti vonbiđillinn eftir Bjarna Bjarnason.
 
Bjarni hefur frá unga aldri haldiđ draumadagbók. Í Nakta vonbiđlinum velur hann til birtingar sextíu og fjóra drauma úr safninu.
 
Draumadagbók er nýstárlegt form í íslensku samhengi en á sér hliđstćđur í verkum erlendra höfunda. Draumunum er rađađ í tímaröđ og höfundurinn leitast viđ ađ vera ţeim trúr, án ţess ađ bćta nokkru viđ eđa leggja út af ţeim. Textanum er ţannig ćtlađ ađ veita innsýn í ţađ flćđi undirvitundarinnar sem listamenn hafa löngum nýtt sér sem hráefni viđ sköpun sína.
 
Bjarni hefur unniđ til ýmissa verđlauna fyrir skáldsögur sínar sem hafa hlotiđ góđa dóma bćđi heima og erlendis. Međ ţessu óvenjulega verki áréttar hann sérstöđu sína og frumleika.
 
Nakti vonbiđillin er lítil bók, 96 blađsíđur og gefin út í kilju.
Steingerđ vćngjapör 11. október 2012

Ljóđaúrval eftir Tor Ulven í ţýđingu Magnúsar Sigurđssonar
 
Í dag, 11. október 2012, kemur út hjá Uppheimum ljóđabókin Steingerđ vćngjapör.
 
Steingerđ vćngjapör geymir tvímála ţýđingaúrval á ljóđum norska skáldsins Tors Ulven (1953–1995) ásamt ítarlegum eftirmála. Frá ótímabćru andláti Ulvens hefur hróđur hans borist ć víđar. Bók ţessi er fyrsta heildstćđa útgáfa verka hans á íslensku.
 
Tor Ulven telst einn af helstu rithöfundum Noregs á síđari hluta 20. aldar. Fyrir ljóđ sín varđ hann međal annars fyrstur til ađ hljóta hin virtu Obstfelder-bókmenntaverđlaun áriđ 1993. Frumsamin verk Ulvens urđu 11 talsins, jafnt ljóđ sem styttri prósar. Höfundarverk hans einkennist af skörpum náttúrumyndum og afdráttarlausu raunsći gagnvart ţjáningu og hverfulleika mannsins. Ljúfari hliđar tilverunnar eiga sér ţó einnig ríkan málsvara í skáldskap hans.
 
Magnús Sigurđsson ţýddi auk ţess ađ rita eftirmála.
Bíldshöfđi 11. október 2012

Ljóđabók eftir Bjarna Gunnarsson
 
Í dag, 11 október 2012 kemur út hjá Uppheimum ljóđabókin Bíldshöfđi etir Bjarna Gunnarsson. Áđur hefur Bjarni sent frá sér ljóđabćkurnar Lúpínublámi, Blóm handa pabba og Moldarauki.
 
Bíldshöfđi er fjórđa ljóđabók Bjarna Gunnarssonar. Líkt og í fyrri bókum glćđir Bjarni hversdagsleikann töfrum, um leiđ og vaxandi óţols gćtir gagnvart nútímanum. Međ hvössum og hlýjum ljóđmyndum á víxl undirstrikar Bjarni ţá ábyrgđ og átök sem í lífi hvers manns eru fólgin, í hinum ýmsu samfélagslegu hlutverkum.
HAUSTFÓRN eftir Mons Kallentoft kemur út 2. október 27. september 2012

Komin er út hjá Undirheimum ţriđja bókin eftir Svíann Mons Kallentoft, međ lögreglukonuna knáu, Malin Fors. Bókin heitir Haustfórn og fylgir í kjölfar bókanna Vetrarblóđ og Sumardauđinn. Ísak Harđarson ţýddi.

Mons Kallentoft nýtur vaxandi vinsćlda og virđingar sem höfundur glćpasagna í hćsta gćđaflokki.


Á bókarkápu segir: Ţađ hellirignir viđ Skogsĺ-setriđ fyrir utan Linköping. Regniđ lemur engi og skóga og líkiđ sem marar í hálfu kafi í hallarsíkinu. Lögfrćđingurinn Jerry Petersson, sem nýlega hefur fest kaup á Skogsĺ og er alrćmdur fyrir vćgđarleysi í viđskiptum, mun ekki vinna fleiri sigra á keppinautum sínum. En hvers vegna var hann myrtur?


Malin Fors lögreglufulltrúi rannsakar máliđ međ félögum sínum í rannsóknarlögreglu Linköping og fljótt kvikna hjá henni grunsemdir um ađ fyrri eigendur setursins tengist morđinu, ađalsfjölskyldan Fĺgelsjö, sem neyddist til ađ selja Jerry ćttaróđaliđ. Gćti salan á setrinu hafa veriđ tilefni til morđs? Og hver var ţessi Jerry Petersson sem efnađist á upplýsingatćkni og safnađi dýrum listaverkum? Smám saman rađast upp brot úr lífi og örlögum ţessa fólks sem leiddu til ótímabćrs dauđa.


„Međ ţriđju bók sinni um Malin Fors er augljóst ađ Kallentoft gerir tilkall til ţess ađ vera talinn fremstur sćnskra glćpasagnahöfunda.“
               David Bogerius, TV4NÝ LJÓĐABÓK EFTIR SIGMUND ERNI RÚNARSSON 24. ágúst 2012


Ţann 1. september kemur út ljóđabókin Eldhús ömmu Rún eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Bókin er gefin úr af Uppheimum, sem Sigmundur Ernir er nýgenginn til liđs viđ. Útgáfutími bókarinnar tengist 150 ára afmćli Akureyrarbćjar sem fagnađ er um ţessar mundir, enda Sigmundur fćddur ţar og uppalinn.
 


Eldhús ömmu Rún er níunda ljóđabók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem er löngu landskunnur af bókum sínum, störfum viđ fjölmiđla og á Alţingi. Hér ferđast Sigmundur á tímavél minninganna til ćskuslóđa sinna á Akureyri:
 
„Ömmur mínar voru hvor međ sínum hćtti, en áttu ţađ sammerkt ađ vera alţýđukonur ađ uppruna og berast lítiđ á. Ţćr voru fćddar beggja vegna aldamótanna 1900; önnur bóndakona, hin verkakona, en öđru fremur voru ţćr húsmćđur af sígildum skóla tryggđar og trúar.
 
Báđar eru ţćr löngu dánar, en lifa í mér og međ mér. Ég ţarf ekki annađ en ađ hugsa til Gilsbakkavegar og Helgamagrastrćtis til ađ sjá ţćr fyrir mér, ljóslifandi í verkum sínum; lágar, iđnar og nýtnar. Sögubrotin, sem fylla ţetta kver, eru tileinkuđ ţessum góđu konum, Guđrúnu og Sigrúnu.“
Ekkert sendingargjald í ágúst! 10. ágúst 2012
Nú gefst tćkifćri til ađ gera betri kaup á vef Uppheimar ţví ekkert sendingargjald er rukkađ innanlands ţađ sem eftir er ágústmánađar. Undirheimakiljurnar njóta mikilla vinsćlda á Íslandi og eru Englasmiđurinn eftir Camillu og Snjókarlinn eftir Nesbö mest seldur kiljur ársins samkvćmt lista Rannsóknarseturs verslunnarinnar.
Steinblóđ 1. ágúst 2012

Út er komin bókin Steinblóđ eftir Johan Theorin í ţýđingu Önnu Ragnhildar Ingólfsdóttur. Áđur eru komnar út bćkurnar Hvarfiđ og Náttbál eftir sama höfund, sem hlaut Glerlykilinn 2009 fyrir ţá síđarnefndu. Bókin er gefin út í kilju.

Johan Theorin er búsettur í Gautaborg en á ćttir ađ rekja til Ölands. Steinblóđ er ţriđja skáldasaga hans sem gerist ţar en ráđgert er ađ ţćr verđi fjórar, ein fyrir hverja árstíđ. Sögusviđiđ verđur ljóslifandi í međförum Theorins og hafa bćkurnar vakiđ verđskuldađa athygli, svo mikla raunar ađ lesendur víđa um heim gjörţekkja orđiđ ţessa litlu sćnsku eyju viđ Eystrasalt. Gamall kunningi úr fyrri bókunum tveimur, skútuskipstjórinn Gerlof Davidsson, leggur ađ sjálfsögđu sitt af mörkum viđ lausn gátunnar.

Voriđ er ađ koma á Ölandi og Per Mörner á von á syni sínum og dóttur í heimsókn. Áćtlanir hans um notalegar stundir međ börnunum fara úr skorđum ţegar Jerry fađir hans hringir og virđist í háska staddur. Jerry er mađur međ vafasama fortíđ og Per hefur forđast hann árum saman, helst viljađ gleyma honum. Hann lćtur sig engu ađ síđur hafa ţađ ađ fara og athuga međ ţann gamla og finnur hann lokađan inni í brennandi húsi, tekst međ naumindum ađ forđa honum út. Jerry er međ sár eftir eggvopn á kviđnum og jafnframt augljóst ađ eldurinn er af mannavöldum. Tvö lík finnast í húsinu. Annađ ţeirra telur lögreglan vera af manni sem grunađur er um ađ hafa viljađ Jerry feigan. Ýmislegt bendir ţó til ađ sá mađur lifi enn og hćttan sé alls ekki liđin hjá. Per er ákveđinn í ađ komast til botns í málinu. Hann neyđist ţví til ađ róta í sárri fortíđinni og kynnast föđur sínum betur. Og sjálfum sér um leiđ.

GRÍMSEY – perla viđ heimskautsbaug 16. júlí 2012

Ljósmyndir: Friđţjófur Helgason
Texti: Valgarđur Egilsson

112 bls. ljósmyndabók í kilju.
Endurgerđ bókar frá 2004.

Í ţessari bók er ađ finna greinargóđan texta um Grímsey; sögu, náttúru og mannlíf. Frábćrar ljósmyndir Friđţjófs Helgasonar gefa lesandanum innsýn í lífiđ í eynni, kraftmikiđ fólk viđ ysta haf og ekki síst hinni stórbrotnu náttúru og fuglalífi í Grímsey.

Allur texti bókarinnar er bćđi á íslensku og ensku. Á bókarkápu segir:
Grímsey rís úr hafi um 40 km norđur af Íslandi. Ţar búa tćplega 100 manns í félagi viđ milljón sjófugla í björgum og bökkum eyjarinnar. Flestir íbúanna eru sjómenn eđa hafa lífsafkomu sína af sjósókn og fiskvinnslu. Eyjan er um 5 km á lengd og um 3 km á breidd, umlukin Norđur-Atlantshafinu.BOX 21 27. júní 2012

ROSLUND OG HELLSTRÖM

Út er komin hjá Undirheimum bókin BOX 21 eftir sćnska glćpasagnatvíeykiđ Roslund og Hellström. Box 21 er önnur skáldsaga Anders Roslund og Börge Hellström.

Ófreskjan eftir ţá félaga, sem kom út á íslensku á síđasta ári, hlaut Glerlykilinn sem besta norrćna glćpasagan og bćkur ţeirra hafa hlotiđ mikiđ lof gagnrýnenda og vakiđ athygli fyrir beinskeytta umfjöllun um óţćgilega hluti sem ţrífast í
velferđarsamfélaginu.

Box 21 er áhrifamikil saga um skuggahliđar mannlegs samfélags og lesandinn stendur frammi fyrir áleitnum spurningum: Hvers vegna á mansal sér stađ? Er einhvern tíma réttlćtanlegt ađ fórnarlamb taki lögin í sínar hendur? Hversu langt er
hćgt ađ ganga í nafni vináttunnar? Er ţađ skýlaus krafa ađ sannleikurinn verđi alltaf ađ koma fram?

Ung vćndiskona finnst húđstrýkt í íbúđ ţar sem henni hefur veriđ haldiđ nauđugri ásamt annarri konu. Hún er flutt á sjúkrahús og óvćntir atburđir gerast í kjölfariđ. Á ţessu sama sjúkrahúsi liggur fársjúkur ungur fíkill sem hefur veriđ stađinn ađ ţví ađ blanda ţvottaefni saman viđ amfetamín og selja – valdamiklir ađilar í undirheimum Stokkhólmsborgar hyggja á hefnd. Örlög ţessara tveggja persóna fléttast saman á eftirminnilegan hátt í rannsókn Ewert Gren lögregluforingja og
félaga hans, Sven Sundkvist rannsóknarlögreglumanns.

Sigurđur Ţór Salvarsson ţýddi.


Draugaverkir 27. júní 2012

Thomas Enger

Út er komin hjá Undirheimum norska glćpasagan Draugaverkir eftir Thomas Enger.

Thomas Enger skaust upp á stjörnuhimininn međ sinni fyrstu bók, Skindauđa, sem kom út á íslensku 2011. Hér sýnir hann og sannar ađ hann er kominn til ađ vera.

Á bókarkápu segir:

Ţegar blađamađurinn Henning Juul fćr skilabođ frá Tore Pulli, dćmdum morđingja sem segist búa yfir upplýsingum um hvađ gerđist daginn sem sonur Hennings dó, ţarf hann ađ meta hvort morđingjanum sé treystandi. Í stađinn fyrir upplýsingarnar ţarf Henning ađ hjálpa Tore ađ sanna sakleysi sitt.

Til ađ komast ađ sannleikanum ţarf hann ađ kafa dýpra en hann hafđi órađ fyrir og finnur sífellt nýjar spurningar í stađ svara. Ef Tore Pulli er saklaus, hver er ţá morđinginn? Og hvernig tengist ţetta morđ látnum syni Hennings?

Halla Sverrisdóttir ţýddi.

MAGMA 26. júní 2012

Ari Trausti Guđmundsson
og Ragnar Th. Sigurđsson

Út er komin hjá Uppheimum bókin MAGMA – Icelandic Volcanoes eftir Ara Trausta Guđmundsson, jarđeđlisfrćđing og rithöfund, og Ragnar Th. Sigurđsson ljósmyndara. Bókin er einungis gefin út á ensku, enda ćtluđ ferđamönnum.

MAGMA greinir frá íslenskum eldstöđvum og fjallar um öll eldgos á Íslandi frá Kötlugosinu 1918 til gossins í Vatnajökli 2011. Áhrifamiklar ljósmyndir eru af flestum ţessara gosa og ítarlegur, ađgengilegur texti sem gerir bókina einkar frćđandi og áhugaverđa.

Ragnar Th. Sigurđsson er ađalmyndhöfundur og myndritstjóri bókarinnar, en í henni er jafnframt ađ finna úrval margra af bestu eldgosamyndum síđustu aldar, eftir fjölmarga myndhöfunda. Ragnar er víđkunnur af myndum sínum, hefur unniđ til fjölda verđlauna og myndir hans birst í virtustu blöđum og tímaritum.

Ari Trausti Guđmundsson á ađ baki tugi bóka um jarđfrćđi, náttúrufrćđi, fjallamennsku og fleira, auk ţess ađ vera afkastamikiđ skáld seinni ár.

MAGMA er 208 blađsíđur í sama broti og metsölubók ţeirra Ara Trausta og Ragnars Th. um eldsumbrotin í Eyjafjallajökli 2010.

A Visit to the World of the Puffin 25. júní 2012

Friđţjófur Helgason

Út er komin hjá Uppheimum ljósmyndabókin A Visit to the World of the Puffin eftir Friđţjóf Helgason, ljósmyndara og kvikmyndatökumann. Eins og titillinn bendir til er bókin á ensku og fjallar um lundann viđ Ísland.

Friđţjóf Helgason ţekkja fjölmargir af ljósmyndum hans sem birst hafa óhemju víđa áratugum saman, og jafnframt sem afkastamikinn kvikmyndatökumann.

Friđţjófur hefur ljósmyndađ lundann og ađra fugla um langt skeiđ og í ţessari litlu en gullfallegu bók er ađ finna úrval af myndum hans af lundanum viđ strendur Íslands. Einnig er kafli međ myndum af nágrönnum lundans í björgunum.

Texti bókarinnar er stuttur en gefur miklar upplýsingar um lundann, saminn af Sigfúsi Bjartmarssyni og Guđbrandi Siglaugssyni. Anna Margrét Björnsdóttir ţýddi.

 

A Visit to the World of the Puffin er í litlu og handhćgu broti (15x15 sm) og 96 blađsíđur.
EYJAFJALLAJÖKULL ON FIRE 25. júní 2012

Ari Trausti Guđmundsson og Ragnar Th. Sigurđsson
 
Út er komin hjá Uppheimum ljósmyndabókin EYJAFJALLAJÖKULL ON FIRE eftir Ara Trausta Guđmundsson, jarđeđlisfrćđing og rithöfund, og Ragnar Th. Sigurđsson ljósmyndara. Bókin er einungis gefin út á ensku, enda ćtluđ ferđamönnum.
 
Ţessi útgáfa er minnkuđ og ódýrari útgáfa af metsölubókinni Eyjafjallajökull eftir ţá félaga sem út kom rétt um ţađ leyti sem eldgosinu lauk snemmsumars 2010.
 
Ragnar Th. Sigurđsson er myndhöfundur og myndritstjóri bókarinnar, en í henni er jafnframt ađ finna úrval margra af bestu myndum Ragnars af ţessum víđfrćgu eldsumbrotum. Myndir Ragnars af ţeim birtust víđa um heim og hlutu mikiđ lof.
 
Ari Trausti Guđmundsson á ađ baki tugi bóka um jarđfrćđi, náttúrufrćđi, fjallamennsku og fleira, auk ţess ađ vera afkastamikiđ skáld seinni ár. Texti hans í ţessari bók er í senn ađgengilegur og frćđandi.
 
EYJAFJALLAJÖKULL ON FIRE  er í litlu og handhćgu broti (15x15 sm) og 96 blađsíđur.

Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson 13. júní 2012


Fimmtudaginn 14. júní nk. kemur út hjá Uppheimum bókin Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson. Útgáfuhóf verđur haldiđ ţann dag í bókaverslun Eymundsson viđ Skólavörđustíg og hefst klukkan 17.00.
Veriđ velkomin.

 
Rúnar Helgi Vignisson hefur gengiđ til liđs viđ bókaforlagiđ Uppheima og sendir hann nú frá sér 8. skáldverk sitt, Ást í meinum. Bókin geymir fimmtán nýjar smásögur sem tengjast allar efnislega – rađa sér í svokallađan sagnasveig – en ţćr eiga ţađ sammerkt ađ fjalla um náin samskipti. Höfundur spyr áleitinna spurninga um hjónabandiđ, ástina, kynlíf, barneignir, lífsstíl og heilbrigđi og ekki hvađ síst um ţađ ađ eldast saman. Ef um sjálfshjálparbók vćri ađ rćđa héti hún mögulega „Listin ađ ţola makann“. Svo er hins vegar ekki, hér er um listrćn skrif ađ rćđa ţar sem tekist er á viđ lífiđ í öllum sínum fjölbreytileika, allt frá getnađi til dauđa. Flestar sögurnar leiftra af kímni en ţó er undirtónninn jafnan alvarlegur, enda gerast ótrúlegustu hlutir á langri lífsleiđ. Fólk getur veriđ býsna harđskeytt ţegar ţađ leitast viđ ađ eiga saman farsćla ćvi.


Rúnar Helgi Vignisson er Ísfirđingur, fćddur 1959. Hann hefur sent frá sér fjölmargar bćkur, jafnt skáldverk sem ţýđingar, og veriđ verđlaunađur á báđum ţeim sviđum. Undanfarin ár hefur hann haft umsjón međ ritlistarnámi viđ Háskóla Íslands.
BOĐIĐ VESTUR – FORSALA 22. maí 2012
Í lok júní  2012 kemur út hjá Uppheimum bókin
Bođiđ vestur – veisluföng úr náttúru Vestfjarđa
, eftir hjónin og matreiđslu- meistarana Guđlaugu Jónsdóttur og Karl Kristján Ásgeirsson á Ísafirđi. Ljósmyndir í bókinni eru allar eftir Ágúst Atlason.

Međ ţví ađ smella á myndina hér til hćgri er hćgt ađ panta bókina!

Bođiđ vestur er í grunninn matreiđslubók en jafnframt svo miklu meira en ţađ. Í bókinni, sem skipt er upp í kafla eftir mánuđum ársins, er mikill fjöldi uppskrifta ađ ýmiss konar réttum ađ vestan úr ţví náttúrulega hráefni sem í bođi er á hverjum árstíma.
 
Ríkuleg náttúra, menning og saga Vestfjarđa skipar stóran sess í bókinni sem er hlađin glćsilegum ljósmyndum. Höfundar gera sér mat úr gömlum hefđum og siđum samhliđa ţví ađ kynna lesendum spennandi nýjungar úr eldhúsi samtímans.
 
Bođiđ vestur er einstakt verk í flokki matreiđslubóka; virđing höfunda fyrir náttúru og mannlífi Vestfjarđa skilar sér vel í heillandi texta og ljósmyndum og fyrir allt áhugafólk um matreiđslu er hún kćrkomin og forvitnileg.
 
Bođiđ vestur er vegleg bók, 260 blađsíđur og frágangur allur eins og best verđur á kosiđ. Hún mun koma út samtímis á ţremur tungumálum; íslensku, ensku og ţýsku.
 
Bođiđ vestur býđst nú í forsölu á heimasíđu Uppheima á hagstćđu kynningarverđi, ađeins krónur 5.300,- auk sendingarkostnađar, kr. 380,-. Fullt verđ bókarinnar verđur kr. 6.680,-.


Ný bók eftir Lizu Marklund – Krossgötur 27. apríl 2012

Út er komin skáldsagan Krossgötur eftir Lizu Marklund.

Krossgötur eru níunda bók Marklund um blađakonuna Anniku Bengtzon og eru nú allar komnar út á íslensku. Ţrjú ár eru liđin síđan síđasta bók um Anniku, Ţar sem sólin skín, kom út.

Í Krossgötum er dregin upp eftirminnileg mynd af árekstrum ólíkra heima og hvernig reynir á samskipti og sambönd fólks viđ erfiđustu ađstćđur sem hugsast getur. Á bókarkápu segir:

Eftir ţriggja ára dvöl í Washington sem fréttaritari Kvöldblađsins er Annika Bengtzon komin til Stokkhólms í sitt gamla starf. Hún er tekin saman viđ eiginmanninn Thomas á ný en hann starfar í dómsmálaráđuneytinu og sinnir ţar alţjóđlegum öryggismálum.

Lík ungrar móđur finnst viđ leikskóla í úthverfi borgarinnar og reynist vera fjórđa unga konan sem myrt er međ svipuđum hćtti á skömmum tíma. Í Kvöldblađinu er skrifađ um hugsanlegan rađmorđingja og brátt eru lögregluyfirvöld orđin sama sinnis.

Á međan Annika rannsakar máliđ sćkir Thomas ráđstefnu í Nairobi í Kenía og í kynnisferđ viđ landamćri Sómalíu er allri sendinefndinni rćnt, sjö Evrópubúum af ólíku ţjóđerni. Mannránin valda mikilli ólgu í Evrópu og Annika dregst inn í ćsispennandi atburđarás ţegar reynt er til ţrautar ađ semja um lausn gíslanna. Mannrćningjarnir gera óheyrilegar kröfur um lausnargjald og byrja ađ taka gíslana af lífi, einn af öđrum …

Anna R. Ingólfsdóttir ţýddi.

NÝ BÓK FRÁ ARA TRAUSTA GUĐMUNDSSYNI 27. apríl 2012

Út er komin bókin Summit, 100 Mountain hikes in Iceland eftir Ara Trausta Guđmundsson, jarđeđlisfrćđing og rithöfund.

SUMMIT er vandađur leiđarvísir um gönguleiđir á 100 íslensk fjöll, ćtlađur erlendum ferđamönnum, enda bókin ađeins gefin út á ensku. Ýmiss konar ráđleggingar og upplýsingar, kort, ljósmyndir og lýsingar gera ţessa bók afar gagnlega og fróđlega öllum ţeim sem hyggjast ganga á íslensk fjöll. Leiđirnar í bókinni eru fjölbreyttar, bćđi ađ lengd og hversu krefjandi ţćr eru.

Hér er ekki um ađ rćđa ţýđingu á bókinni Íslensk fjöll eftir Ara Trausta og Pétur Ţorleifsson sem út kom fyrir nokkrum árum, heldur algerlega nýtt verk Ara Trausta, sérsniđiđ ađ ţörfum erlendra gesta.

Ari Trausti Guđmundsson, rithöfundur og jarđeđlisfrćđingur, er víđkunnur af ritum sínum og störfum. Bćkur hans um náttúru og jarđfrćđi, fjallamennsku og ferđalög skipta tugum, auk skáldverka. Ari er ţaulreyndur göngugarpur og hefur klifiđ fjöll víđa um heim, auk ţess ađ stunda leiđsögn.

Rétt er einnig ađ minna á ađ í síđustu viku kom út ljóđabókin Leitin ađ upptökum Orinoco eftir Ara Trausta og í júní mun koma út ţriđja bók hans á árinu, sem nánar verđur kynnt síđar.


Gyrđir hlýtur Íslensku ţýđingaverđlaunin! 23. apríl 2012
Tungliđ braust inn í húsiđ, stórt safn ljóđa víđs vegar ađ úr heiminum sem Gyrđir Elíasson valdi og ţýddi og kom út á fimmtugsafmćli ţýđandans á síđasta ári, hlaut Íslensku ţýđingaverđlaunin sem Katrín Jakobsdóttir afhenti á Gljúfrasteini fyrr í dag.

 Í umsögn dómnefndar segir:
„Magnađ stórvirki međ ljóđlist úr ýmsum heimshornum. Heillandi og fagmannlega fćrđ í íslenskan búning.“

Jafnframt ţví ađ vera afkastamikill, virtur og margverđlaunađur rithöfundur og skáld, hefur Gyrđir Elíasson ţýtt 18 bćkur af ýmsum toga.

Verđlaunabókin, Tungliđ braust inn í húsiđ, hlaut frábćrar viđtökur gagnrýnenda og lesenda og hefur veriđ prentuđ tvisvar. Sem dćmi má nefna ađ gagnrýnendur Morgunblađsins, Fréttablađsins og Fréttatímans gáfu bókinni allir fimm stjörnur.

Uppheimar óska Gyrđi innilega til hamingju međ daginn!

Leitin ađ upptökum Orinoco 18. apríl 2012

eftir Ara Trausta Guđmundsson.

Í ţessari óvenjulegu ljóđabók býđur skáldiđ Ari Trausti Guđmundsson lesandanum í langferđ međ manni sem tíminn hefur smám saman molađ undan ţađ sem hann ţekkir best og er honum kćrast. Siglingu yfir hálfan heiminn til ađ láta ćvilangan draum rćtast: ađ leita upptaka fljótsins mikla – Orinoco.

Ara Trausta ţekkja allir landsmenn. Seinasta áratuginn hefur hann einbeitt sér ađ skáldskap og gefiđ út ljóđabćkur, smásögur og skáldsögur og getiđ sér gott orđ. Auk skáldverka liggja eftir Ara Trausta tugir frćđibóka á sviđi jarđfrćđi, náttúrufrćđi, útivistar o.fl. Ţess má geta ađ nýjar bćkur frá Ara verđa fjórar á ţessu ári, auk endurgerđar á tveggja ára.
Skrifađ í stein, ljóđaúrval 18. apríl 2012

eftir Kjell Espmark. Njörđur P. Njarđvík valdi og íslenskađi.

Kjell Espmark (f. 1930) er skáld og prófessor emeritus í bókmenntafrćđi viđ Háskólann í Stokkhólmi. Hann var kjörinn í sćnsku akademíuna 1981 og situr í Nóbelsnefndinni sem velur verđlaunahafann í bókmenntum ár hvert. Espmark er höfundur 38 bóka, jafnt skáldverka sem frćđirita. Hann hefur hlotiđ fjölda verđlauna fyrir skáldskap sinn, nú síđast Tomas Tranströmer-verđlaunin áriđ 2010. Sama ár kom út á íslensku ljóđabókin Vetrarbraut eftir Espmark í heild sinni og hlaut mikiđ lof. Njörđur P. Njarđvík var tilnefndur til Íslensku ţýđingaverđlaunanna fyrir ţýđingu sína á bókinni.


Hér vex enginn sítrónuviđur 18. apríl 2012

eftir Gyrđi Elíasson.

Ný bók frá Gyrđi Elíassyni sćtir ávallt tíđindum í íslenskum bókmenntaheimi. Nú eru liđin rúm tvö ár síđan Gyrđir sendi síđast frá sér frumsamiđ verk, en áriđ 2009 komu ljóđasafniđ Nokkur almenn orđ um kulnun sólar og smásagnasafniđ Milli trjánna út samtímis. Eins og allir vita hlaut höfundurinn Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs fyrir ţá síđarnefndu á síđasta ári.

Í ţessari nýju ljóđabók sinni fetar Gyrđir inn á áhugaverđar slóđir í skáldskap sínum međ meira afgerandi hćtti en fyrr. Ţađ er alltaf áskorun ađ fylgja Gyrđi Elíassyni inn í ţann sérstaka heim sem hann skapar í verkum sínum. Ljóđaheimur ţessarar bókar.
Ljóđakvöld í Uppheimum á sumardaginn fyrsta 17. apríl 2012Uppheimar fagna viku bókarinnar og sumardeginum fyrsta ţann 19. apríl
međ útgáfu fjögurra ljóđabóka.

Af ţví tilefni bjóđa Uppheimar til ljóđakvölds í húsakynnum sínum
viđ Stórhöfđa í Reykjavík (beint á móti Bílasölu Guđfinns)
ađ kvöldi sumardagsins fyrsta klukkan 21.00.
Nýju bćkurnar verđa kynntar og höfundar og ţýđandi lesa úr ţeim.

Bćkur ţessar eru:
Birtan er brothćtt – braghendur og hćkur eftir Njörđ P. Njarđvík
Hér vex enginn sítrónuviđur eftir Gyrđi Elíasson
Leitin ađ upptökum Orinoco eftir Ara Trausta Guđmundsson
Skrifađ í stein, ljóđaúrval eftir Kjell Espmark, Njörđur P. Njarđvík valdi og íslenskađi


GYRĐIR TILNEFNDUR TIL VERĐLAUNA Í FRAKKLANDI 13. apríl 2012


Milli trjánna, smásagnasafn Gyrđis Elíassonar sem hann hlaut Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs fyrir á síđasta ári, kom út í Frakklandi 2. apríl sl. í ţýđingu Róberts Guillemette (Entre les arbres).

Í vikunni var tilkynnt ađ bókin vćri tilnefnd til evrópsku bókmenntaverđlaunanna Prix Jean Monnet de Littérature Européenne sem afhent varđa í nóvember í haust.

Stofnađ var til verđlaunanna áriđ 1995 í Cognac en ţau eru veitt fyrir verk sem eru samin eđa ţýdd á frönsku. Međal verđlaunahafa fyrri ára má nefna William Boyd, Herbjřrg Wassmo,  Arturo Perez Reverte og Antonio Tabucchi. Í ár, ásamt Gyrđi, eru tilnefndir rithöfundarnir: Julian Barnes, Patrick Chamoiseau, François Cheng, Peter Esterhazy, Judith Hermann, Eduardo Mendoza, Antonio Muńoz Molina, Alessandro Piperno og Dimitru Tsepeneag.

Uppheimar óska Gyrđi til hamingju međ tilnefninguna.
Ađeins eitt líf 30. mars 2012

– Sara Blćdel

Föstudaginn 30. mars kemur út hjá Undirheimum skáldsagan Ađeins eitt líf eftir danska glćpasagnahöfundinn Söru Blćdel. Árni Óskarsson ţýđir bókina sem sú fjórđa um lögreglukonuna Louse Rick sem út kemur á íslensku. Bćkur Söru njóta ört vaxandi vinsćlda og ţessi bók mun t.d. koma út á Bandaríkjamarkađi síđar á árinu.
 
Dag einn í september finnur sportveiđimađur lík af stúlku í Holbćkfirđi. Kađli er brugđiđ um mitti hennar og á enda hans stór garđhella. Stúlkan er af erlendu ţjóđerni og strax kviknar sá grunur ađ um heiđursmorđ sé ađ rćđa. Louise Rick í Kaupmannahafnar- lögreglunni er fengin til ađ ađstođa farandsveit lögreglunnar viđ rannsókn málsins. Louise reynir af öllum mćtti ađ láta ekki fordóma í samfélaginu trufla rannsóknina en máliđ flćkist enn frekar ţegar annađ morđ er framiđ. Vćntingar og draumar víkja ţegar árekstrar verđa á milli ólíkra menningarheima.

BIRTAN ER BROTHĆTT – braghendur og hćkur 29. mars 2012

Ný bók eftir Njörđ P. Njarđvík

Föstudaginn 30. mars kemur út hjá Uppheimum bókin Birtan er brothćttbraghendur og hćkur eftir Njörđ P. Njarđvík.

Höfundinn ţarf vart ađ kynna eftir tćprar hálfrar aldar höfundarferil og fjölda ţýđinga, auk annarra starfa á sviđi bókmennta og frćđa.

Ţess ber enn fremur geta ađ ţann 18. apríl nk. koma út ţýđingar Njarđar á úrvali ljóđa Kjells Espmark á veglegri bók sem ber titilinn Skrifađ í stein.

Ţessari bók, Birtan er brothćtt, er skipt í tvo meginhluta; braghendur og hćkur. Í fyrri hlutanum glímir höfundur viđ ţennan rammíslenska bragarhátt og sýnir okkur svo ekki verđur um villst ađ braghendan er til margra hluta nytsamleg og á fullt erindi viđ samtímann. Heimspekilegar hugleiđingar, náttúrlýsingar, grimm ţjóđfélagsádeila eđa grćskulaust skop – allt rúmast ţetta prýđilega innan ţessa skemmtilega forms í međförum Njarđar.

Í síđari hlut bókarinnar eru hćkur, ţetta forna og rígneglda japanska form smáljóđa, sem lítiđ hefur veriđ notađ af íslensku skáldum. Hćkum hefur frá upphafi veriđ ćtlađ ađ túlka náttúrustemningar og ţćr sćkir Njörđur á ćskuslóđir sínar á Vestfjörđum.

Bókin er 124 síđur í nettu broti og henni fylgir hljóđbók međ lestri höfundar á bókinni.

28. mars 2012KILJUMARKAĐUR UM HELGINA

Kiljumarkađurinn viđ Stórhöfđa (beint á móti Bílasölu Guđfinns) hefst föstudaginn 30. mars og stendur stendur fram á pálmasunnudag.  Markađurinn er opinn alla dagana frá 13:00 til 17:00.

Á Kiljumarkađnum býđst fólki ađ kaupa kiljur frá Forlaginu, Bjarti Veröld,
Bókafélaginu Uglu og Upp- og Undirheimum.
Janft og eldri bćkur og splunkunýjar, á sérlega hagstćđu verđi, frá kr. 499-


Ađeins fjögur verđ eru á ţessum markađi;
499-, 999-, 1.499- og 1.999- krónur bókin.


Auk úrvals glćpasagna er fjöldi titla íslenskra og ţýddra fagurbókmennta í bođi;
ljóđabóka, smásagna og skáldverka, auk ýmiss konar annara bóka.
ENGLASMIĐURINN eftir Camilla Läckberg 23. mars 2012

Á Hvaley fyrir utan Fjällbacka hverfur fjölskylda sporlaust um páskana 1974. Í matsal skólahússins, ţar sem fjölskyldan býr, koma menn ađ dúkuđu veisluborđi. Ţar er líka yngsta dóttirin, hin ársgamla Ebba, en af öđrum fjölskyldumeđlimum finnst hvorki tangur né tetur ţrátt fyrir umfangsmikla leit.

Löngu síđar snýr Ebba aftur til Hvaleyjar međ manni sínum til ađ setjast ţar ađ. Ţau hjónin hafa nýveriđ misst ungan son og í tilraun til ađ vinna bug á sorginni ćtla ţau sér ađ gera gamla skólahúsiđ upp og opna gistiheimili – í húsinu ţar sem fađir hennar hafđi međ harđri hendi stýrt heimavistarskóla fyrir syni efnafólks. Ţau hafa vart hafist handa ţegar tilraun er gerđ til ađ brenna ţau inni. Í framhaldinu finnast gamlar leifar af blóđi ţegar gólfiđ í matsalnum er rifiđ upp – ţađ er engu líkara en óhugnađur fortíđarinnar hafi elt ţau uppi. Samhliđa rannsókn á íkveikjunni taka Patrik Hedström og félagar hans í lögreglunni ađ skođa ţetta gamla mál í von um ađ leysa ráđgátuna um hvarf foreldra og systkina Ebbu.

Englasmiđurinn er áttunda bók Camillu Läckberg međ ţau Ericu og Patrik í forgrunni. Vinsćldir Camillu eru gífurlegar og hún var t.d. söluhćsti kvenrithöfundurinn í Evrópu áriđ 2010. Sama ár átti hún tvćr vinsćlustu kiljurnar í verslunum Eymundsson.

Sigurđur Ţór Salvarsson ţýddi


SNJÓKARLINN eftir Jo Nesbř 23. mars 2012

Fyrsti snjórinn er kominn. Jonas vaknar einn í húsinu um miđja nótt og finnur ekki móđur sína. Hann stígur í bleytu á gólfinu og sér ađ einhver hefur komiđ inn á skónum. Fyrir utan stofugluggann stendur einmanaleg vera: snjókarl bađađur fölu tunglsljósi. En hvers vegna horfir hann á húsiđ ţeirra? Og af hverju er hann međ trefilinn hennar mömmu um hálsinn?

Harry Hole hefur borist dularfullt bréf í pósti, undirritađ „Snjókarlinn“. Hann grunar ađ hvarf móđur Jonasar tengist ţessu bréfi á einhvern hátt og setur saman lítinn rannsóknarhóp. Viđ athugun á gömlum lögregluskýrslum kemur í ljós ađ furđumargar ungar mćđur, ýmist giftar eđa í sambúđ, hafa horfiđ á undanförnum árum. Allar um ţetta sama leyti; snemma vetrar. Ţegar fyrsti snjórinn fellur.

Jo Nesbř er heimskunnur fyrir bćkur sínar um norska rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole. Snjókarlinn er sú fimmta ţeirra á íslensku. Ráđgert er ađ sagan verđi kvikmynduđ í leikstjórn Martins Scorsese.

Bjarni Gunnarsson ţýddi.

NÝR BÓKAKLÚBBUR FYRIR UNNENDUR GLĆPASAGNA 20. mars 2012Undirheimar bókaklúbbur er nýr bókaklúbbur Uppheima fyrir unnendur glćpasagna. Fimm sinnum á ári fá félagar sendar nýjar kiljur í frumútgáfu, vetrarkrimma, páskakrimma, vorkrimma, sumarkrimma og haustkrimma.

Verđ hverrar bókar er kr. 1.990 og ekkert sendingargjald.

Vetrarkrimminn ađ ţessu sinni er Snjókarlinn eftir Jo Nesbö og páskakrimminn Englasmiđurinn eftir Camillu Läckberg og verđa ţessar tvćr fyrstu bćkur klúbbsins sendar út saman.

Vorkrimminn verđur sendur út í byrjun maí en ţađ er nýjasta bók Lizu Marklund, Krossgötur, níunda bókin um Anniku Bengtzon. Sumarkrimminn kemur svo út í júní og haustkriminn er vćntanlegur í lok ágúst.

Í Undirheimum er lögđ áhersla á vandađar ţýđingar framúrskarandi norrćnna glćpasagna eftir marga af ţekktustu höfundum Norđurlanda.

NÝ LISTAVERKABÓK – STÍNA 13. mars 2012

Ţann 23. mars 2012 kemur út listaverkabókin Stína, Kristín Guđjónsdóttir.

Í bókinni er ađ finna yfirlit yfir myndlist og feril Kristínar Guđjónsdóttur (1966–2007).
Kristín var skúlptúristi og nam viđ Mynd­lista- og handíđaskóla Íslands og California Collage of Arts and Crafts.

Bókina prýđa fjölmargar ljósmyndir af verk­um hennar og sýningum, auk texta um myndlist hennar og ćvi, og frásagna sam­ferđamanna hennar í Bandaríkjunum ţar sem hún bjó og starfađi frá 1991. Bókin er vitnisburđur um styrk og hćfileika ţess­arar einbeittu listakonu sem efldist međ hverri sýningu í átökum sínum viđ form­iđ og ţađ efni sem hún valdi sér snemma: leir, málm og gler.

Hér kemur út vegleg listaverkabók, tćpar 200 bls. í stóru broti og ríkulega myndskreytt.
Allur texti bókarinnar er á íslensku og ensku. Höfundar texta í bókinni eru Kristín Rósa Ár­manns­­dóttir, Jón Proppé, Ursula Goebels-Ellis, Clifford Rainey, Mary Bayard White og Kristín Guđjónsdóttir.


Nú býđst fólki ađ kaupa bókina í forsölu
og fá hana senda heim á sérstöku útgáfutilbođi, kr. 7.500- (fullt verđ 9.600-).

Til ađ nýta sér tilbođiđ er bara ađ smella á borđann
hér vinstra meginn á síđunni eđa hringja í síma 511 2450.

Hrafnarnir 16. febrúar 2012

Ţriđja bókin í Minnesota-ţríleiknum
eftir Vidar Sundstřl


Hrafnarnir eru ţriđja bók Sundstřls á íslensku og jafnframt lokabindi Minnesota-ţríleiksins svokallađa. Fyrri bćkurnar hafa hlotiđ prýđilegar viđtökur, bćđi lesenda og gagnrýnenda og Hrafnarnir fengu m.a. sex stjörnur í afar lofsamlegum dómi í Verdens Gang ţegar bókin kom út í Noregi sl. vor.

Hrafnarnir eru beint framhald fyrri bóka Vidars Sundstřl um Lance Hansen og íbúana viđ Norđurströnd Lake Superior í Minnesota. Í Landi draumanna og Hinum dauđu sýndi höfundurinn ţađ sem hann stađfestir hér: ađ hann býr yfir sjaldgćfri gáfu sagnamannsins til ađ ţenja taugar lesandans til hins ýtrasta. Međ Hröfnunum lýkur ţessum magnađa bálki.

Lance Hansen grunar Andy bróđur sinn um morđ. Veiđiferđ ţeirra brćđra fćr óvćntan endi og Lance fer í sjálfskipađa útlegđ. Sú tilhugsun ađ saklaus mađur verđi dćmdur fyrir morđiđ nagar hann sífellt uns hann snýr aftur á heimaslóđir viđ Lake Superior. Ţar rekst hann á Chrissy, bróđurdóttur sína, sem hefur sagt skiliđ viđ sakleysi ćskunnar og berst viđ ađ ná tökum á lífi sínu. Smám saman raknar úr flćkjunni uns úr henni greiđist íáhrifamiklum lokaţćtti.


„Minnesota-ţríleikurinn eftir Sundstřl er sannkölluđ lestrarnautn, hlađin spennu, glćsilega skrifuđ og persónusköpun trúverđug ... Höfundurinn býđur okkur í eftirminnilegt ferđalag.“
Verdens Gang  ******


Kristín R. Thorlacius ţýddi

HAUSAVEIĐARARNIR eftir JO NESBŘ 1. febrúar 2012

Komin í kilju!


Roger Brown er vel settur: Glćsilegt einbýlishús í Osló, eiginkonan Diana er stórkostleg og hann er ekki bara farsćll í starfi hausaveiarans, sem leitar uppi rétta fólkiđ í ćđstu stöđur norskra stórfyrirtćkja, heldur óumdeilanlega sá besti. En ţótt launin séu há duga ţau engan veginn fyrir lífsstílnum sem Roger telur nauđsynlegan til ađ halda í konuna sem hann elskar. Til ađ drýgja tekjurnar hefur hann komiđ sér upp öđrum og skuggalegri starfsferli og gert listaverkaţjófnađ ađ list.

Í gegnum Diönu kynnist Roger Hollendingnum Clas Greve, sem virđist hinn fullkomni kostur í forstjórastöđuna sem Roger ţarf ađ manna, auk ţess ađ hafa komist yfir óhemjudýrmćtt Rubens-verk. Nái Roger ađ stela málverkinu verđur hann á grćnni grein. En Clas Greve hefur komist yfir fleira en myndlist og í einu vetfangi er grundvellinum kippt undan tilveru Rogers, sem ţarf ađ glíma viđ ađstćđur sem gera allar fjárhagsáhyggjur léttvćgar.

Í Hausveiđurunum er lesandanum kastađ vćgđarlaust inn í tryllta skuggaveröld uns hann stendur á öndinni. Nesbř lćtur gamminn geysa á sinn óviđjafnanlega hátt.

Ingunn Ásdísardóttir ţýddi.
Bóksalaverđlaunin 19. desember 2011

Bókmenntaverđlaun starfsfólks bókaverslana voru tilkynnt á dögunum.
Ţar hlaut bókin Hvernig ég kynntist fiskunum eftir Ota Pavel í ţýđingu Gyrđis Elíassonar önnur verđlaun í flokki ţýddra skáldverka.

Af ţessu tilefni er ekki úr vegi ađ rifja upp ummćli um ţessa bók sem féllu í Kiljunni í haust:

„Ótrúlega falleg bók.“
       Kolbrún Bergţórsdóttir

„Ţýđingarnar eru náttúrulega órtúlegar … gríđarlega auđugur og fallegur skáldskapur.“
       Páll Baldvin Baldvinsson

Ţađ er langt síđan ég hef lesiđ bók sem hefur hreyft jafn mikiđ viđ mér.“
       Egill Helgason


Gyrđir Elíasson tilnefndur til Íslensku ţýđingaverđlaunanna 1. desember 2011

Gyrđir Elíasson var í dag tilnefndur til Íslensku ţýđingaverđlaunanna fyrir ljóđasafniđ Tungliđ braust inn í húsiđ.

Bókin kom út í apríl í vor á fimmtugsafmćli ţýđandans og seldist upp á nokkrum vikum. Annarri prentun var dreift í verslanir nú á haustmánuđum.

Uppheimar óska Gyrđi Elíassyni til hamingju međ tilnefninguna.

Tungliđ braust inn í húsiđ er viđamikiđ safn ljóđa eftir 36 skáld víđsvegar ađ úr heiminum. Ţađ elsta, kínverska skáldiđ Tao Tsien, var uppi á fjórđu öld en ţađ yngsta, bandaríska skáldkonan Jane Hirshfield, er fćdd 1953. 
BÓKAMESSA Í BÓKMENNTABORG 9. nóvember 2011

Glóđheitar bćkur og fjölbreytt dagskrá í Ráđhúsi Reykjavíkur og Iđnó 12. og 13. nóvember

Helgina 12. – 13. nóvember standa Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO fyrir bókamessu í Ráđhúsi Reykjavíkur og Iđnó. Í fyrsta sinn er haldin glćsileg bókamessa hérlendis ţar sem íslenskir útgefendur kynna nýja titla sem koma út nú fyrir jólin. Um leiđ verđur fjölbreytt dagskrá fyrir fólk á öllum aldri í Iđnó báđa dagana, bćđi í stóra og litla sal. Einnig verđur dagskrá í kaffihúsi Ráđhússins, Öndinni, og sögubíll Borgarbókasafnsins, Ćringi, verđur á svćđinu.

Međal dagskráratriđa í Iđnó má nefna „Grćna sófann“, en ţar fá ýmsir umsjónarmenn, svo sem Egill Helgason, Jórunn Sigurđardóttir og Druslubókadömurnar Kristín Svava Tómasdóttir, Salka Guđmundsdóttir og Hildur Knútsdóttir, til sín góđa gesti og spjalla um ólíkar bćkur. Sigurlaug M. Jónasdóttir kynnir matgćđinga og matreiđslubćkur, Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfrćđingur rćđir viđ höfunda ćvisagna sem byggja á rituđum heimildum og Jón Proppé listheimspekingur fer yfir íslenska listasögu á 50 mínútum. Leynifélagskonurnar Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Ţórhallsdóttir sjá síđan um metnađarfulla dagskrá fyrir börn.

Ađ auki verđur bođiđ upp á upplestur, jóga fyrir börn, barnanudd og föndursmiđju, ađ ógleymdri vísindastund međ Ćvari vísindamanni. Áhugafólki um stjörnuspeki gefst kostur á ađ hitta Gunnlaug Guđmundsson stjörnuspeking, Kristín Tómasdóttir svarar spurningum stelpna frá A – Ö og svo mćtti lengja telja. Kaffiveitingar verđa á bođstólum í Iđnó og á Öndinni og gestir geta ţví átt notalega stund um leiđ og ţeir kynna sér bókaútgáfu ársins í ţessum tveimur byggingum viđ Tjörnina.

Nánari upplýsingar um messuna má sjá á vef Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO, www.bokmenntaborgin.is og ţar er einnig hćgt ađ nálgast ítarlega dagskrá.

Um leiđ vekur Félag íslenskra bókaútgefenda athygli á Bókatíđindum sem dreift verđur inn á öll heimili landsins ţessa dagana.
Öreigarnir í Łódź 7. nóvember 2011

Ţessi sögulega skáldsaga gerist í gettói gyđinga í pólsku borginni Łódź í síđari heimsstyrjöldinni. Af nístandi raunsći leiđir Steve Sem-Sandberg lesandann inn í heim örvćntingar og óskiljanlegrar grimmdar. Hann segir frá af yfirgripsmikilli ţekkingu og styđst ađ verulegu leyti viđ samtímaheimildir, međal annars króníku sem rituđ var af nokkrum starfsmönnum á skjalasafni gettósins. Höfundur fellir enga dóma en tekst á áhrifaríkan hátt ađ beina kastljósinu ađ ţeim siđferđilegu spurningum sem vakna ţegar manneskjan stendur frammi fyrir óhćfuverkum á stríđstímum.

Öreigarnir í Łódź var tilnefnd til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs 2010. Áđur hafđi bókin hlotiđ August Strindberg-verđlaunin og Kerstin M. Lundberg-verđlaun sćnska ríkisútvarpsins.

Ísak Harđarson ţýddi.

„Sem-Sandberg tekst ađ gera ţessa atburđi svo skiljanlega en um leiđ er svo sláandi ađ ţeir skuli yfirhöfuđ vera skiljanlegir.“
- Financieel Dagblad


„Sögupersónurnar eru svo ljóslifandi ađ ţćr gćtu allt eins veriđ úr Glćstum vonum eđa David Copperfield … Dickens hefđi veriđ mjög ánćgđur međ ţessa bók.“
- Guardian

„Eins og hnitmiđađ hamarshögg. Frábćrt, tímalaust bókmenntaverk.“
- De Standaard

ÚTGÁFUHÓF Sigrúnar og Ara Trausta í dag 4. nóvember 2011


Í tilefni af útgáfu tveggja nýrra skáldverka;
Sálumessu eftir Ara Trausta Guđmundsson og
Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíđsdóttur,
verđur haldiđ útgáfuhóf í Bókabúđ Máls og menningar, Laugavegi 18,
í dag, föstudaginn 4. nóvember kl. 17:00.
Höfundarnir kynna verkin, árita bćkur og spjalla viđ gesti.

Bćkurnar verđa á sérstöku tilbođsverđi í tilefni dagsins.
Léttar veitingar, allir velkomnir.
Gyrđir tekur viđ Bókmenntaverđlaunum Norđulandaráđs 2. nóvember 2011

Í dag, 2. nóvember, tekur Gyrđir Elíasson viđ Bókmenntaverđlaunum Norđurlandaráđs 2011 í Kaupmannahöfn. Verđlaunin hlýtur hann fyrir sagnasafniđ Milli trjánna eins og kunnugt er.
Uppheimar óska Gyrđi og íslenskum bókmenntum innilega til hamingju međ daginn!

Verđlaunabókin er ţegar komin út í Danmörk, Svíţjóđ og Noregi og nýveriđ var skrifađ undir samning viđ útgefanda í Frakklandi.

(Ljósmynd: Einar Falur Ingólfsson)
Samhengi hlutanna 27. október 2011

Skáldsaga eftir Sigrúnu Davíđsdóttur

Blađakonan Hulda er búsett í London og fjallar á gagnrýninn hátt um umsvif íslenskra auđmanna á erlendri grund. Hún er komin vel á veg međ bók um bankahruniđ ţegar hún lćtur lífiđ í umferđarslysi. Eftirlifandi unnusti hennar, listamađurinn og lögfrćđingurinn Arnar, ákveđur ađ halda rannsókn hennar áfram ásamt blađamanninum Ragga, ćsku-vini Huldu. Saman rekja ţeir slóđir ţeirra sem međ ósvífnum viđskiptaháttum komu íslensku ţjóđfélagi á heljarţröm. Á ţeirri vegferđ er ekki allt sem sýnist …

Sigrún Davíđsdóttir er landskunn fyrir pistla sína sem hún flytur hlustendum Spegilsins í Ríkisútvarpinu. Sýn hennar á íslenskt efnahagslíf er skörp, efnistökin vönduđ og beinskeytt. Hér fćr ţekking hennar og reynsla notiđ sín til fulls í spennandi skáldsögu sem skrifuđ er beint inn í íslenskan samtíma. Höfundur setur hlutina í samhengi sem er í senn óvćnt, áleitiđ og sárt.

Samhengi hlutanna er önnur skáldsaga Sigrúnar Davíđsdóttur fyrir fullorđna lesendur, en hún hlaut Barnabókaverđlaun Reykjavíkurborgar 1989 fyrir bókina Silfur Egils og sendi frá sér skáldsöguna Feimnismál áriđ 2006.

SÖNGUR GUĐSFUGLSINS 27. október 2011

eftir Ísak Harđarson međ myndskreytingum eftir Helga Ţorgils Friđjónsson.

Í litlu hreiđri í fallegu tré í Hljómskálagarđinum klekjast út ungar, fjórir dúnmjúkir brćđur, foreldrum sínum til mikillar gleđi. Eitt fyrsta verkefniđ sem ungi í hreiđri ţarf ađ leysa er ađ finna nafniđ sitt. En áđur ţarf hann ađ svara erfiđri spurningu: Til hvers eru fuglar? Eldri brćđrunum ţremur tekst ţetta en sá yngsti á ekki svar viđ spurningunni. Ungarnir vaxa og dafna en líf fjölskyldunnar er í uppnámi á međan sá yngsti hefur ekki fengiđ nafn. Löng og ströng leitin fćr ţó loks óvćntan endi.

Ísak Harđarson segir hér, af sinni alkunnu stílfimi, hrífandi ćvintýri sem á erindi til barna á öllum aldri. Söngur Guđsfuglsins er fyrsta barnabók Ísaks, sem var tilnefndur til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs 2011 fyrir ljóđabókina Rennur upp um nótt.

Helgi Ţorgils Friđjónsson, einn okkar virtustu og ţekktustu myndlistarmanna um áratuga skeiđ, myndskreytir bókina.

SÁLUMESSA 10. október 2011

Skáldverk eftir Ara Trausta Guđmundsson.

11. október kom út hjá Uppheimum skáldverkiđ Sálumessa eftir Ara Trausta Guđmundsson. Ari Trausti hefur vakiđ verđskuldađa athygli fyrir skáldverk sín. Hann hefur sent frá sér fjórar ljóđabćkur og ţrjár skáldsögur auk ţess sem hann hlaut Bókmenntaverđlaun Halldórs Laxness áriđ 2002 fyrir sagnasafniđ Vegalínur.

Í Sálumessu kristallast saga ţjóđarinnar frá upphafi byggđar til okkar daga. Ţćr fimm tengdu frásagnir sem hér birtast eiga ţađ sameiginlegt ađ greina frá merkum tímamótum í sögu okkar. Ţáttaskil – átökin sem fylgja nýjum siđum í breyttu samfélagi – eru leiđarstefiđ sem leggur grunninn ađ eftirminnilegri hljómkviđu í ţessu heilsteypta skáldverki.

Hér segir međal annars af hnignun gođaveldisins á 12. öld og endalokum Ţingeyraklausturs međ siđaskiptum. Viđ kynnumst hugdirfsku og fórnum íslenskrar alţýđu viđ upphaf tćknialdar og dregin er upp mynd af ţeim veruleika sem blasir viđ Íslendingum samtímans. Af samhenginu má ef til vill ráđa hvers er ađ vćnta af framtíđinni.

HVERNIG ÉG KYNNTIST FISKUNUM 5. október 2011

Eftir Ota Pavel í ţýđingu Gyrđis Elíassonar
 
Ţann 7. október 2011 kemur út bókin Hvernig ég kynntist fiskunum eftir Ota Pavel
 
Hvernig ég kynntist fiskunum eftir tékkneska rithöfundinn Ota Pavel (1930–1973) er rómađ safn samtengdra frásagna sem byggja á bernskuminningum höfundar. Verkiđ leikur á mörkum skáldsagna- og smásagnagerđar og lýsir međ ljúfsárum hćtti veröld sem var í sveitahéruđum Tékkóslóvakíu, áđur en síđari heimsstyrjöldin skall á og landiđ var hernumiđ af Ţjóđverjum.
 
Hér segir af ćvintýralegum veiđiferđum Poppers sölufulltrúa og Proseks ferjumanns, af vatnakörfum sem fóđrađir eru á maltkorni og dádýrshjörtum sem ruggađ er í barnavögnum. En ţegar stríđiđ brýst út, eru fađir og brćđur hins unga sögumanns sendir í fangabúđir Ţjóđverja. Og ţá stendur upp á hann einan ađ fćra björg í bú.
 
GYRĐIR ELÍASSON
Hvernig ég kynntist fiskunum er önnur bókin sem kemur út á árinu í ţýđingu Gyrđis Elíassonar og átjánda bókin sem kemur út í ţýđingu hans.

HAUSAVEIĐARARNIR eftir JO NESBŘ 5. október 2011

Ţann 7. október 2011 kemur út bókin Hausaveiđararnir eftir Norđmanninn Jo Nesbř

Roger Brown er vel settur: Glćsilegt einbýlishús í Osló, eiginkonan Diana er stórkostleg og hann er ekki bara farsćll í starfi hausaveiarans, sem leitar uppi rétta fólkiđ í ćđstu stöđur norskra stórfyrirtćkja, heldur óumdeilanlega sá besti. En ţótt launin séu há duga ţau engan veginn fyrir lífsstílnum sem Roger telur nauđsynlegan til ađ halda í konuna sem hann elskar. Til ađ drýgja tekjurnar hefur hann komiđ sér upp öđrum og skuggalegri starfsferli og gert listaverkaţjófnađ ađ list.

Í gegnum Diönu kynnist Roger Hollendingnum Clas Greve, sem virđist hinn fullkomni kostur í forstjórastöđuna sem Roger ţarf ađ manna, auk ţess ađ hafa komist yfir óhemjudýrmćtt Rubens-verk. Nái Roger ađ stela málverkinu verđur hann á grćnni grein. En Clas Greve hefur komist yfir fleira en myndlist og í einu vetfangi er grundvellinum kippt undan tilveru Rogers, sem ţarf ađ glíma viđ ađstćđur sem gera allar fjárhagsáhyggjur léttvćgar.

Í Hausveiđurunum er lesandanum kastađ vćgđarlaust inn í tryllta skuggaveröld uns hann stendur á öndinni. Nesbř lćtur gamminn geysa á sinn óviđjafnanlega hátt.

Ingunn Ásdísardóttir ţýddi.

Hausaveiđararnir eru ţriđja bókin eftir Nesbř sem kemur út á íslensku á árinu. Hinar tvćr eru Djöflastjarnan og Frelsarinn. Áđur höfđu komiđ út Rauđbrystingur og Nemesis. Nú í októberbyrjun er Jo Nesbř mest seldi rithöfundurinn í bókabúđum Eymundsson frá áramótum, enda vinsćldir hans gífurlegar og hratt vaxandi, hér sem annars stađar.
 
hljodbok.is gefur Hausaveiđarana út á hljóđbók á sama tíma og bókin kemur út.
 
Ţann 21. október mun svo Sena frumsýna nýja norska bíómynd sem gerđ er eftir ţessari bók. Myndin hefur hlotiđ frábćra dóma frá ţví hún var frumsýnd í Noregi fyrir skömmu og er ţegar sú norsk kvikmynd sem mest hefur selst til sýninga út um heim. Ađstandendur hennar eru ţeir sömu og útfćrđu Millenium-ţríleik Steigs Larssons fyrir hvíta tjaldiđ.

Hollywood eftir Charles Bukowski 23. september 2011

Henry „Hank“ Chinaski (65) vill helst fara á veđhlaupabrautina á daginn og fitla viđ ljóđagerđ á kvöldin, gjarnan međ vínflösku viđ hönd og útvarpiđ stillt á stöđ sem leikur klassíska tónlist. Skrifa í mesta lagi smásögu. Skáldskapurinn heldur honum óbrjáluđum, veđreiđarnar minna hann á ađ hafa lífiđ einfalt – ţannig komi sannleikurinn í ljós, ţannig komist hlutirnir í verk. Nú hefur hann hins vegar veriđ ráđinn til ađ skrifa kvikmyndahandrit. Hvađ er á seyđi? Hefur Hollywood tekist ađ lćsa í hann klónum? Er hann dćmdur og glatađur, orđinn hluti af ţeirri peningamaskínu sem hann hefur fyrirlitiđ allt sitt líf?

Charles Bukowski

(1920-1994) var einn af áhugaverđari rithöfundum tuttugustu aldar, ótvírćđur hćfileikamađur og stílisti en umdeildur vegna drykkjuskapar og óheflađs orđfćris. Hann  sendi frá sér tugi ljóđabóka og birti mikinn fjölda smásagna, auk ţess ađ skrifa sex skáldsögur. Hollywood er sú fimmta í röđ ţeirra, kom út 1989, og er sjálfsćvisöguleg eins og flest verka Bukowskis. Hér segir hann frá ţví – í gegnum hliđarsjálfiđ Hank  Chinaski – ţegar hann tók ađ sér ađ skrifa kvikmyndahandrit í fyrsta og eina skiptiđ, ađ myndinni Barfly. Ţađ má ţví segja ađ Hollywood sé eins konar fćđingarsaga bíómyndar; saga sem
Bukowski skrifar um Bukowski ađ skrifa handrit ađ mynd sem fjallar um Bukowski.

Hjördís Sigurđardóttir ţýddi.

SAGA ÚR SÍLDARFIRĐI 19. september 2011

Út er komin barnabókin Saga úr síldarfirđi eftir Örlyg Kristfinnsson í samstarfi Uppheima og Síldarminjasafnsins á Siglufirđi.

Saga úr síldarfirđi segir frá Sigga sem 12 ára gamall flyst ásamt fjölskyldu sinni til Siglufjarđar í upphafi síđustu aldar. Ţar bíđur ný framtíđ ţeirra sem áđur sáu ekki ađra leiđ út úr ógöngum og sárri fátćkt en ađ flytja til Vesturheims í von um betra líf. Tilvera Sigga tekur stakkaskiptum – en ţađ er ekki einfalt ađ byrja upp á nýtt á ókunnum stađ. Ţessi örlagasaga byggir á raunverulegum atburđum sem lesa má um á vef Síldarminjasafns Íslands.

Örlygur Kristfinnsson, myndlistarmađur og safnstjóri Síldarminjasafnsins, segir í ţessari bók sögu sem kemur okkur viđ. Hann segir okkur hvernig síldarbćr varđ til – iđandi af lífi međ alţjóđlegum blć – ţar sem silfur hafsins var gjaldmiđillinn sem greiddi dugmiklu alţúđufólki leiđ úr örbirgđ til bjargálna og breytti íslensku samfélagi á undraskömmum tíma.

Höfundur myndskreytir bókina sjálfur međ glćsilegum vatnslitamyndum sem fullkomna verkiđ og tendra í frásögninni liti og líf.

Formleg útgáfa bókarinnar var í gćr, 19. september, í Síldarminjasafninu. Ţar er uppi sýning á myndum Örlygs sem skreyta bókina.
Ný bók eftir Tapio Koivukari kemur út í Finnlandi í dag 8. september 2011

Í dag, 8. september, kemur út í Finnlandi ný söguleg skáldsaga eftir rithöfundinn og íslenskuţýđandann Tapio Koivukari. Bókin fjallar um Spánverjavígin á Vestfjörđum á 1615, en ţá var 31 baskneskur skipsbrotsmađur veginn af vestfirskum bćndum undir forystu Ara Magnússonar, sýslumanns í Ögri. Margir hafa taliđ ţessi víg ein helstu grimmdarverk Íslandssögunnar.

Bók Tapios heitir Ariasman – kertomus valaanpyytäjistä eđa „Ariasman – frásaga um hvalfangara“. Ariasman var nafniđ sem Baskarnir kölluđu Ara sýslumann. Í bókinni er sagt frá veiđiferđum Baska til Íslands og atburđarrásinni frá báđum hliđum, og blandar höfundurinn heimildarvinnu, tilgátum og skáldskap saman.


Sagan um Ariasman mun koma út á íslensku hjá Uppheimum haustiđ 2012 í ţýđingu Sigurđar Karlssonar. Sigurđur hefur áđur ţýtt eina bóka Tapios, Yfir hafiđ og inn í steininn, sem kom út 2009 og vakti mikla athygli og hlaut afar lofsamlega dóma. Sigurđur Karlsson var tilnefndur til Íslensku ţýđingaverđlaunanna fyrir ţá bók.
MANNORĐ eftir BJARNA BJARNASON 6. september 2011

kemur út á morgun, 7. september
 
Mannorđ er níunda skáldsaga Bjarna Bjarnasonar sem undirstrikar međ ţessu áleitna verki sérstöđu sína á íslenskum skáldabekk. Bjarni hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga og verđlauna fyrir verk sín.

Bjarni verđur ţátttakandi í Bókmenntahátíđ í Reykjavík og mun taka ţátt í upplestri í Iđnó föstudaginn 9. september.

Um Mannorđ:

Hvađ kostar óflekkađ mannorđ?

 Ţađ er ekki ađ ástćđulausu sem Starkađur Leví veltir ţessari spurningu fyrir sér, enda hefur hann fariđ huldu höfđi frá bankahruni, úthrópađur og eftirlýstur fyrir sinn hlut í íslenska efnahagsundrinu. Niđurstađan er sú ađ eina leiđin fyrir hann til ađ öđlast aftur ţátttökurétt í samfélaginu sé ađ verđa sér úti um nýtt mannorđ – hvađ sem ţađ kostar. Ţar međ fer af stađ mögnuđ atburđarás sem krefur lesendann um fylgd allt til enda.

Ný ljóđabók eftir Eyţór Árnason 30. ágúst 2011Í dag, 30. ágúst, kemur út ljóđabókin Svo ég komi aftur ađ ágústmyrkrinu eftir Eyţór Árnason.

Eyţór vakti óskipta athygli ţegar hann steig fram á vettvang skáldskaparins međ sinni fyrstu bók, Hundgá úr annarri sveit, haustiđ 2009 og hlaut Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir.

Međ ţessari nýju ljóđabók sinni sýnir Eyţór međ óyggjandi hćtti ađ hann er ţroskađ skáld sem á erindi viđ lesendur.

SARA BLĆDEL Á KILJUMARKAĐNUM Í DAG 25. ágúst 2011

Uppheimar standa fyrir Kiljumarkađi í húsnćđi sínu viđ Stórhöfđa í Reykjavík (beint á móti Bílsölu Guđfinns) í dag og nćstu daga.

Markađurinn hefst fimmtudaginnn 25. ágúst og stendur fram á sunnudag,  klukkan 13:00 til 17:00 alla dagana.

Á Kiljumarkađnum býđst fólki ađ kaupa splunkunýjar kiljur frá Upp- og Undirheimum janft og eldri bćkur á sérlega hagstćđu verđi, frá kr. 499-.

Í dag, fimmtudag, mun danski rithöfundurinn Sara Blćdel, höfundur Kallađu mig prinsessu, Aldrei framar frjáls og Hefndagyđjunnar sem kom út fyrir skemmstu, verđa á stađnum og spjalla viđ gesti og árita bćkur sínar.

Laugardaginn 27. ágúst verđur svo hinn kunni glćpasagnahöfundur Ćvar Örn Jósepsson á stađnum, áritar bćkur og rćđir viđ gesti.

Auk norrćnna glćpasagna er úrval íslenskra og ţýddra fagurbókmennta í bođi; ljóđabóka, smásagna og skáldverka.
Mellem trćerne 23. ágúst 2011

Milli trjánna, smásagnasafn Gyrđis Elíassonar, kom út í Danmörk í dag hjá forlaginu Torgard í ţýđingu Eric Skyum-Nielsen. Eins og kunnugt er hlýtur Gyrđir Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs fyrir bókina en verđlaunin verđa einmitt afhent í Kaupmannahöfn í nóvemberbyrjun.

Danskir gagnrýnendur eru stórhrifnir af verkinu, og er víđa fjallađ um bókina í blöđum dagsins: Jorgen Johansen hjá Berlingske gefur ţví fullt hús, 6 stjörnur og bókin fćr 5 stjörnur í Jyllands-Posten. Thomas Bredsdorff, gagnrýnandi Politiken, fjallađi mjög lofsamlega um bókina skömmu áđur en tilkynnt var um verđlaunin og taldi ađ hún yrđi vel ađ ţeim komin – ađrir danskir gagnrýnendur eru greinilega sama sinnis.

Ţađ vakti athygli í dönskum fjölmiđlum á sínum tíma ţegar í ljós kom ađ Gyrđir valdi ţetta litla forlag, Torgard, en margir stćrri útgefendur sýndu verkinu áhuga.

Gyrđir verđur gestur á bókmenntahátíđ Louisiana-safnsins í Danmörk nú í byrjun september ásamt mörgum fleiri ţekktum höfundum.
Nesbř međ fjóra titla á metsölulista Eymundsson 11. ágúst 2011

Ţau fáheyrđu tíđindi urđu í gćr ađ á metsölulista Eymundsson yfir seld skáldverk dagana 3.-8. ágúst sl. voru fjórir titlar eftir norska glćpasagnahöfundinn Jo Nesbř á listanum – allar bćkur hans sem út eru komnar á íslensku. Ţćr eru: Rauđbrystingur, Nemesis, Djöflastjarnan og Freslarinn. Sú síđastnefnda kom út núna í lok ágúst og hefur setiđ í fyrsta sćti metsölulistans síđan. Bjarni Gunnarsson og Ingunn Ásdísardóttir skipta međ sér verkum viđ ađ ţýđa bćkur Nesbř á íslensku.

Ljósmynd: Hĺkon Eikesdal
NÁMSKEIĐ UM SKÁLDVERK GYRĐIS 11. ágúst 2011

Endurmenntun Háskóla Íslands, í samstarfi viđ Bókmenntasjóđ og Uppheima, stendur fyrir námskeiđi um skáldverk Gyrđis Elíassonar í haust.
Á ţessu námskeiđi verđur fjallađ um feril Gyrđis, litiđ á dćmi úr skáldverkum hans frá ýmsum tímum og rćtt um einkenni ţeirra. Sérstök áhersla verđur ţó lögđ á valin nýleg verk og sum ţeirra lesin međ ţátttakendum, t.d. smásagnasafniđ Milli trjánna, en fyrir ţá bók hlaut Gyrđir Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs í ár. Bćkurnar Milli trjánna, Sandárbókin og Okkurgulur sandur eru innifaldar í námskeiđsgjaldi.
Skráningarfrestur er til 18. október nk.
 
Ljósmynd: Nökkvi Elíasson
Nánari upplýsingar og skráning

Nesbř beint í fyrsta sćti 3. ágúst 2011

Fjórđa bók Jo Nesbř á íslensku, Frelsarinn, rauk beint í fyrsta sćti á metsölulista Eymundsson örfáum dögum eftir ađ hún kom út. Sem raunar allar hans bćkur til ţessa hafa einnig gert.
Ţađ vekur jafnframt athygli ađ á heildarlista Eymundsson yfir tíu mest seldu bćkur í öllum flokkum eru núna fimm bćkur frá Upp- og Undirheimum, helmingur listans. Auk Frelsarans eru ţetta nýju glćpasögurnar Ófreskjan eftir Roslund og Hellström, Hefndargyđjan eftir Söru Blćdel, Skindauđi eftir Thomas Enger og loks Nemesis sem einnig er eftir Jo Nesbř.

Á listanum yfir 15 mest seldu skáldverk í Eymundsson síđustu viku eru hvorki meira né minna en átta bćkur frá Uppheimum! Auk ţeirra sem áđur eru taldar er ţar ađ finna Rauđbrysting eftir títtnefndan Jo Nesbř, Predikarinn eftir Camillu Läckberg og verđlaunabók Gyrđis Elíassonar, Milli trjánna.

Og ekki má gleyma Eyjafjallajökli, bók Ara Trausta Guđmundssonar og Ragnars Th. Sigurđssonar, sem hefur setiđ á metsölulista Eymundsson í hverri einustu viku síđan hún kom út í byrjun júní á síđasta ári.
Alltaf er Farmall fremstur 2. ágúst 2011

Sögur um Farmall-dráttarvélar og fleiri tćki frá International Harvester og hlut ţeirra í framvindu landbúnađar og ţjóđlífs á Íslandi.

Hér heldur Bjarni Guđmundsson áfram ađ skrá ţróun vélvćđingar íslenskra sveita á síđustu öld međ ţeim einstaka hćtti sem menn kynntust í bók hans um Ferguson dráttarvélarnar, ...og svo kom Ferguson.

Alltaf er Farmall fremstur er vegleg bók, ríkulega skreytt einstöku myndefni og á erindi til allra ţeirra sem áhuga hafa á íslenskum landbúnađi og ţróun íslensks samfélags á tímum mikilla breytinga og tćknivćđingar.

Bókin er gefin út í samstarfi viđ Landbúnađarsafn Íslands á Hvanneyri.
Árbók Akurnesinga 2011 er komin út 30. júlí 2011

Ţetta er 11 bókin en fyrsta Árbókin kom út áriđ 2001.

Fastir ţćttir í Árbók Akurnesinga eru ítarlegir og ríkulega myndskreyttir frétta- og íţróttaannálar. Í bókinni eru viđtöl viđ Akurnesinga sem starfađ hafa erlendis. Ýmsar frásagnir og myndaţćttir ásamt ćviágripum og myndum af Akurnesingum sem jarđsungnir eru frá Akraneskirkju á ári hverju.
Frelsarinn 29. júlí 2011
Jo Nesbř

Á Egertorgi í miđborg Oslóar er međlimur Hjálprćđishersins skotinn til bana af manni úr áheyrendahópnum. Blađa-
ljósmyndari hefur náđ myndum af grunsamlegum manni en Beate Lřnn, sérfrćđingur lögreglunnar í ađ ţekkja andlit, ruglast í ríminu ţví ásýnd mannsins virđist breytast frá einni mynd til  annarrar. Rannsóknarlögreglumađurinn Harry Hole leitar ţessa  andlitslausa morđingja og međan Oslóarbúar óska hver öđrum gleđilegra jóla verđa stokkfrosin strćtin ađ vígvelli ţar sem barist er upp á líf  og dauđa. Einkum dauđa.
FRELS­ARINN var tilnefnd til hinna virtu ensku glćpasagnaverđlauna, CWA International Dagger, 2009.

FRELSARINN er fjórđa bók JO NESBŘ sem kemur út á íslensku. Bćkur hans hafa slegiđ eftirminnilega í gegn hérlendis, líkt og um heim allan, ţví JO NESBŘ hefur átt gríđarlegum vinsćldum ađ fagna á síđustu árum og unniđ til  fjölda verđlauna og viđurkenninga. Bćkur hans eru gefnar út í tugum landa og hafa selst í milljónum eintaka.

Ófreskjan 27. júlí 2011
Roslund & Hellström

Tvö stúlkubörn finnast látin í kjallarageymslu. Fjórum árum síđar tekst banamanni ţeirra ađ flýja međan á fangaflutningi stendur og lögreglan er ekki í neinum vafa um ađ hann muni myrđa á ný.

Í sćnskum smábć kemur fađir óvenju seint međ dóttur sína á leikskólann og örfáum klukkustundum síđar finnst hún látin og svívirt. Ţegar lögreglan virđist komin í ţrot grípur fađir fórnarlambsins til sinna ráđa. Fyrr en varir hefur máliđ undiđ svo upp á sig ađ ţađ varđar alla ţjóđina . . .

Ófreskjan
er óhugnanlega spennandi glćpasaga sem spyr lesandann mikilvćgra og óvćginna spurninga um ţađ hvers líf sé dýrmćtast.

Ófreskjan er fyrsta glćpasaga félaganna Roslunds og Hellströms og hefur, líkt og síđari bćkur ţeirra, fariđ sigurför um heiminn. Bókin hlaut Glerlykilinn, Norrćnu glćpasagnaverđlaunin, 2005 sem besta norrćna glćpasagan.

„Í glćpasögur sínar flétta Roslund og hellström hárbeitta ţjóđfélagsgagnrýni – sterka, brýna og ćsispennandi.“
                       Liza Marklund
Hefndargyđjan 27. júlí 2011
Sara Blćdel

Í miđri yfirheyrslu hringir síminn hjá lögreglukonunni Louise Rick. Ţađ er fóstursonur hennar, Jónas: bekkjarpartí hefur snúist upp í hrylling ţegar hópur ofbeldisfullra rćningja ryđst inn. Hin 12 ára gamla Signe hleypur af stađ eftir hjálp en áđur en Louise kemst á stađinn hefur orđiđ hrćđilegt slys – Signe hefur orđiđ fyrir bíl og um nóttina deyr hún af áverkum sínum. Viđ dótturmissinn glatar móđir stúlkunnar jafnframt tilgangi lífsins. En er hún kannski ekki einungis fljökuđ af sorg, heldur einnig hefndarţorsta? Viđ mannskćđa íkveikju fćr máliđ forgang hjá lögreglunni. Sporin liggja í margar áttir en eftir vísbendingu frá vinkonu sinni, Camillu Lind, er Louise sannfćrđ um ađ sannleikurinn er enn ósagđur.

Hefndargyđjan er ţriđja bókin um Louise Rick sem kemur út á íslensku.

Kallađu mig prinsessu og Aldrei framar frjáls hafa vakiđ verđskuldađa athygli.

„Ţađ kemur ekki á óvart ađ Sara Blćdel skuli vera útnefnd okkar allra vinsćlasti rit­höfundur . . .“
    Henrik Tjalve, Frederiksborg Amts Avis

Skindauđi 27. júlí 2011
Thomas Enger

Fortíđin lćtur blađamanninn Henning Juul ekki í friđi – fyrir tveimur árum missti hann son sinn í eldsvođa. Harmleikurinn hefur sett mark sitt á Henning, bćđi á líkama og sál. Ţegar hann loks snýr aftur til starfa ţarf hann ađ berjast fyrir ţví ađ öđlast virđingu á ný sem blađamađur – virđingu kolleganna, eiginkonunnar fyrrverandi og lögreglunnar.

Í tjaldi á Ekebergsléttunni finnst lík konu sem augljóslega hefur veriđ myrt. Henning Juul er faliđ ađ fjalla um máliđ og hann rekur ţrćđi sem leiđa hann á sífellt hćttulegri brautir. Öfugt viđ lögregluna trúir hann ekki ađ máliđ sé eins einfalt og ţađ virđist viđ fyrstu sýn. Og dauđs-föllin
verđa fleiri . . .

Thomas Enger er hratt rísandi stjarna á glćpasagnahimninum. Hjá Gyldendal útgáfu­risanum var ţví lýst yfir ađ sennilega vćri Skindauđi besta handrit fyrstu bókar höfundar sem til ţeirra hefđi borist!

Skindauđi, dauđadá: Ástand ţar sem starfsemi líkamans er viđ lágmark og
sjúklingurinn virđist dáinn. Ástandiđ er sjaldgćft og fái sjúklingurinn
ekki rétta međhöndlun mun ţađ leiđa hann til dauđa.
HÚS ERU ALDREI EIN / BLACK SKY 30. júní 2011

Ljósmyndir Nökkva Elíassonar og ljóđ Ađalsteins Ásbergs Sigurđssonar

Í dag kemur út hjá Uppheimum bókin HÚS ERU ALDREI EIN / BLACK SKY eftir Nökkva Elíasson og Ađalstein Ásberg Sigurđsson.

Bókin er 128 síđur og allur texti bćđi á íslensku og ensku.

Ljósmyndir Nökkva Elíassonar og ljóđ Ađalsteins Ásbergs Sigurđssonar mynda sterka og hrífandi heild í ţessari glćsilegu bók.

Viđfangsefniđ – eyđibýli víđs vegar um Ísland – býr yfir miskunnarlausri fegurđ hnignunar sem ţeir fanga í myndir og orđ međ einstökum hćtti. Bergmál horfinna tíma og ţess lífs sem var á tvímćlalaust erindi viđ nýja öld. Tregablandin ljóđin kallast á viđ áhrifamiklar myndir sem vakiđ hafa verđskuldađa athygli víđa um heim, líkt og ljóđin sem ţýdd hafa veriđ á fjölda tungumála.
Ţrjár fyrstu bćkur Lizu Marklund endurútgefnar 24. maí 2011


Sprengivargurinn

Ţegar undirbúningur fyrir Ólympíuleikana í Stokkhólmi stendur sem hćst springur sprengja í stúku nýja Ólympíuleikvangsins. Ein valdamesta kona Svíţjóđar ferst í sprengingunni. Á međan umfangsmikil og áköf leit lögreglunnar ađ morđingjanum stendur yfir fer Annika Bengtzon,  blađamađur á Kvöldblađinu, ađ rannsaka máliđ og uppgötvar óvćntar tengingar sem ađrir virđast ekki hafa komiđ auga á.
Stúdíó Sex
Annika Bengtzon kemst í sumarafleysingar á Kvöldblađinu og gerir sér vonir um fastráđningu. Hún fćr ekki langan tíma til ađ venjast lífinu á blađinu ţví lík af ungri stúlku sem hefur veriđ myrt finnst í kirkjugarđi í borginni. Fórnarlambiđ er nektardansmćr og grunur fellur áráđherra í ríkisstjórninni. Annika Bengtzon fer ađ rýna í máliđ og veit ađ ţetta er fréttin sem mun koma henni á kortiđ hjá blađinu. Ţrćđirnir sem liggja ađ baki morđinu reynast flóknir og sá ógnvćnlegi og ofbeldisfulli heimur kynlífsiđnađarins sem Annika kynnist viđ rannsókn málsins hefur mikil áhrif á hana.


Paradís
Mikiđ óveđur gengur yfir Svíţjóđ og ţegar ţví slotar finnast tveir menn skotnir til bana á hafnarbakka í Stokkhólmi. Sígarettufarmur upp á tugi milljóna er horfinn og ung kona, Aida, hefur bjargađ sér á flótta frá höfninni. Fleiri lík finnast og ljóst ađ ţetta er ekkert venjulegt sakamál. Annika Bengtzon, blađamađur á Kvöldblađinu, kemur Aidu í samband viđ samtökin Paradís, sem gefa sig út fyrir ađ bjarga fólki sem er í lífshćttu. Rannsókn málsins verđur tćkifćri Anniku til ađ ná fótfestu á ný í blađamennskunni, en í einkalífinu gengur á ýmsu og ađ lokum stendur hún frammi fyrir erfiđustu ákvörđun lífs síns.


Saga Akraness er komin út! 20. maí 2011
Ţann 19. maí sl. var haldin útgáfuhátíđ í Bókasafninu á Akranesi í tilefni af útgáfu á fyrstu tveimur bindum af Sögu Akraness eftir Gunnlaug Haraldsson. Útgefandi er bókaforlagiđ Uppheimar á Akranesi. Bćjarbúar fjölmenntu á samkomuna ţar sem Árni Múli Jónasson bćjarstjóri tók viđ fyrstu eintökunum úr hendi Kristjáns Kristjánssonar útgefanda. Árni Múli sagđist fagna útkomu verksins, ţađ vćri mikill fróđleiksbrunnur sem ćtti alls ekki ađ byrgja og sérstaklega ćtti ađ leyfa börnunum ađ ađ detta ofan í hann! Ađ loknum stuttum ávörpum Jóns Gunnlaugssonar formanns ritnefndar um Sögu Akraness og Sveins Kristinssonar forseta bćjarstjórnar var fulltrúum stofnana og skóla á Akranesi afhent eintök ađ gjöf.

Bindin tvö eru samtals 1.100 síđur í stóru broti og prýdd fjölda mynda og korta.

Fyrsta bindiđ spannar tímabiliđ frá landnámstíđ til 1700. Sögusviđiđ er landnám Ketils og Ţormóđs Bresasona. Sérstaklega ber ađ nefna fyrsta kafla verksins, Örnefni og búsetuminjar í landnámi Bresason, en ţar er svćđinu frá Katanesi og út á Skaga, allt norđurfyrir ađ Stóru-Fellsöxl lýst. Ţúsundum örnefna og upplýsingum um búsetuminjar er ţar haldiđ til haga fyrir komandi kynslóđir.

Átjándu öldinni eru gerđ skil í öđru bindinu. Uppbygging sjávarútvegsins og sjósókn Akurnesinga myndar ţar ákveđna ţungamiđju, enda lykilinn ađ ţróun byggđar og mannlífs. Bindiđ í heild geymir yfirgripsmikla og ţaulunna lýsingu á samfélagi bćnda og sjómanna á átakatímum ţegar Akranes byggđist upp.
SAGA AKRANESS KEMUR ÚT Í DAG! 19. maí 2011

Viđ óskum Akurnesingum nćr og fjćr til hamingju međ daginn.
Kl. 16-18 í dag er bođiđ til útgáfuhátíđar á Sögu Akraness eftir Gunnlaug Haraldsson í Bókasafninu á Akranesi.
Ţar verđur bókin sýnd og kynnt, lifandi tónlist og veitingar.

Allir velkomnir og Skagamenn hvattir til ađ mćta.

Saga Akraness er stórvirki sem stendur undir nafni.
Forsala á bókinni Hús eru aldrei ein / Black sky 16. maí 2011

Um miđjan júní 2011 kemur út bókin Hús eru aldrei ein eftir Nökkva Elíasson ljósmyndara og Ađalstein Ásberg Sigurđsson skáld.

Ljósmyndir Nökkva og ljóđ Ađalsteins Ásbergs mynda sterka og hrífandi heild í ţessari glćsilegu bók.

Viđfangsefniđ – eyđibýli víđs vegar um Ísland – býr yfir miskunnarlausri fegurđ hnignunar sem ţeir fanga í myndir og orđ međ einstökum hćtti. Bergmál horfinna tíma og ţess lífs sem var á tvímćlalaust erindi viđ nýja öld. Tregablandin ljóđin kallast á viđ áhrifamiklar myndir sem vakiđ hafa verđskuldađa athygli víđa um heim, líkt og ljóđin sem ţýdd hafa veriđ á fjölda tungumála. Allur texti bókarinnar er bćđi á íslensku og ensku.

Nú gefst kostur á ađ kaupa ţessa fallegu bók í forsölu á sérstöku útgáfutilbođi.
Alltaf er Farmall fremstur 16. maí 2011

Á HAGSTĆĐU TILBOĐI Í FORSÖLU

Ný bók eftir Bjarna Guđmundsson á Hvanneyri, höfund bókarinnar ...og svo kom Ferguson, kemur út 16. júlí 2011.

Alltaf er Farmall fremstur

Sögur um Farmall-dráttarvélar og fleiri tćki frá International Harvester og hlut ţeirra í framvindu landbúnađar og ţjóđlífs á Íslandi.

Hér heldur Bjarni áfram ađ skrá ţróun vélvćđingar íslenskra sveita á síđustu öld međ ţeim einstaka hćtti sem menn kynntust í bók hans um Ferguson dráttarvélarnar.
Alltaf er Farmall fremstur er vegleg bók, ríkulega skreytt einstöku myndefni og á erindi til allra ţeirra sem áhuga hafa á
íslenskum landbúnađi og ţróun íslensks samfélags á tímum mikilla breytinga og tćknivćđingar.

Bókin er gefin út í samstarfi viđ Landbúnađarsafn Íslands á Hvanneyri.

Uppheimar bjóđa nú ţessa merku bók í forsölu á einkar hagstćđu verđi fram ađ útgáfu hennar á Hvanneyri ţann 16. júlí 2011.
Enginn sendingarkostnađur til 1. júní! 6. maí 2011

Nú er hćgt ađ panta sér bćkur hér á vef Uppheima án sendingarkostnađar fram til 1. júní. Fjölmörg tilbođ eru í gangi og ber sérstaklega ađ geta útgáfutilbođsins á Sögu Akraness I og II bindi en verkiđ kemur út 19. maí. Í Undirheimum hafa komiđ út fimm norrćnar glćpasögur og sex ljóđabćkur undir nafni Uppheima litu dagsins ljós nú í apríl, ţar af ein endurútgáfa, Hundgá úr annarri sveit eftir Eyţór Árnasons sem hefur veriđ ófáanleg um hríđ.

Fjórar nýjar ljóđabćkur frá Uppheimum 19. apríl 2011

Blindir fiskar

Önnur ljóđabók Magnúsar Sigurđssonar. Fyrir ţá fyrstu,
Fiđrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu
, hlaut Magnús
Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar
áriđ 2008.

Höfuđ drekans á vatninu

Ellefta ljóđabók Guđbrands Siglaugssonar. Hinar tíu komu út
á árabilinu 1977 til 2007. Hér tifar tíminn, leikur sér ljóđiđ
á međan hafiđ hlustar.


Kafbátakórinn
Steinunn G. Helgadóttir
vakti verđskuldađa athygli er hún hlaut
Ljóđstaf Jóns úr Vör 2011
fyrir ljóđiđ Kaf . Steinunn, sem ţekktust
er fyrir störf sín ađ myndlist, stígur hér fram sem ţroskađ skáld.
Kafbátakórinn er fyrsta ljóđabók hennar.
Marlene og ég
Ţriđja ljóđabók Gunnars M. G. Fyrsta bók hans, Skimađ út,
kom út áriđ 2007 og var fylgt eftir međ bókinni Milli barna 2009.

Hundgá úr annarri sveit, loksins fáanleg aftur 18. apríl 2011

HUNDGÁ ÚR ANNARRI SVEIT er fyrsta ljóđabók Eyţórs Árnasonar.
Ný prentun.
Á bókarkápu segir:
Ađ lesa verđlaunabókina Hundgá úr annarri sveit er ekki ólíkt ţví ađ fara  međ veiđistöng út í íslenska nátturu og renna fyrir silung. Ljóđmáliđ streymir fram eins og tćrt vatn, lesandinn finnur fyrir nćrveru fiska undir niđri og kastar út agninu. Ađ sjálfsögđu bítur á og smám saman hleđst aflinn upp á bakkann. En eins og í öllum góđum veiđiferđum er ţađ ekki aflinn sem mestu máli skiptir, heldur ferđin sjálf og snertingin viđ umhverfiđ - náttúruna.

Eyţór hlaut bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar 2009 fyrir bókina.
Gyrđir Elíasson hlýtur Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs 2011 12. apríl 2011

Gyrđir hlýtur Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs 2011 fyrir sagnasafniđ Milli trjánna sem komt út hjá Uppheimum 2009.  Ţetta var tilkynnt í Osló nú í morgun en 50 ár eru liđin síđan verđlaunin voru veitt í fyrsta sinn. Verđlaunin eru afhent á ađalfundi ráđsins ađ hausti ár hvert. Ásamt Gyrđi var Ísak Harđarson tilnefndur til verđlaunanna ţetta áriđ. Verđlaunaféđ nemur 350.000 dönskum krónum.

Nýjar ljóđaţýđingar eftir Gyrđi Elíasson 31. mars 2011


Tungliđ braust inn í húsiđ er safn ljóđa eftir 36 skáld víđsvegar ađ úr heiminum í ţýđingu Gyrđis Elíassonar. Ţađ elsta, kínverska skáldiđ Tao Tsien, var uppi á fjórđu öld en ţađ yngsta, bandaríska skáldkonan Jane Hirshfield, er fćdd 1953. Hér er á ferđinni yfirgripsmikiđ verk sem sćtir tíđindum í útgáfu ljóđaţýđinga. Gyrđir Elíasson kynnir úrval sem fléttast listilega saman viđ hans eigin skáldskap.

Tvćr nýjar glćpasögur koma út 12. apríl 31. mars 2011

NÁTTBÁL
eftir Johan Theorin

Líkt og Hvarfiđ er Náttbál ógleymanleg lesning; allt í senn sakamálasaga, draugasaga og fjölskyldudrama ţar sem sérkennilegar persónur og heillandi umhverfi sameinast í harmrćna og spennandi fléttu.     
Náttbál, önnur skáldsaga Johans Theorin, hefur hlotiđ einróma lof og veriđ ţýdd á fjölda tungumála. Bókin hlaut m.a. Norrćnu glćpasagnaverđlaunin, Glerlykilinn, 2009.


SUMARDAUĐINN eftir Mons Kallentoft

Sumardauđinn, önnur bókin um Malin Fors, segir áhrifamikla sögu af gćfulausri ást og kolsvartri illsku – og skelfingunni ţegar ógnin beinist ađ ţví sem Malin Fors stendur hjarta nćst . . .

Mons Kallentoft (f. 1968) er einn vinsćlasti glćpasagnahöfundur Svía og bćkur hans um Malin Fors njóta mikillar hylli. Hann vakti verđskuldađa athygli ţegar fyrsta bók hans á íslensku, Vetrarblóđ, kom út 2010 og hlaut frábćrar viđtökur.


Ný bók frá Camillu Läckberg komin í verslanir 30. mars 2011

Ný bók frá Camillu Läckberg, Morđ og möndlulykt er komin í verslanir!

Morđ og möndlulykt er heillandi nóvella í anda Agöthu Christie. Camilla Läckberg er einn vinsćlasti glćpa­sagna­höfundurinn á Íslandi og víđar.
Hún er međal mest lesnu rithöfunda Evrópu og bćkur henn­ar eru gefnar út um allan heim.
TVĆR NÝJAR BĆKUR FRÁ UNDIRHEIMUM 16. mars 2011

Út er komin bókin Hinir dauđu eftir Vidar Sundstřl. Bókin er beint framhald Lands draumanna sem kom út á síđasta ári og markađi upphaf Minnesota-ţríleiksins sem mun svo lokast á komandi hausti međ ţriđju bókinni um Lance Hansen og fólkiđ á Norđurströnd Lake Superior, Hröfnunum.
Kristín R. Thorlacius ţýđir bćkur Sundstřls.Í dag, 16. mars, kemur svo út Djöflastjarnan eftir Jo Nesbř, en eftir hann hafa ţegar komiđ út bćkurnar Rauđbrystingur og Nemesis á íslensku og slegiđ eftirminnilega í gegn. Nesbř er hratt rísandi stórsjarna í heiminum og um ţessar mundir er veriđ ađ vinna ađ tveimur kvikmyndum eftir bókum hans. Harry Hole, söguhetja bókanna, er eftirminnilegur karakter sem heillar alla sem honum kynnast.
Bjarni Gunnarsson ţýđir Nesbř á íslensku.
Bókamarkađstilbođ á kiljum 28. febrúar 2011
Ţessa dagana er haldinn árlegur bókamarkađur í Perlunni ţar sem hćgt er í ađ gera góđ kaup. Í tilefni ţess höfum viđ lćkkađ verđ á völdum kiljum hér á vefnum og bjóđum ţćr á kr. 1.490 á međan markađurinn er í gangi. Smelliđ á VEFVERSLUN hér ađ ofan og ţá finniđ ţiđ tilbođsbćkurnar undir flokknum Bókamarkađstilbođ á kiljum.
Ný prentun af Hrossafrćđi Ingimars 27. febrúar 2011
Nýja prentunin af Hrossafrćđi Ingimars kemur í hús á föstudag og fer samdćgurs í dreifingu til verslana. Ţeir sem hafa beđiđ međ óţreyju eftir ţessu glćsilega riti um hesta og hestamennsku geta nú tekiđ gleđi sína.
Fyrir skömmu fékk bókin fimm stjarna ritdóm frá Ingveldi Geirsdóttur í Morgunblađinu ţar sem segir m.a.: „Hrossafrćđi Ingimars er bók sem allir ţeir sem eiga hesta, hafa áhuga á hestum eđa eru međ hross í hagagöngu ćttu ađ eiga. [...] ţađ er áhugamönnum um íslenska hestinn í nútíđ og framtíđ ómetanlegt ađ hann hafi sett hrossafrćđi sín í ...eina bók fyrir ţá til ađ njóta og lćra af.“
Bókaforlagiđ KLIM nýr útgefandi Ćvars Arnar í Danmörku 15. febrúar 2011

Í liđinni viku varđ ljóst ađ Ćvar Örn Jósepsson flytti sig um set milli útgefenda í Danmörku. Forlagiđ LIndhart og Ringhof gáfu út Blóđberg og Sá yđar sem syndlaus er en ţađ verđur hiđ gamalgróna forlag KLIM í Árósum sem mun gefa út Land tćkifćranna. Međal ţekktra glćpasagnahöfunda sem KLIM gefur út má nefna Ian Rankin og Elmore Leonard.
Útgefandi Ćvars Arnar í Ţýskalandi, Random House, hefur ţegar tryggt sér útgáfuréttinn á Landi tćkifćranna en í júlí í sumar kemur út Sá yđar sem syndlaus er. Fimm ţúsund kynningareintökum var dreift á ađila innan ţýska bókabransans í haust sem leiđ og ljóst ađ ţar á bć ćtla menn sér stóra hluti međ verk Ćvars Arnar.
Endurkoma Maríu eftir Bjarna Bjarnason seld til Ţýskalands 11. febrúar 2011

Ţýska forlagiđ Klett-Cotta hefur keypt útgáfuréttinn á Endurkomu Maríu eftir Bjarna Bjarnason. Bókin hefur komiđ út á arabísku hjá forlagi í Karó í Egyptalandi og vćntanlega er útgáfa á kúrdísku. Michael Zöllner útgáfustjóri Klett-Cotta segir bókina bćđi sérkennilega og fyndna og hann hafi lesiđ hana í striklotu. "Okkur finnst hún passa vel inn í línuna hjá okkur međ framsćknum bókmenntum," segir Michael Zöllner en ţess má geta ađ Klett-Cotta er útgefandi Hallgríms Helgasonar í Ţýskalandi.
Upppheimar gáfu verkiđ út á ensku áriđ 2008 en skáldsagan kom upphaflega út hjá Ormstungu áriđ 2000 og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna.
Hrossafrćđi Ingimars tilnefnd til Viđurkenningar Hagţenkis 1. febrúar 2011

Uppheimar óska Ingimar Sveinssyni til hamingju međ tilnefningu til Viđurkenningar Hagţenkis fyrir bókina Hrossafrćđi Ingimars.
Jafnframt óskum viđ öllum tilnefndum höfundum til hamingju.

Hrossafrćđi Ingimars er glćsilegt grundvallarrit um hesta og hestamennsku. Bókin er í stóru broti og skreytt hundruđum mynda.
Hrossafrćđi Ingimars er ţví miđur ófáanleg sem stendur, ţar sem hún er uppseld. Önnur prentun bókarinnar er vćntanleg innan skamms.
Samiđ um útgáfu á Sögu Akraness 20. janúar 2011
Uppheimar hafa tekiđ ađ sér ađ annast útgáfu á Sögu Akraness eftir Gunnlaug Haraldsson. Skrifađ var undir samning viđ Akraneskaupstađ um útgáfuna ţriđjudaginn 18. janúar en viđ sama tćkifćri afhenti höfundurinn Árna Múla Jónassyni bćjarstjóra fyrstu tvö bindin af verkinu og eru ţau fullbúin til prentunar. Saga Akraness er stórglćsilegt rit sem á eftir ađ vekja mikla athygli lang út fyrir rađir Skagamanna.
Kallinn undir stiganum er komin út í kilju 13. janúar 2011

Kallinn undir stiganum eftir Marie Hermanson, í kilju, komin í bókaverslanir.
Árifamikill og spennandi sálfrćđitryllir

Út er komin skáldsagan Kallinn undir stiganum eftir sćnsku skáldkonuna Marie Hermanson í ţýđingu Ísaks Harđarsonar. Bóksalar í Svíţjóđ útnefndu bókina bestu skáldsöguna 2005 og SVT hefur gert sjónvarpsţćtti eftir henni.

„Marie Hermanson er sér á parti í sćnskum samtímabókmenntum – skapar einstaklega spennuhlađiđ andrúmsloft.
Expressen

„Kallinn undir stiganum er ágeng og ögrandi spennusaga.“
Sydsvenskan
Önnur Líf er komin út í kilju 13. janúar 2011

Önnur Líf eftir Ćvar Örn Jósepsson, í kiljubroti, er komin í bókabúđir.

Önnur líf er sjötta skáldsaga Ćvars um löggugengiđ Árna, Katrínu, Stefán og Guđna. Rétt eins og í hinum fyrri er sögusviđiđ sótt beint í íslenskan samtíma og samfélag, um leiđ og hugađ er jafnt ađ hinu stćrra sem hinu smćrra samhengi hlutanna.

Ađfaranótt páskadags 2010 fannst Erla Líf Bóasdóttir í blóđi sínu undir kirkjuvegg í Reykjavík, vafin í hvítt lín. Hún hafđi veriđ stungin ellefu sinnum. Rúmu ári áđur, í janúar 2009, varđ hún fyrir hrottalegri árás ţriggja grímuklćddra manna eftir ađ hafa dansađ viđ eldana á Austurvelli viđ taktfastan undirleik búsáhalda og byljandi trommuslátt langt fram á frostkalda nótt. Katrín stýrir rannsókn málanna og á afar bágt međ ađ trúa ađ engin tengsl séu á milli ţessara tveggja grimmilegu árása á Erlu Líf.

Ţađ reynist henni ţó allt annađ en auđvelt ađ sýna fram á ţessi tengsl og finna hina seku, ekki síst af ţví ađ almenna rannsóknardeildin er í upplausn vegna fjarveru Stefáns, sem ekki kemur til af góđu. Árni er í feđraorlofi og karlinn Guđni reynist Katrínu verri en enginn ţegar hann verđur sjálfur miđpunktur rannsóknar á sóđalegu morđi í innsta hring undirheima Reykjavíkur.
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár 24. desember 2010

Ţriđja prentun af Eyjafjallajökli uppseld 10. desember 2010

Ţriđja prentun af Eyjafjallajökli uppseld, fjórđa prentun vćntanleg í búđir um miđja nćstu viku!
NJÖRĐUR TILNEFNDUR TIL VERĐLAUNA 10. desember 2010

Ţann 1. desember var ţýđing Njarđar P. Njarđvík á ljóđabók sćnska skáldsins Kjell Espmark, Vetrarbraut, tilnefnd til Íslensku ţýđingaverđlaunanna. Uppheimar óska skáldunum báđum til hamingju međ verđskuldađa viđurkenningu. Vetrarbraut er nú uppseld hjá útgefanda en enn fáanleg í bókaverslunum.

Ţá er einnig gaman ađ geta ţess ađ fleiri bćkur Njarđar eru ađ gera ţađ gott. Barnabókin ástsćla, Helgi skođar heiminn, sem var endurútgefin í sjötta sinn í haust, er einnig uppseld hjá forlaginu og enn ein prentunin vćntanleg.
Ţá hefur nýjasta bók Njarđar, Spegill ţjóđar, náđ mikilli hylli, fengiđ prýđilega dóma og selst eins og heitar lummur.
Auk ţessara bóka sendi Njörđur frá sér smásagnasafniđ Hver ert ţú? fyrr á ţessu ári.
HROSSAFRĆĐI INGIMARS 2. desember 2010

Út er komin bókin Hrossafrćđi Ingimars eftir Ingimar Sveinsson á Hvanneyri.

Hér er loksins komiđ fram alhliđa upplýsinga- og frćđirit um hesta, ritađ af höfundi sem býr ađ ómćldri ţekkingu og reynslu, bćđi á viđfangsefni sínu og eins hinu, ađ miđla til annarra. Ingimar Sveinsson hefur áratugum saman viđađ ađ sér fróđleik um hesta og hestahald og efnistök hans eru skýr og ađgengileg.

Hrossafrćđi Ingimars er mikiđ og glćsilegt rit í hvívetna, enda hefur höfundurinn unniđ ađ verkinu í áratugi og viđađ ađ sér ţekkingu og reynslu ćvina alla. Bókin er 334 bls. í stóru broti og öll litprentuđ. Hana prýđir aragrúi ljósmynda víđs vegar ađ auk fjölda skýringateikninga og taflna.

Bókin á tvímćlalaust erindi til allra sem yndi hafa af hestum og hestamennsku, áhugafólks jafnt sem atvinnumanna.
Gyrđir og Ísak tilnefndir til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs 1. desember 2010

Í dag kl. 11:00 var tilkynnt í Gunnarshúsi hvađa bćkur eru tilnefndar til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs 2011.
Fyrir Íslands hönd eru tilnefndar annars vegar ljóđabókin Rennur upp um nótt, eftir Ísak Harđarson og hins vegar smásagnasafniđ Milli trjánna eftir Gyrđi Elíasson. Ísak er nú tilnefndur til ţessara virtu verđlauna í fyrsta sinn en Gyđir hefur tvisvar áđur veriđ hlotiđ tilnefningu.

Báđar ţessar bćkur komu út hjá Uppheimum haustiđ 2009 og hafa nú veriđ ţýddar á sćnsku.
Viđ óskum skáldunum innilega til hamingju!
FRUMSKÓGARBÓKIN 23. nóvember 2010

eftir Rudyard Kipling

Böđvar Guđmundsson ţýddi

Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling var fyrst gefin út áriđ 1894 og hefur lengi talist til sígildra bókmennta. Frćgastar eru sögurnar ţrjár um Mógla sem elst upp hjá úlfum í skógum Indlands og eignast björninn Balú og svarta hlébarđann Bakíra ađ vinum. Af öđrum sögum bókarinnar er sagan um mongúsinn Rikki-Tikki-Tavi líklega ţekktust.

Ný ţýđing Böđvars Guđmundssonar á ţessu sívinsćla verki er mikill fengur fyrir íslenska lesendur.
Drottning rís upp frá dauđum 19. nóvember 2010

Skáldsagan Drottning rís upp frá dauđum eftir Ragnar Arnalds er komin út.

Drottning rís upp frá dauđum er ćvintýralegt ferđalag til fortíđar og ber lesandann víđa – frá Skotlandi til Orkneyja, Íslands, Englands, Ţýskalands og Noregs. Ragnar Arnalds bregđur upp ljóslifandi og hrífandi myndum af Evrópu miđalda í spennandi frásögn af miklum örlögum.

Seint á 14. öld lagđi Margrét konungsdóttir í Noregi upp í örlagaríka ferđ. Átta ára gömul varđ hún drottning Skotlands og hélt á fund vćntanlegs brúđguma síns og jafnaldra, Játvarđar, krónprins Englands. Skotar og Englendingar biđu hennar ţúsundum saman án árangurs – drottningin unga kom ekki í eigiđ brúđkaup.

Rúmum áratug síđar sigldi ţýskur kaupmađur til Íslands ásamt konu sinni, Bláklukku. Ţar hittu ţau fyrir klerk sem veriđ hafđi hirđprestur í Noregi og kennari Margrétar fyrir hina afdrifaríku för. Saman sviptu ţau hulunni af leyndarmálinu um hvarf drottningarinnar . . .

Drottning rís upp frá dauđum er ţriđja sögulega skáldsaga Ragnars Arnalds, sem einnig hefur getiđ sér gott orđ sem leikskáld.
OKKURGULUR SANDUR 18. nóvember 2010

Uppheimar gefa nú út á bók ritgerđasafniđ Okkurgulur sandur. Í bókinn er ađ finna tíu ritgerđir um skáldskap Gyrđis Elíassonar.

Ritgerđasafninu er ćtlađ ađ varpa ljósi á ólíka ţćtti í höfundarverki Gyrđis Elíassonar á ađgengilegan og frćđandi (en ekki endilega frćđilegan) hátt, út frá ţeirri meginspurningu hver lestrarupplifun okkar sé af verkum svo sérstćđs höfundar. Greinahöfundar hafa allir fylgt rithöfundarferli Gyrđis eftir um árabil, og leggja nú á djúpiđ í fyrsta heildstćđa verkinu sem helgađ er skáldskap hans.

Höfundar: Fríđa Björk Ingvarsdóttir, Guđmundur Andri Thorsson, Guđrún Eva Mínervudóttir, Halldór Guđmundsson, Helgi Ţorgils Friđjónsson, Hermann Stefánsson, Ingunn Snćdal, Jón Kalman Stefánsson, Sigurbjörg Ţrastardóttir, Sveinn Yngvi Egilsson.
Ritstjóri: Magnús Sigurđsson.

SVIPMYNDIR ÚR SÍLDARBĆ komin út 17. nóvember 2010

Út er komin bókin Svipmyndir úr síldarbć eftir Örlyg Kristfinnsson á Siglufirđi.

Svipmyndir úr síldarbć er safn svipmynda og frásagna af fólki sem setti mark sitt á síldarbćinn Siglufjörđ fram eftir síđustu öld. Hér eru nefndir til sögunnar kallar eins og Sveini sífulli, Daníel Ţórhalls, Gústi guđsmađur, Fúsi Friđjóns, Vaggi í Bakka, Maggi á Ásnum, Nörgor, Tóri, Óli Tór, Bjössi Frímanns, Vignir hringjari, Guđmundur góđi, Jón Ţorsteins, Hannes Beggólín, Jói bö og Schiöth.

Örlygur Kristfinnsson, myndlistarmađur og safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirđi, dregur hér upp einstaklega lifandi og skemmtilegar myndir af eftirminnilegu fólki. Međ ţessari fyrstu bók sinni hefur hann bjargađ fjölda sagna af lífinu á Siglufirđi frá ţví ađ verđa gleymskunni ađ bráđ. Ţćr eru fćrđar í letur af spriklandi fjöri og einlćgri virđingu fyrir viđfangsefninu.

Svipmyndir úr síldarbć er heillandi bók sem ćtti ađ höfđa til allra ţeirra sem njóta ţess ađ velta fyrir sér fjölbreytni mannlífsins og kunna ađ meta skemmtilegar sögur – hvort sem lesandinn er kunnugur á Siglufirđi eđa ekki.
Hrossafrćđi Ingimars - Forsala 10. nóvember 2010


Ţann 6. desember nk. kemur út einstök bók, Hrossafrćđi Ingimars. Áhugasömum kaupendum býđst ađ kaupa bókina í forsölu hér á vef Uppheima á sérstöku áskriftartilbođi, ađeins kr. 4.980- (fullt verđ kr. 5.980-). Sendingarkostnađur er ekki innfalinn í verđi.

Hér er loksins komiđ fram alhliđa upplýsinga- og frćđirit um hesta, ritađ af höfundi sem býr ađ ómćldri ţekkingu og reynslu, bćđi á viđfangsefni sínu og eins hinu, ađ miđla til annarra. Ingimar Sveinsson hefur áratugum saman viđađ ađ sér fróđleik um hesta og hestahald og efnistök hans eru skýr og ađgengileg.

Hrossafrćđi Ingimars er mikiđ og glćsilegt rit í hvívetna, enda hefur höfundurinn unniđ ađ verkinu í áratugi og viđađ ađ sér ţekkingu og reynslu ćvina alla. Bókin er 334 bls. í stóru broti og öll litprentuđ. Hana prýđir aragrúi ljósmynda víđs vegar ađ auk fjölda skýringateikninga og taflna.
Bókin á tvímćlalaust erindi til allra sem yndi hafa af hestum og hestamennsku, áhugafólks jafnt sem atvinnumanna.
ÖNNUR LÍF – ÚTGÁFUHÓF 9. nóvember 2010

Klukkan fimm á fimmtudaginn 11.11. kemur út bókin Önnur líf eftir Ćvar Örn Jósepsson.

Af ţessu tilefni verđur haldiđ útgáfuhóf í Bókabúđ Máls og menningar viđ Laugaveg á slaginu FIMM.

Höfundur kynnir bókina og áritar.

ALLIR VELKOMNIR – LÉTTAR VEITINGAR.

Fimmtudaginn 11.11. kemur út glćpasagan Önnur líf eftir Ćvar Örn Jósepsson 9. nóvember 2010

Önnur líf er sjötta skáldsaga Ćvars um löggugengiđ Árna, Katrínu, Stefán og Guđna. Rétt eins og í hinum fyrri er sögusviđiđ sótt beint í íslenskan samtíma og samfélag, um leiđ og hugađ er jafnt ađ hinu stćrra sem hinu smćrra samhengi hlutanna.

Ađfaranótt páskadags 2010 fannst Erla Líf Bóasdóttir í blóđi sínu undir kirkjuvegg í Reykjavík, vafin í hvítt lín. Hún hafđi veriđ stungin ellefu sinnum. Rúmu ári áđur, í janúar 2009, varđ hún fyrir hrottalegri árás ţriggja grímuklćddra manna eftir ađ hafa dansađ viđ eldana á Austurvelli viđ taktfastan undirleik búsáhalda og byljandi trommuslátt langt fram á frostkalda nótt. Katrín stýrir rannsókn málanna og á afar bágt međ ađ trúa ađ engin tengsl séu á milli ţessara tveggja grimmilegu árása á Erlu Líf.

Ţađ reynist henni ţó allt annađ en auđvelt ađ sýna fram á ţessi tengsl og finna hina seku, ekki síst af ţví ađ almenna rannsóknardeildin er í upplausn vegna fjarveru Stefáns, sem ekki kemur til af góđu. Árni er í feđraorlofi og karlinn Guđni reynist Katrínu verri en enginn ţegar hann verđur sjálfur miđpunktur rannsóknar á sóđalegu morđi í innsta hring undirheima Reykjavíkur.
DAGUR KVENNANNA - ÁSTARSAGA 4. nóvember 2010

eftir Megas og Ţórunni Erlu Valdimarsdóttur
kemur út í dag, 4. nóvember.

Dagurinn í haustkvosinni er Kvennafrídagurinn 24. október 1975. Clint Himinhrjóđur Eastwood gengur sinn keika vanagang út úr Moggahöllinni og kinkar građlega kolli til hverrar vanadísu er á vegi hans verđur. Hann fylgist međ 40.000 fótum og jafnmörgum brjóstum hópast angandi á Lćkjartorg, ćtlar inn á Hótel Borg og hittir dísina Máneyju í hringdyrunum, sem varđar eru af froski í einkennisklćđum: „Hér er kvennafundur.“

Handritiđ ađ ţessari makalausu nóvellu hefur legiđ óútgefiđ í átján ár en lítur nú loks dagsins ljós. Eftir ađ kynjastríđiđ kom konum á toppinn var loks hćgt ađ ljúka sögunni. Unnendur safaríkra og gróteskra karnivalbókmennta fagna.
LESIĐ ÚR NÝJUM BÓKUM Á FIMMTUDAGSKVÖLD 3. nóvember 2010

Fimmtudagskvöldiđ 4. nóvember kl. 20:00 lesa höfundar úr nýjum bókum frá Uppheimum á Súfistanum í Bókabúđ Máls og menningar ađ Laugavegi 18.

Lesiđ verđur úr Spegli ţjóđar eftir Njörđ P. Njarđvík, Geislaţráđum eftir Sigríđi Pétursdóttur, Degi kvennanna eftir Ţórunni Valdimars og Megas, Öđrum lífum eftir Ćvar Örn Jósepsson og Hver ert ţú? eftir Njörđ P. Njarđvík.

Sama dag kemur bók Ţórunnar og Megasar, Dagur kvennanna út.

Allir velkomnir!
SĆMUNDARSAGA RÚTUBÍLSTJÓRA 1. nóvember 2010

– svipmyndir úr lífi Sćmundar Sigmundssonar bílstjóra í Borgarnesi. Bragi Ţórđarson skráđi.

Sćmundur Sigmundsson í Borgarnesi er einn ţekktasti rútubílstjóri Íslands.
Á sínu sjötugasta og fimmta aldursári lítur hann yfir farinn veg – í bókstaflegri merkingu ţví talnaglöggir menn hafa reiknađ ţađ út ađ hann hafi ekiđ vegi landsins sem svarar 17 ferđum til tunglsins, eđa tćpa sex milljónir kílómetra – og hann er enn ađ.

Margt hefur veriđ um Sćmund rćtt enda mađurinn löngu orđinn ţjóđsagnapersóna. Hann hefur veriđ ófús til frásagna um líf sitt ţar til nú og vafalaust fýsir marga ađ vita meira. Bragi Ţórđarson, rithöfundur og fyrrum bókaútgefandi á Akranesi, skráir hér endurminningar Sćmundar en einnig var fjöldi vina og samstarfsmanna fengnir til frásagna.
SPEGILL ŢJÓĐAR 29. október 2010

eftir Njörđ P. Njarđvík

Á allra nćstu dögum kemur út hjá Uppheimum bókin Spegill ţjóđar – persónulegar hugleiđingar um íslenskt samfélag eftir Njörđ P. Njarđvík.

Í bókinni rćđir höfundur opinskátt viđ lesandann og veltir fyrir sér ástćđum ţess ađ viđ stöndum nú í ţeim sporum sem raun ber vitni. Hann er óhrćddur viđ ađ segja hug sinn allan og fer engum silkihönskum um ţá sem hann telur ábyrga fyrir óförunum, hvort sem ţađ eru stjórnmálamenn, embćttismenn, „útrásarvíkingar“ eđa borgararnir sem gagnrýnislaust gína viđ hverju gyllibođi.
Spegill ţjóđar er skráning á persónulegum vangaveltum um íslenskt samfélag frá miđri síđustu öld og fram í október 2010, međ áherslu á atburđi og ţróun síđustu ára.

Njörđur P. Njarđvík er ekki einasta virt skáld og rithöfundur, ţýđandi og frćđimađur, heldur nýtur hann einnig virđingar sem ábyrgur og glöggur ţjóđfélagsrýnir sem tjáir sig tćpitungulaust á skiljanlegu máli ţar sem húmanisminn situr í fyrirrúmi.

---

Ţá er gaman ađ Njörđur hefur veriđ einkar afkastamikill undanfariđ. Uppheimar hafa ţađ sem af er árinu gefiđ út eftir hann smásagnasafniđ Hver ert ţú?, endurútgefiđ barnabók hans og Halldórs Péturssonar, Helgi skođar heiminn og gefiđ hana út á ensku undir titlinum Helgi Explores the World. Og ţar ađ auki er nýútkomin ljóđabókin Vetrarbraut eftir Kjell Espmark í ţýđingu Njarđar. Njörđur er margra bóka mađur ţetta áriđ – međ Spegli ţjóđar eru ţetta fimm titlar!
GEISLAŢRĆĐIR 27. október 2010

eftir Sigríđi Pétursdóttur

Út er komin hjá Uppheimum bókin Geislaţrćđir eftir Sigríđi Pétursdóttur.
Hér er á ferđ nýstárlegt smásagnasafn og fyrsta bók Sigríđar.

Ţótt ýmislegt hafi breyst í samskiptum fólks á nýrri öld slá hjörtu mannanna alltaf eins. Í Geislaţráđum liggja leiđir fólks saman á Netinu – tölvupóstar skjótast á örskotsstund heimshorna á milli, eđa bara yfir í nćsta hverfi. Ástćđurnar fyrir ţví ađ fólkiđ sem viđ kynnumst í ţessari bók byrjar ađ skrifast á eru mismunandi: Hulda, ófrísk táningsstúlka, kynnist aldrađri ástralskri konu og ţćr komast ađ ţví ađ ţćr eiga sitthvađ sameiginlegt. Kveikjan ađ skrifum Alison og Höllu er karlmađur sem virđist ekki viđ eina fjölina felldur. Berglind býr yfir leyndarmáli og sendir Halldóri póst. Feđgarnir Gunnar og Árni Ţorkell skrifast á yfir hafiđ.

Geislaţrćđir er nýstárleg bók. Sigríđur Pétursdóttir kveđur sér hljóđs sem ţroskađur og áhugaverđur rithöfundur međ sínu fyrsta skáldverki. Fyrir ţekkjum viđ Sigríđi vel úr útvarpi en hér eru ţađ persónur og leikendur sagnanna sem öđlast skýrar raddir. Viđ hlustum og viđ látum okkur örlög ţeirra varđa.
BLINDHĆĐIR 22. október 2010

Ný ljóđabók eftir Ara Trausta Guđmundsson

Út er komin hjá Uppheimum ljóđabókin Blindhćđir eftir Ara Trausta Guđmundsson, rithöfund og jarđeđlisfrćđing.

Sterkur ţráđur bindur saman ljóđin í Blindhćđum. Viđ fylgjum skáldinu um slóđir bernskunnar í borg og sveit. Ótal atvik á leiđ barns til ţroska varđa veginn uns dyr opnast ađ unglingshausti – og ţá er ekkert lengur eins og ţađ var. Í gegnum skýrar og meitlađar ljóđmyndir byggist upp saga, úr borg bernskunnar rís ný borg sem verđur stöđugt á vegi okkar, uppspretta minninga og innblástur ţessara ljóđa.

Blindhćđir er fjórđa ljóđabók Ara Trausta.
MOLDARAUKI 21. október 2010

eftir Bjarna Gunnarsson

Út er komin hjá Uppheimum ljóđabókin Moldarauki eftir Bjarna Gunnarsson.

Moldarauki er óvenjulegur ljóđabálkur um ferđalag sem vekur okkur af dvalanum. Smátt og smátt skýrist stefnan og lesandanum kemur ekki á óvart ađ finna sjálfan sig fyrir í áfangastađ.
Ferđin sem í fyrstu virtist stefnulaus svo óvćnt og ítrekađ er skipt á milli ólíkra sviđa er í raun einstaklega vel skipulögđ reisa um lendur skáldskaparins og ţaulhugsuđ kortlagning á hinu mennska ástandi.

Moldarauki er ţriđja ljóđabók Bjarna Gunnarssonar, en áđur hefur hann sent frá sér bćkurnar Lúpínublámi og Blóm handa pabba.
Kallinn undir stiganum 15. október 2010

Árifamikill og spennandi sálfrćđitryllir

Út er komin skáldsagan Kallinn undir stiganum eftir sćnsku skáldkonuna Marie Hermanson í ţýđingu Ísaks Harđarsonar. Bóksalar í Svíţjóđ útnefndu bókina bestu skáldsöguna 2005 og SVT hefur gert sjónvarpsţćtti eftir henni.

„Marie Hermanson er sér á parti í sćnskum samtímabókmenntum – skapar einstaklega spennuhlađiđ andrúmsloft.
Expressen

„Kallinn undir stiganum er ágeng og ögrandi spennusaga.“
Sydsvenskan
SVARTIR ENGLAR eftir Ćvar Örn flognir til Frakklands 12. október 2010

Á nýafstađinni bókamessu í Frankfurt festi hiđ virta forlag GALLIMARD kaup á útgáfuréttinum á SVÖRTUM ENGLUM eftir Ćvar Örn Jósepsson. Áđur hefur bókin veriđ gefin út í Ţýskalandi, Hollandi, Danmörku og Svíţjóđ. Aurélien Masson, ritstjóri glćpsagna hjá forlaginu (Serie Noire collection) segir ţessa bók falla mjög vel ađ útgáfustefnu Gallimard og hann segist fullviss um ađ serían um Guđna, Katrínu, Árna og Stefán muni falla frönskum lesendum vel í geđ.
Hátt í 30.000 eintök hafa selst samanlagt af SVÖRTUM ENGLUM og BLÓĐBERGI í Ţýskalandi og í tilefni af útgáfu SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER í júlí á nćsta ári ćtlar útgefandinn RANDOM HOUSE ađ dreifa 5000 kynningareintökum á ţýska málsvćđinu nú nóvember.
VETRARBRAUT 1. október 2010

Út er komin ljóđabókin VETRARBRAUT eftir sćnska skáldiđ KJELL ESPMARK í ţýđingu NJARĐAR P. NJARĐVÍK. ESPMARK er vćntanlegur til landsins um miđjan október og mun kynna bókina.

Í inngangi sínum ađ ţessari mögnuđu ljóđabók ritar skáldiđ Kjell Espmark : „Ef mađur ímyndar sér ađ sérhver mannsćvi geymi eitt andartak ţar sem öll reynsla og öll viđhorf ţéttist í snöggan skilning, ţá myndi alheimur tímans sem umlykur okkur, glitra eins og vetrarbraut slíkra opinberana. Stundum eru ţćr hrífandi bjartar, oftar deyfđar beiskju, en ćvinlega í ljóma mannlegrar skarpskyggni. Međal ţeirra má jafnvel sjá óra fyrir svartholi, örlögum svo sárum og óskiljanlegum, ađ ţau megna ekki ađ gefa frá sér minnsta ljós. Ef okkur tćkist ađ fanga slíka vitnisburđi, – hvernig myndu ţeir hljóma?“

Vetrarbraut er bálkur ljóđa ţar sem brugđiđ er upp svipmyndum mannlegrar reynslu allt frá ţví í árdaga og til nútímans. Sjónarhorniđ er jafnan óvenjulegt, eins og ţegar skyggnst er inn í huga skylmingaţrćls í rómversku hringleikahúsi í ţann mund sem net andstćđingsins fellur yfir hann, fangar ţríforkinn og sólin blikar á brugđiđ sverđ. Eđa ţegar ljóđmćlandinn er ung stúlka sem felur sig í hálmi og hrossaskít undir úrsérgengnum vagni međan óvinveittur her ćđir um göturnar, brennandi hús og helgidóma. Djúpur mannlegur skilningur og samkennd höfundar međ lítilmagnanum er sá ţráđur sem bindur saman ţessa „sögu á spássíu Sögunnar međ stórum staf“.

Njörđur P. Njarđvík íslenskađi.
VAR ŢAĐ BARA SVONA? 28. september 2010

Út er komin barnabókin VAR ŢAĐ BARA SVONA? eftir Kristínu R. Thorlacius međ myndskreytingum Erlu Sigurđardóttur. Fyrir tveimur árum kom út bókin SAGA UM STELPU eftir Kristínu og Erlu og hlaut góđar undirtektir. Á bókarkápu VAR ŢAĐ BARA SVONA? segir:

Amma kann margar sögur sem gott er ađ hlusta á. Og muna. Sagan hennar um stelpuna í sveitinni sem var illa viđ geithafrana er skemmtileg og frćđandi. Ţađ er sagan af ţví ţegar hrútarnir átu hafrana.

Kristín R. Thorlacius segir frá á sprelllifandi og gamansaman hátt og Erla Sigurđardóttir gefur sögunni líf og lit međ gullfallegum myndskreytingum.
HELGI SKOĐAR HEIMINN 24. september 2010

HELGI SKOĐAR HEIMINN, hin ástsćla barnabók eftir Njörđ P. Njarđvík rithöfund og Halldór Pétursson myndlistarmann hefur veriđ endurútgefin. Ţetta er sjötta útgáfa bókarinnar frá ţví hún kom fyrst út áriđ 1976. Sagan kemur ennfremur út í fyrsta sinn á ensku, í ţýđingu John Porter. Enska útgáfan ber titilinn Helgi Explores the World.

Fáar íslenskar barnabćkur hafa notiđ meiri hylli en HELGI SKOĐAR HEIMINN og bókin á ekki síđur erindi til ćskunnar í dag en fyrir 34 árum. Bođskapur bókarinnar er virđing fyrir lífinu og náttúrunni. Myndir Halldórs Péturssonar ţekkja allir og snilld hans nýtur sín til fulls í ţessari bók.
Eyjafjallajökull í útrás 10. september 2010

Útgáfurétturinn á bókinni EYJAFJALLAJÖKULL Stórbrotin náttúra | Untamed Nature hefur veriđ seldur til ţýska forlagsins Bassermann sem er hluti af útgáfurisanum Random House. Bókin er vćntanleg á markađ í Ţýskalandi nú í nóvember og er fyrsta prentun 8000 eintök. Ţessi glćsilega ljósmynda- og frćđibók Ragnars Th. Sigurđssonar ljósmyndara og Ara Trausta Guđmundssonar, jarđeđlisfrćđings og rithöfundar hefur veriđ međal vinsćlustu bóka á Íslandi í sumar og hefur m. a. veriđ 12 vikur í efsta sćti sölulista bókabúđa Eymundsson yfir bćkur fyrir erlenda ferđamenn. Ţriđja prentun er í undirbúningi.

Sandárbókin og Gangandi íkorni eftir Gyrđi gefnar út á ţýsku 9. september 2010

Svissneska forlagiđ Walde + Graf Verlag hefur fest kaup á útgáfurétti tveggja bóka Gyrđis Elíassonar, Sandárbókinni, pastoralsónötu, sem kom út áriđ 2007, og Gangandi íkorna, fyrstu skáldsögu Gyrđis frá 1987. Báđar bćkurnar verđa gefnar út á ţýsku í Sviss á nćsta ári. Fáar íslenskar skáldsögur hafa hlotiđ jafn einróma lof og Sandárbókin og međ Gangandi íkorna sýndi Gyrđir hversu sterk tök hann hefur á ólíkum formum skáldskaparins. Vaxandi áhugi er á verkum Gyrđis, í undirbúninig er ţýsk ţýđing á ljóđabókinni NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR, og rómađ smásagnasafn hans, MILLI TRJÁNNA, frá síđasta ári og tilnefnt var til Íslensku bókmenntaverđlaunanna, hefur vakiđ athygli útgefenda í Skandinavíu.

Vitavörđurinn eftir Camillu Läckberg 3. ágúst 2010

Ţriđjudaginn 3. ágúst kom út sjöunda bók Camillu Läckberg, Vitavörđurinn.

Á bjartri vornótt snarast kona inn í bíl sinn - hendurnar á stýrinu eru atađar blóđi. Međ son sinn ungan í aftursćtinu leitar hún á eina griđarstađinn sem hún ţekkir, eyjuna Grásker, sem liggur út af Fjällbacka.

Skömmu síđar finnst mađur myrtur í íbúđ sinni. Nýráđinn fjármálastjóri sveitarfélagsins, sem eftir áralanga fjarveru hefur snúiđ aftur á ćskuslóđirnar.

Camilla, sem er einn vinsćlasti rithöfundur Evrópu, hefur hlotiđ heimsathygli fyrir glćpasögur sínar, sem selst hafa í milljónum eintaka, og má međ sanni segja ađ íslenskir lesendur hafi tekiđ bókum hennar fagnandi.
Árbók Akurnesinga 10 ára! 30. júlí 2010

Árbók Akurnesinga 2010 er komin út. Ţetta er 10 bókin en fyrsta Árbókin kom út áriđ 2001.
Fastir ţćttir í Árbók Akurnesinga eru ítarlegir og ríkulega myndskreyttir frétta- og íţróttaannálar. Í bókinni eru viđtöl viđ merka Akurnesinga, ţá Vilhjálm Birgisson og Einar Ólafsson. Ýmsar frásagnir og myndaţćttir ásamt ćviágripum og myndum af Akurnesingum sem jarđsungnir eru frá Akraneskirkju á ári hverju.

ENN ER MORGUNN - komin í kilju 15. júlí 2010

ENN ER MORGUNN er söguleg skáldsaga eftir Böđvar Guđmunds-son, höfund hinna ástsćlu bóka um íslensku vesturfaranna – Híbýli vindanna og Lífsins tré.
Haustiđ 1936 kemur til Reykjavíkur ungur ţýskur tónlistarmađur ađ nafni Jóhannes Kohlhaas. Hann er af gyđingaćttum og hefur hrökklast undan nasistum, sem fara mikinn í heimalandi hans. Menningarlíf hins unga höfuđstađar nýtur hćfileika hans um hríđ, hann „ađlagast“ eins og ţađ heitir nú á dögum, finnur meira ađ segja ástina og kvćnist – stúlku af einni fínustu og áhrifamestu ćtt landsins, Önnu Láru Knudsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverđlaunanna.
MILLI TRJÁNNA eftir Gyrđi Elíasson - nú fáanleg í kilju 29. júní 2010

Milli trjánna er áttunda smásagnasafn Gyrđis Elíassonar, og hlaut ţađ tilnefningu til Íslensku bókmenntaverđlaunanna á síđasta ári. Tvćr fyrri prentanir af bókinni eru uppseldar hjá útgáfunni.
Milli trjánna er safn 47 nýrra smásagna sem einkennast allar af ţeim áreynslulausa og myndríka stíl sem prýđir verk Gyrđis. Ţá kallast umfjöllunarefni ţessa safns á viđ fyrri sögur höfundar.

Gagnrýnendur eru á einu máli um ađ ţetta sé frábćrt verk:
„Milli trjánna er verk samiđ af höfundi sem hefur náđ fullkomnum tökum á list sinni . . . hreinn listgaldur.“
Bergsteinn Sigurđsson - Fréttablađiđ

„Helst er ég ţó bara á ţví ađ Gyrđir sé upp á sitt allra besta í ţessari bók. Hún er hreinasta gersemi.“
Ţröstur Helgason - Víđsjá
RÓMUĐ METSÖLUBÓK 23. júní 2010

Ţriđju vikuna í röđ situr bókin um eldsumbrotin í Eyjafjallajökli eftir ţá Ragnar Th. Sigurđsson og Ara Trausta Guđmundsson í fyrsta sćti á metsölulista Eymundsson. Af tíu mest seldu bókum Eymundsson-verslananna síđustu vikuna er Eyjafjallajökull eina „túristabókin“. Í gćr var annarri útgáfu bókarinnar dreift í verslanir, en bókin hafđi ţá veriđ uppseld hjá forlaginu í viku.
Í lofsamlegum ritdómi í Morgunblađinu gaf Matthías Árni Ingimarsson bókinni fjórar stjörnur.
Uppheimar óska Ragnari og Ara til hamingju međ frábćran árangur.
Sara Blćdel í Norrćna húsinu 23. júní 2010

Föstudaginn 25. júní kemur út bókin Aldrei framar frjáls eftir dönsku skáldkonuna Söru Blćdel. Hér er á ferđinni ćsispennandi glćpasaga eftir einn vinsćlasta spennusagnahöfund Dana. Sara Blćdel var útnefnd af dönskum lesendum sem vinsćlasti höfundur Danmerkur áriđ 2009 og í vali lesenda Sřndagsavisen á rithöfundi ársins 2009 naut Sara mikilla yfirburđa.


Í tilefni af útkomu bókarinnar er Sara Blćdel vćntanleg til Íslands. Kristján Kristjánsson útgefandi mun kynna höfundinn og síđan mun Sara lesa upp úr bókinni og sitja fyrir svörum í Norrćna húsinu, föstudaginn 25. júní kl. 17.00.
NÝTT SMÁSAGNASAFN EFTIR NJÖRĐ P. NJARĐVÍK 11. júní 2010

Hver ert ţú? kallast nýtt smásagnasafn eftir Njörđ P. Njarđvík rithöfund. Á kápu bókarinnar, sem gefin er út í kilju, segir:

Í tíu tengdum smásögum endurskapar Njörđur P. Njarđvík af listfengi ţann hluta vegferđar Jesú sem kristnum mönnum er alla jafna hugleiknastur. Atburđirnir birtast lesandanum í nýju ljósi – í gegnum skáldskapinn er leitađ svara viđ spurningunni um hver Jesús var. Og ţeir sem spyrja eru ekki síđur forvitnilegir
EYJAFJALLAJÖKULL Á TOPPNUM! 10. júní 2010

Ljósmynda- og frćđibókin Eyjafjallajökull eftir Ragnar Th. Sigurđsson og Ara Trausta Guđmundsson rauk beint í fyrsta sćti metsölulista Eymundsson eftir örfáa daga í sölu. Viđbrögđ viđ bókinni hafa veriđ á eina lund: Hrifning.

Á útgáfudegi bókarinnar sl. föstudag veitti Eymundsson höfundum og útgefendum bókarinnar Blekbikarinn međ skemmtilegri athöfn fyrir ađ hafa unniđ kapphlaupiđ um fyrstu bókina um eldgosiđ í Eyjafjallajökli.

Vinna viđ ađra útgáfu bókarinnar er ţegar komin á fullan skriđ og er hennar ađ vćnta síđar í mánuđinum.
BÓKIN UM GOSIĐ ER KOMIN! 4. júní 2010

Í dag, 4. júní, kemur út bókin EYJAFJALLAJÖKULL
Stórbrotin náttúra | Untamed Nature
eftir Ragnar Th. Sigurđsson ljósmyndara og Ara Trausta Guđmundsson, jarđeđlisfrćđing og rithöfund.

Hér er á ferđinni einkar glćsileg ljósmynda- og frćđibók, 112 blađsíđur í stóru broti. Bókin spannar tímabiliđ frá ţví eldgos hófst á Fimmvörđuhálsi í mars fram til 15. maí. Báđum gosunum eru gerđ ítarleg skil og einstakt ađ atburđir af ţessum toga séu komnir á bók svo fljótt sem raun ber vitni. Ţótt bókin hafi veriđ unnin hratt er hvergi slegiđ af gćđakröfum, enda höfundar ţaulreyndir afburđamenn, hvor á sínu sviđi.
TVĆR BĆKUR GYRĐIS Á ŢÝSKU 28. maí 2010
Uppheimar og Gyrđir Elíasson hafa nýveriđ gert samning viđ svissneska útgefandann WALDE + GRAF Verlag AG um útgáfu á tveimur bóka Gyrđis á ţýska málsvćđinu. Bćkurnar eru Gangandi íkorni og Sandárbókin.
Uppheimar óska Gyrđi til hamingju međ samninginn og vćnta góđs árangurs af samstarfinu viđ Svisslendinga.
Vefsíđa WALDE + GRAF
Johan Theorin tilnefndur til verđlauna 27. maí 2010

Johan Theorin, höfundur Hvarfsins og handhafi Glerlykilsins 2009, var á dögunum tilnefndur til hinna virtu CWA INTERNATIONAL DAGGER verđlauna í Bretlandi fyrir ađra bók sína, sem á frummálinu heitir Nattfĺk en The Darkest Room á ensku. Bókin mun koma út á íslensku hjá Undirheimum snemma á nćsta ári í Ţýđingu Önnu Ragnhildar Ingólfsdóttur.
Sex höfundar eru tilnefndir til Rýtingsins og er gaman ađ geta ţess ađ ásamt Theorin er ţar ađ finna Stieg Larsson og Arnald Indriđason. Verđlaunin verđa afhend 23. júlí nk.
Nýjasta bók Theorins, Blodläge, hefur setiđ í efstu sćtum sćnska metsölulistans síđan hún kom út í apríl sl.
BÓK UM ELDGOSIN Í EYJAFJALLAJÖKLI VĆNTANLEG 4. maí 2010

Veriđ er ađ ganga frá glćsilegri bók á ensku og íslensku um eldsumbrotin, allt frá fyrstu stundu til dagsins í dag. Í bókinni er vikiđ ađ eldvirkni almennt á Íslandi og ađ systureldfjallinu Kötlu. Bókin ber titilinn Eyjafjallajökull – Stórbrotin náttúra / Grandeur of Nature.

Ţađ eru Uppheimar, Ari Trausti Guđmundsson og Ragnar Th. Sigurđsson sem vinna ađ útgáfunni af fullum krafti og er bókin vćntanleg áđur en maímánuđur er liđinn.
„Bestur norrćnna glćpasagnahöfunda“ segir Kolbrún 21. apríl 2010

Í Kiljunni ţann 14. apríl sl. lýsti Kolbrún Bergţórsdóttir yfir ţeirri skođun sinni ađ Jo Nesbř vćri bestur norrćnna glćpasagnahöfunda; betri en Arnaldur, betri en Mankell. „Ţetta er stór yfirlýsing hjá ţér,“ sagđi ţá Egill Helgason og um Nemesis sagđi hann: „Viđ getum mćlt međ henni.“

Ţađ eru ekki bara gagnrýnendur sem hrífast; lesendur fagna bókum Nesbř enda situr Nemesis nú í efsta sćti á metsölulista Eymundsson yfir kiljur – aftur. Af fimmtán mest seldu kiljum í Eymundsson eru nú sex titlar frá Undirheimum, ţar af tveir eftir Jo Nesbř, ţví Rauđbrystingur sem út kom fyrir ári situr einnig á listanum ţriđju vikuna í röđ.
Ísprinsessan komin í verslanir í ţriđja sinn 21. apríl 2010

Ísprinsessan, fyrsta bók Camillu Läckberg í Fjällbackaseríunni, er nú komin í verslanir eftir ađ hafa veriđ ófáanleg um nokkra hríđ. Ţetta er ţriđja prentun bókarinnar, sem ráđist var í vegna fjölda áskorana.

Camilla er í hópi vinsćlustu rithöfunda Evrópu og hafa nú veriđ gefnar út sex bćkur eftir hana hér á landi, sem allar njóta mikilla og vaxandi vinsćlda. Nýjasta bók hennar, Hafmeyjan, hefur setiđ í fyrsta sćti á metsölulistum undanfarnar vikur. Síđar á árinu er vćntanleg sjöunda bók Camillu, Vitavörđurinn.
VETRARBLÓĐ eftir Mons Kallentoft komin í verslanir 15. apríl 2010

Vetrarblóđ eftir sćnska rithöfundinn Mons Kallentoft er komin út. Kallentoft er ungur höfundur sem vakiđ hefur mikla athygli fyrir glćpasögur sínar um lögreglukonuna ungu, Malin Fors, og hlotiđ einróma lof.

Í grimmdarfrosti í febrúar finnst nakiđ lík manns hangandi í stöku tré á vindbarinni sléttu á Östergötlandi. Malin Fors, lögreglukonu og einstćđri móđur sem glímir viđ erfiđ vandamál í einkalífinu, er faliđ ađ rannsaka máliđ...
Sigurganga Undirheima heldur áfram 14. apríl 2010

Á nýjum metsölulista Eymundssons yfir mest seldu kiljurnar rađa nýju Undirheimabćkurnar sér í FYRSTU FJÖGUR SĆTIN og ţađ níunda. Ţađ eru Hafmeyjan, Hvarfiđ, Land draumanna, Nemesis og Rauđbrystingur sem eru ađ ná ţessum frábćra árangri. Camilla Läckberg er í efsta sćti međ Hafmeyjuna.
Heildarlistinn yfir allar bćkur er samhljóđa kiljulistanum í efstu sćtum ađ öđru leyti en ţví ađ níu binda glćpasaga Rannsóknarnefndar Alţingis stal fyrsta sćtinu – Undirheimabćkurnar eru í öđru, ţriđja, fjórđa og fimmta ţar. Hver segir svo ađ glćpir borgi sig ekki?
„Ţrćlfín spennubók“ 5. apríl 2010

Árni Matthíasson, gagnrýnandi Morgunblađsins gefur HVARFINU eftir Johan Theorin fjórar stjörnur í umsögn í Sunnudagsmogganum.
Hann segir höfundinn eiga skilda ţá góđu dóma sem hann hefur fengiđ enda „ . . .ţrćllipur höfundur međ góđa persónusköpun (. . .) Ţrćlfín spennubók ţar sem spennan er ţó meira fyrir heila en hjarta.“
NEMESIS er númer eitt! 31. mars 2010

Metsölulisti Eymundsson er birtur í dag. NEMESIS eftir Jo Nesbö er í fyrsta sćti kiljulistans sem og ađallistans og HAFMEYJAN eftir Camillu Läckberg er í ţriđja sćti á báđum listum eftir ađeins einn dag í sölu! Á kiljulistanum eru ennfremur LAND DRAUMANNA eftir Vidar Sundstřl (6. sćti) og HVARFIĐ eftir Johan Theorin sem er í 11. sćti. Krimmaţyrstir lesendur taka bókunum úr Undirheimum greinilega fagnandi!
NEMESIS: „. . . hörkukrimmi, harđsođinn og hrađur . . .“ 27. mars 2010

Skrifar Árni Matthíasson um NEMESIS í Sunnudagsmogganum og bćtir viđ: . . . fléttan er hugvitssamleg og bókin hin besta skemmtun.“
Páll Baldvin Balvinsson fjallar um krimmaútgáfu Undirheima í menningarkálfi Fréttablađsins í dag. Hann kemst ađ eftirfarandi niđurstöđu um NEMESIS: „Nesbö er snjall vefari fléttunnar og kemur lesenda stöđugt á óvart.“ Páll Baldvin segir upphaf sögunnar tendra í lesandanum og líkt og í öđrum verkum Nesbö sé sögusviđiđ víđfeđmt.
HVARFIĐ eftir Johan Theorin 25. mars 2010

Mánudaginn 29. mars kemur út bókin Hvarfiđ eftir Svíann Johan Theorin. Ţetta er fyrsta skáldsaga Thorins sem hlaut Glerlykilinn 2009 fyrir ađra bók sína, Nattfĺk. Hvarfiđ hlaut ensku Rítingsverđlaunin sem besta frumraun höfundar áriđ 2009.

Hvarfiđ gerist á sćnsku eyjunni Öland ţar sem lítill drengur hverfur sporlaust í byrjun áttunda áratugarins. Tuttugu árum síđar berst afa drengsins vísbending um hvarfiđ og fer ađ grafa í fortíđinni ásamt dóttur sinni, móđur drengsins...
Land draumanna eftir Vidar Sundstřl 25. mars 2010

Mánudaginn 29. mars kemur út bókin Land draumanna eftir norska rithöfundinn Vidar Sundstřl. Bókin var tilnefnd til Glerlykilsins, norrćnu glćpasagnaverđlaunanna, 2009.

Land draumanna gerist viđ Lake Superior í Minnesota. Ţar segir af lögreglumanninum Lance Hansen sem finnur illa leikiđ lík norsks ferđamanns sem myrtur hefir veriđ á hrođalegan hátt og skilinn eftir í blóđi sínu...
Hafmeyjan eftir Camillu Läckberg 25. mars 2010

Mánudaginn 29. mars nk. kemur út sjötta bók Camillu Läckberg, Hafmeyjan. Morđ er framiđ í Fjällbacka og Patrik og Erica ţurfa leita aftur til fortíđar til ađ leysa máliđ.

Camilla, sem er einn vinsćlasti rithöfundur Evrópu, hefur hlotiđ heimsathygli fyrir glćpasögur sínar, sem selst hafa í milljónum eintaka, og má međ sanni segja ađ íslenskir lesendur hafi tekiđ bókum hennar fagnandi. Camilla klikkar aldrei!
VEFTIR - Ađalsteinn Ingólfsson 25. febrúar 2010

Hagţenkir hefur tilnefnt tíu höfunda og rit ţeirra til viđurkenningar Hagţenkis 2009.
Međal höfunda sem eru tilnefndir er Ađalsteinn Ingólfsson fyrir bókina VEFTIR. Í ţessari glćsilegu bók rekur hann feril Ásgerđar Búadóttur en hún er án efa markverđasti veflistamađur Íslendinga á 20stu öld.
BÓKAŢJÓĐ STYĐUR RÚSTABJÖRGUNARSVEITINA 22. janúar 2010

Fjögur íslensk bókaforlög hafa í samvinnu viđ Eymundsson ákveđiđ ađ gefa sjö ný stórvirki á sviđi útgáfu ađ söluverđmćti um 4,5 milljónir króna til stuđnings rústabjörgunarsveit Landsbjargar viđ ađ endurnýja búnađ sem sveitin skildi eftir á Haítí til ađstođar hjálparsveitum á svćđinu. Stórvirkin verđa seld í Eymundsson um allt land nú um helgina og er ţetta upphaf átaks sem nefnist „Bókaţjóđin styđur fólkiđ á Haítí“. Allir fjármunir sem koma inn fyrir sölu á ţessum bókum renna óskertir til ađ endurnýja búnađ sveitarinnar. Jafnframt hefur Eymundsson ákveđiđ ađ bćta 10% af allri sölu íslenskra barnabóka í verslunum sínum ţessa daga viđ söfnunarupphćđina. Útgáfufélögin eru Forlagiđ, Bjartur & Veröld, Opna og Uppheimar.
Félagar í rústabjörgunarsveit Landsbjargar hleypa átakinu af stađ í Eymundsson Austurstrćti kl. 14 á morgun, föstudaginn 22. janúar. Átakiđ stendur til mánudagins 25. janúar.
BJARNI GUNNARSSON HLÝTUR VIĐURKENNINGU 22. janúar 2010

Ljóđstafur Jóns úr Vör, verđlaun í ljóđasamkeppni Lista- og menningarráđs Kópavogs, var afhentur í áttunda sinn í gćr viđ hátíđlega athöfn. Ljóđstafinn hlaut Gerđur Kristný fyrir ljóđiđ Strandir.
Auk Gerđar Kristnýjar hlaut Bjarni Gunnarsson sérstaka viđurkenningu fyrir ljóđ sitt Smíđar, sem ţykir sýna „tvćr hliđar skáldskapar á hugvitssaman og jafnframt skáldlegan hátt“.
Bjarni, sem er ljóđskáld og ţýđandi, starfar fyrir Uppheima og hefur sent frá sér ljóđabćkurnar Lúpínublámi og Blóm handa pabba.
Dómnefndin var skipuđ ţeim Ingibjörgu Haraldsdóttur rithöfundi, Sigţrúđi Gunnarsdóttur bókmenntafrćđingi og Ţórarni Eldjárn rithöfundi, sem var formađur.
Uppheimar óska Gerđi Kristnýju og Bjarna innilega til hamingju međ verđlaunin.
ÁRBÓK AKURNESINGA 2009 - útgáfudagur 31. desember 30. desember 2009

Á morgun, gamlársdag, er útgáfudagur ÁRBÓKAR AKURNESINGA 2009. Bókin er sú níunda í ţessum flokki en fyrsta Árbókin kom út voriđ 2001.
Undir hnappnum hér til vinstri, ÁRBÓK AKURNESINGA, er hćgt ađ kynna sér efni bókarinnar.
BARNA- OG UNGLINGAFRĆĐSLA Í MÝRASÝSLU 1880 - 2007 23. desember 2009

Út er komin bókin Barna- og unglingafrćđsla í Mýrasýslu 1880-2007 eftir Snorra Ţorsteinsson. Hún er gefin út í tilefni af aldarafmćli skólahalds í Borgarnesi haustiđ 2008 og 50 ára afmćli skólahalds ađ Varmalandi 2005. Bókin er hátt á fjórđa hundrađ blađsíđna í stóru broti. Fjöldi mynda prýđir hana og hefur víđa veriđ leitađ fanga til ađ gera ţann ţátt sem fjölbreyttastan. Bókin er á sérstöku tilbođsverđi.
Ljóđabćkur frá Uppheimum verđlaunađar 16. desember 2009

Viđ úthlutun Bókmenntaverđlauna starfsfólks bókaverslana sem fór fram í gćr var ljóđabókin Nokkur almenn orđ um kulnun sólar eftir Gyrđi Elíasson valin besta ljóđabók ársins. Verđlaunin koma í kjölfar tilnefningar til Íslensku bókmenntaverđlaunanna ţar sem Gyrđir er tilnefndur fyrir hina bókina sem hann sendir frá sér á árinu, smásagnasafniđ Milli trjánna. Báđar bćkur Gyrđis hafa nú veriđ endurprentađar.

Önnur verđlaun af ţremur fyrir ljóđabćkur hlaut Eyţór Árnason fyrir bókina Hundgá úr annarri sveit, sem fyrr í haust hlaut Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar.

Uppheimar óska Gyrđi og Eyţóri til hamingju međ frábćran árangur!
VEFTIR - Ásgerđur Búadóttir 8. desember 2009

Út er komin bókin Veftir. Hér er komiđ fyrsta yfirlitsrit um listferil Ásgerđar Búadóttur, helsta veflistamanns Íslendinga á 20. öld. Rakinn er ferill Ásgerđar frá skólaárunum í Handíđa- og myndlistaskólanum í Reykjavík á öndverđum fimmta áratugnum og allt til 1998, er hún lokar vinnustofu sinni og sest í helgan stein.

Birtar eru heilsíđumyndir af 58 veftum frá gjörvöllum ferli listakonunnar og ađ auki teikningar frá námsárum hennar á Íslandi og í Danmörku, formyndir ađ veftum og ljósmyndir frá ýmsum tímum. Bókinni fylgir ítarleg heimildaskrá.

Ritstjóri bókarinnar og meginhöfundur er Ađalsteinn Ingólfsson listfrćđingur, auk ţess sem Guđbergur Bergsson rithöfundur skrifar formála.

VEFTIR er 128 blađsíđur, glćsileg bók međ íslenskum og enskum texta.

Hér er hćgt ađ panta bókina - á sérstöku tilbođsverđi!
Hamingjuóskir frá Uppheimum! 2. desember 2009

Uppheimar óska rithöfundunum Böđvari Guđmundssyni og Gyrđi Elíassyni til hamingju međ ađ vera tilnefndir til Íslensku bókmenntaverđlaunanna fyrir bćkur sínar Enn er morgunn og Milli trjánna.

Ennfremur óskum viđ Sigurđi Karlssyni ţýđanda til hamingju međ tilnefningu til Íslensku ţýđingaverđlaunanna fyrir finnsku skáldsöguna Yfir hafiđ og í steininn eftir Tapio Koivukari.

Uppheimar eru afar stoltir af sínum mönnum.
HJÁ BRÚNNI - ný skáldsaga eftir Kristínu Ómarsdóttur 21. nóvember 2009

Kristín Ómarsdóttir sýnir enn og sannar međ ţessari bók ađ rödd hennar á sér enga hliđstćđu í íslenskum bókmenntum. Hjá brúnni einkennist af makalausu ímyndunarafli og einstakri hugmyndaauđgi, nístandi gálgahúmor, grallara- og prakkaraskap, skáldlegri myndvísi og ljóđrćnni fegurđ sem ţó er borin fram međ ögrandi tungutaki.Sagan er í senn fyndin og gáskafull, spennandi og ógnţrungin. Veisla fyrir öll skilningarvit.
Uppheimahöfundar lesa úr nýjum bókum á Súfistanum
17. nóvember kl. 20:00
16. nóvember 2009

Ţriđjudagskvöldiđ 17. nóvember kl. 20:00 munu Uppheimahöfundar lesa úr nýjum bókum á Súfistanum í Bókabúđ Máls og menningar ađ Laugavegi 18.
Í FÓTSPOR AFA MÍNS eftir Finnboga Hermannsson 15. nóvember 2009

Út er komin bókin Í fótspor afa míns eftir Finnboga Hermannsson. Hér heldur Finnbogi áfram ađ rifja upp ćsku sína ţar sem frá var horfiđ í lok bókarinnar Í húsi afa míns frá 2008 sem nýtur mikilla vinsćlda, hlaut einróma lof og var tilnefnd til Bókmenntaverđlauna bóksala.
LANDIĐ SEM ALDREI SEFUR eftir Ara Trausta Guđmundsson 15. nóvember 2009

Landiđ sem aldrei sefur er ţriđja skáldsaga hins víđförla Ara Trausta Guđmundssonar sem einnig hefur getiđ sér gott orđ sem ljóđskáld međ ţremur ljóđabókum, auk ţess ađ hafa hlotiđ verđlaun fyrir smásögur sínar.
Bođskort í ţjóđarveislu eftir Bjarna Bjarnason 15. nóvember 2009

Bjarni Bjarnason rithöfundur er ţekktastur af skáldverkum sínum sem hafa aflađ honum fjölda verđlauna. Í ţessu safni greina um gildi, bókmenntir og samfélag sýnir hann á sér nýja hliđ án ţess ađ slaka nokkurs stađar á á kröfum um frjóan stíl og óvćnt sjónarhorn.
UPPHEIMASKÁLD á SÚFISTANUM 12. nóvember 11. nóvember 2009

Á Súfistanum í Bókabúđ Máls og menningar ađ Laugavegi 18 verđur upplestrarkvöld Uppheimahöfunda fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20:00.
SPORASLÓĐ eftir Braga Ţórđarson 9. nóvember 2009

Bragi Ţórđarson, fyrrverandi bókaútgefandi, sendir frá sér nýja bók, SPORASLÓĐ. Bókin hefur ađ geyma safn frásagna af atburđum og fólki sem setti mark sitt á íslenskt samfélag. Bćkur Braga um íslenskt ţjóđlíf á fyrri tíđ hafa notiđ mikilla vinsćlda. Í SPORASLÓĐ eru margar og merkilegar myndir sem - eins og textinn - eru heimildir um sögu Íslendinga.
MILLI TRJÁNNA og NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR í glćsilegri öskju 7. nóvember 2009

Bćkur Gyrđis Elíassonar, smásagnasafniđ MILLI TRJÁNNA og ljóđabókin NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR eru einnig gefnar út saman í glćsilegri öskju. Upplag er 100 eintök, tölusett og međ áritun höfundar.

Lof og prís 5. nóvember 2009
Ţćr umsagnir sem hafa birtst um bćkur frá Uppheimum síđustu dćgur er einstaklega lofsamlegar. Bćkur Gyrđis Elíassonar, sagnasafniđ MILLI TRJÁNNA og ljóđbókin NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR eru sagđar međal hans bestu til ţessa, bók Böđvars Guđmundssonar ENN ER MORGUNN er sögđ hin lćsilegasta og spáđ vinsćldum, verđlaunabókin HUNDGÁ ÚR ANNARRI SVEIT eftir Eyţór Árnason ţykir greinilega standa undir verđlaunum Tómasar Guđmundssonar og skáldsagan YFIR HAFIĐ OG Í STEININN eftir Tapio Kovukari er hrósađ í hástert. Međ ţví ađ smella á fyrirsögn fréttarinnar er hćgt ađ lesa nokkra mola úr ţessu einróma lofi.
SJÓRĆNINGI SEGIR FRÁ eftir Natalie Babbitt 4. nóvember 2009

Út er komin barnabókin SJÓRĆNINGI SEGIR FRÁ eftir Natalie Babbitt. Sagan segir frá Jóa Planka sem er atvinnulaus sjórćningi í leit ađ vinnu. Svo virđist sem Jói hafi aldrei veriđ neitt sérstaklega góđur í starfi rćningjans; honum líkađi betur ađ halda sig um borđ og elda súpu.

Kristín R. Thorlacius ţýddi.
RENNUR UPP UM NÓTT - ný ljóđabók Ísaks Harđarsonar 2. nóvember 2009

RENNUR UPP UM NÓTT er tíunda ljóđabók Ísaks Harđarsonar og kallast ađ mörgu leyti á viđ fyrri bćkur höfundar enda er hér ekki ort af neinni hálfvelgju.
Ísak beitir myndmáli á sinn sérstaka hátt og oft af sláandi frumleika, ekki síst í trúarljóđum bókarinnar.
LEITIN AĐ AUDREY HEPBURN eftir Bjarna Bjarnason 2. nóvember 2009

Nýkomin er út bók Bjarna Bjarnasonar, LEITIN AĐ AUDREY HEPBURN.
Bjarni hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga fyrir verk sín og Leitin ađ Audrey Hepburn er áttunda skáldsaga hans. Líkt og í fyrri verkum Bjarna einkennist frásögnin af beittum persónulegum stíl og frumleika – stutt er í gráa kímni, jafnvel galsafenginn húmor.
ENN ER MORGUNN - beint í 1. sćtiđ 29. október 2009
Bók Böđvars Guđmundssonar, ENN ER MORGUNN, fór beint í 1. sćti hjá Eymundsson - á lista yfir mest seldu bćkurnar. Á ţessum sama lista, í 2. sćti, er ÁSTANDSBARNIĐ eftir Camillu Läckberg.
Ţessar bćkur eru síđan báđar í 1. sćti - önnur á lista yfir innbundin skáldverk og hin á kiljulistanum - í 1. sćti 5. vikuna í röđ!
JOHAN THEORIN hlýtur CWA John Creasy (New Blood) Rýtinginn 2009 23. október 2009
Nú í vikunni hlaut Johan Theorin frá Svíţjóđ CWA John Creasy (New Blood) rýtinginn 2009 fyrir fyrstu skáldsögu sína, Skumtimmen (e. Echoes From The Dead), sem Undirheimar munu gefa út á nćsta ári.
CWA John Creasy (New Blood) Rýtingurinn er einungis veittur fyrir fyrstu skáldsögu áđur óútgefins höfundar. Ţau eru veitt til minningar um John Creasy, stofnanda CWA, og eru mikill heiđur.
GLEYMSKUNNAR BÓK - höfundur Magnús Sigurđsson 22. október 2009

Magnús Sigurđsson, höfundur Hálmstráa og ljóđabókarinnar Fiđrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu - sem hlaut bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar 2008 - sendir frá sér greinasafn - GLEYMSKUNNAR BÓK.
Bókin er vćntanleg allra nćstu daga.
SÓLEY eftir Celia Rees 22. október 2009
Innan nokkurra daga er vćntanleg bókin SÓLEY eftir hinn vinsćla höfund Celia Rees.
Spennandi ćvitnýrasaga eftir Celiu Rees, höfund GALDRA­STELPUNNAR og SEIĐKONUNNAR.
Ţegar SÓLEY gerist stigamađur er ţađ til ađ sann­reyna heilindi elskhuga síns. En fleira knýr hana áfram, hvarf föđur hennar og ásakan­ir um ađ hann hafi gerst föđur­lands­svikari ... einnig nýtur hún um stund spennunnar og frćgđarinnar sem líf ţjóđvegarćningjans aflar henni.
YFIR HAFIĐ OG Í STEININN - ţýđing Sigurđar Karlssonar 22. október 2009
Á nćstu dögum kemur út skáldsagan YFIR HAFIĐ OG Í STEININN eftir finnska rithöfundinn Tapio Koivukari í ţýđingu Sigurđar Karlsson, sem ţýđir úr finnsku. Höfundurinn og ţýđandinn eru báđir staddir á Íslandi um ţessar mundir.
Á bókarkápu segir: Í lok framhaldsstríđs Finnlands og Sovétríkjanna (1941-1944) var Finnum gert ađ skila aftur til Rússlands öllum Ingerlendingum sem komnir voru til landsins. Ingerlendingar voru finnskumćlandi ţjóđarbrot sem bjó í Rússlandi ...
Metsölulistinn - Eymundsson 21. október 2009
Uppheimar eiga fjórar bćkur á metsölulista Eymundssons yfir innbundin skáldverk og ljóđ: í 5. sćti er verđlaunaljóđabókin Hundgá úr annarri sveit, í 9. sćti smásögur Gyrđis Milli trjánna, í 11. sćti ljóđabókin Milli barna og í 13. sćti ljóđ Gyrđis Nokkur almenn orđ um kulnun sólar. Ágćtu skáld - til hamingju!
Á toppi kiljulistans situr Ástandsbarniđ eftir Camillu Läckberg - 4. vikuna í röđ!
Böđvar áritar bók sína ENN ER MORGUNN í dag kl. 17.00 21. október 2009
Böđvar Guđmundsson verđur í verslun Eymundsson, Skólavörđustíg, kl. 17.00 í dag og áritar bók sína, ENN ER MORGUNN.


ENN ER MORGUNN - eftir Böđvar Guđmundsson 20. október 2009

ENN ER MORGUNN er ný söguleg skáldsaga eftir Böđvar Guđmundsson, höfund hinna ástsćlu bóka um íslensku vesturfaranna – Híbýli vindanna og Lífsins tré.
Haustiđ 1936 kemur til Reykjavíkur ungur ţýskur tónlistarmađur ađ nafni Jóhannes Kohlhaas. Hann er af gyđingaćttum og hefur hrökklast undan nasistum, sem fara mikinn í heimalandi hans. Menningarlíf hins unga höfuđstađar nýtur hćfileika hans um hríđ, hann „ađlagast“ eins og ţađ heitir nú á dögum, finnur meira ađ segja ástina ...
TÍU VÍSUR - myndskreytingar Helgu Egilson 19. október 2009

Miđvikudaginn 21. okt. kemur út hin gullfallega bók TÍU VÍSUR. Hún hefur ađ geyma alkunnar vísur og kvćđi sem fylgt hafa íslenskum börnum kynslóđ eftir kynslóđ og eiga sér stađ í hjörtum okkar allra. eđ gullfallegum myndskreytingum Helgu Egilson vakna vísurnar til lífsins fyrir augum lesandans klćđa menningararfinn í nýjum búningi. Sjá nánar um vísur í bókinni - smelltu á titil fréttar.
MILLI BARNA - ljóđ eftir Gunnar M. Gunnarsson 14. október 2009

Komin er út ljóđabók eftir Gunnar Má Gunnarsson, MILLI BARNA. Bókin er gefin út međ Nýrćktarstyrk frá Bókmenntasjóđi.
Um bókina segir: Ferskir vindar blása milli spjalda ţessarar nýju ljóđabókar Gunnars. Stíllinn er kraftmikill og árćđinn, skáldiđ hikar hvergi viđ ađ nýta sér ţann mátt sem býr í tungumálinu og leyfir textanum ađ hefja sig til flugs, án ţess nokkurn tíma ađ missa jarđtenginguna.
Eyţór Árnason hlaut bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar 2009 13. október 2009
Eyţór Árnason hlaut í dag bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir ljóđabókina HUNDGÁ ÚR ANNARRI SVEIT. Ţetta er fyrsta ljóđabók Eyţórs. Í umsögn dómnefndar segir m.a.:
„Í bókinni streymir ljóđmáliđ fram, sterkt og hugmyndaríkt. Kímnin er aldrei langt undan og alls kyns furđur gera vart viđ sig, eins og ţegar rjúpurnar hans Guđmundar í Miđdal sem gerđar eru úr gleri lifna viđ og láta sig hverfa."
HLUSTAĐU Á LJÓSIĐ, ljóđabók eftir Njörđ P. Njarđvík 11. október 2009


Í ţessari nýju ljóđbók sinni yrkir Njörđur P. Njarđvík um ţađ viđfangsefni sem fyrr eđa síđar bíđur allra, ađ líta inn á viđ. Ljóđin liggja sem ţögull strengur gegnum hávađasamt mannlíf í átt til upphafsins, sjálfrar lífsorkunnar. Hún er manninum svo augljós ađ hann sér hana ekki – ekki frekar en fiskurinn finnur vatniđ ţegar hann syndir.
Gyrđir Elíasson sendir frá sér tvćr bćkur á ţessu hausti 10. október 2009


Hjá Uppheimum eru komin út tvö verk eftir Gyrđi Elíasson, smásagnasafniđ MILLI TRJÁNNA og ljóđabókin NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR. Gyrđir hlaut tilnefningu til hinna virtu Frank O’Connor bók­mennta­verđlauna voriđ 2009 fyrir STEINTRÉ, síđasta smá­sagnasafn sitt.
Ástandsbarniđ kemur út föstudaginn 25. september 21. september 2009

ÁSTANDSBARNIĐ (Tyskungen) er fimmta bók Camillu á íslensku. Um bókina segir á kápu:
Hvers vegna skyldi móđir Ericu Falck hafa varđveitt gamla nasistaorđu? Spurningin lćtur Ericu ekki í friđi og hún hefur uppi á sögukennara á eftirlaunum til ađ leita skýringa. Sá bregst hins vegar undarlega viđ og veitir engin svör. Tveimur dögum síđar er hann látinn. Myrtur.
VERĐ Í ÁSKRIFT: 1.990 KR. Sendingarkostnađur innanlands er kr. 190.

.


Ný bók vćntanleg eftir Camillu Läckberg 26. ágúst 2009
Upp úr miđjum september nk. kemur út önnur bók Camillu Läckberg á árinu. Ţađ er ÁSTANDSBARNIĐ (Tyskungen) sem er fimmta bók Camillu á íslensku. Um bókina segir á kápu:
Hvers vegna skyldi móđir Ericu Falck hafa varđveitt gamla nasistaorđu? Spurningin lćtur Ericu ekki í friđi og hún hefur uppi á sögukennara á eftirlaunum til ađ leita skýringa. Sá bregst hins vegar undarlega viđ og veitir engin svör. Tveimur dögum síđar er hann látinn. Myrtur.
JO NESBŘ á bestu norsku glćpasögu allra tíma, samkvćmt stórri netkosningu 5. ágúst 2009

Í stórri netkosningu sem Dagbladet í Noregi stóđ fyrir í sumar gafst lesendum kostur á ađ velja „bestu norsku glćpasögu allra tíma“. Fyrsta sćti hlaut Snřmannen eftir JO NESBŘ. Annađ sćti hreppti Frelseren eftir JO NESBŘ. Ţriđja sćtiđ á Rauđbrystingur eftir JO NESBŘ!. Á topp 13 voru allar gćpasögur hans, 8 ađ tölu.
Glćsilegar bćkur ... og svo kom Ferguson og Im Einklang (Samspil) 18. júlí 2009

Í dag er útgáfudagur tveggja glćsilegra bóka - ... og svo kom Ferguson og Im Einklang. ... og svo kom Ferguson eftir Bjarna Guđmundsson, er bók fyrir alla ţá sem vilja frćđast um íslenska ţjóđhćtti á fyrsta skeiđi vélaaldarinnar. Bókin er ađgengileg og skemmtileg, prýdd fjölda merkilegra ljósmynda víđs vegar ađ.
Bókin SAMSPIL er nú komin út á ţýsku, Im Einklang, hún er ţví fáanleg á ţremur tungumálum. Í bókinni leiđa saman hesta sína tveir afburđamenn, ţeir Benedikt Líndal tamningameistari og Friđţjófur Helgason ljósmyndari.
... og svo kom Ferguson 16. júlí 2009

Bók Bjarna Guđmundssonar ... og svo kom Ferguson er komin úr prentun en formlegur útgáfudagur bókarinnar er á laugardaginn, 18. júlí. Í ár eru liđin rétt sextíu ár frá ţví fyrstu Ferguson-dráttarvélarnar komu til Íslands. Af ţví tilefni öđrum fremur hefur Bjarni á Hvanneyri tekiđ bókina saman međ ađstođ fjölda heimildarmanna.
ĆVAR ÖRN hlýtur BLÓĐDROPANN 2009 10. júlí 2009

Í dag var BLÓĐDROPINN veittur en hann er verđlaun Hins íslenska glćpafélags. Í ár voru níu glćpasögur, útgefnar áriđ 2008, tilnefndar.
Ađ ţessu sinni hlaut ţau ĆVAR ÖRN fyrir bókina LAND TĆKIFĆRANNA.
Sem handhafi verđlaunanna verđur Ćvar Örn fulltrúi Íslands í samkeppni um Glerlykilinn 2010.
Vidar Sundstřl og Mons Kallentoft - nýir höfundar Uppheima 25. júní 2009

Uppheimar hafa samiđ viđ rithöfundana Vidar Sundstřl og Mons Kallentoft. Bók Vidars, Drömmenes land, var tilnefnd til GLERLYKILSINS 2009. Bókin, sem er fjórđa bók Vidars, er fyrsta bókin í ţríleik eđa trílógíu og gerist á slóđum Norđmanna í Minnesota - og ţykir hörku spennandi. Kallenhoft hefur skrifađ bćkurnar "Midvinterblod" og "Sommardöden" og bókina "Höstoffer" - sem er vćntanleg. Um Kallentoft segir Magnus Utvik, sćnskur gagnrýnandi: "Don´t bother with Stieg Larsson, Kallentoft is better."
ÓHEILLAKRÁKAN í 1. sćti metsölulistans 25. júní 2009

Uppheimar halda fyrsta sćti á metsölulista Eymundssons yfir kiljur međ ÓHEILLAKRÁKUNNI eftir Camillu Läckberg. Marklund og Nesbř í 6. og 7. sćti og eru á listanum 12. vikuna í röđ!
... og svo kom Ferguson 23. júní 2009

Ţann 18. júlí nk. kemur út bókin ...og svo kom Ferguson. Í ár eru liđin rétt sextíu ár frá ţví fyrstu Ferguson-dráttarvélarnar komu til Íslands. Af ţví tilefni öđrum fremur hefur BJARNI GUĐMUNDSSON á Hvanneyri tekiđ bókina saman međ ađstođ fjölda heimildarmanna. Bókin er gefin út međ stuđningi Landbúnađarsafns Íslands og rennur hluti andvirđis bókarinnar til safnsins.
ÓHEILLAKRÁKAN í 1. sćti ... svo koma ţćr hver af annarri ... 18. júní 2009

Í dag birtu verslanir Eymundsson og Bókabúđ Máls og menningar nýjan lista yfir mest seldu kiljurnar. Listinn er gerđur út frá sölu dagana 10. - 16. júní. Óheillakrákan eftir Camillu Läckberg er í 1. sćti og síđan koma ţćr hver af annarri, bćkur Uppheima, Ţar sem sólin skín eftir Lizu Marklund (5), Rauđbrystingur eftir Jo Nesbř (6), Kallađu mig prinsessu eftir Söru Blćdel (7), Steinsmiđurinn (14) og Predikarinn (15) báđar eftir Camillu Läckberg.

Af 15 söluhćstu kiljunum í síđustu viku eiga uppheimar sex bćkur sem hlýtur ađ teljast frábćr árangur.

Óheillakrákan er í 2. sćti yfir mest seldu bćkurnar í öllum flokkum.
BÖĐVAR GUĐMUNDSSON - sćmdur heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu 17. júní 2009

Í dag sćmdi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tíu Íslendinga heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu. Ţeirra á međal var BÖĐVAR GUĐMUNDSSON. Hann var sćmdur verđskulduđum riddarakrossi fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta.

Uppheimar óska Böđvari til hamingju.
JOHAN THEORIN - handhafi Glerlykilsins 2009 - nýr höfundur Uppheima 16. júní 2009

Uppheimar hafa tryggt sér útgáfuréttinn á bókum sćnska rithöfundarins, JOHANS THEORIN en hann hlaut GLERLYKILINN á dögunum fyrir ađra bók sína, NATTFĹK (Nćturstormur). Fyrsta bók hans, SKUMTIMMEN, sem kom út fyrir tveimur árum, er tilnefnd til GULLNA RÝTINGSINS 2009 í Englandi. Bókin hefur veriđ seld til 18 landa og hvarvetna hlotiđ einróma lof.

Bókin FRELSEREN eftir JO NESBŘ, höfund RAUĐBRYSTINGS sem kom út hjá Uppheimum snemma í vor, er einnig tilnefnd til GULLNA RÝTINGSINS.
STEINTRÉ GYRĐIS ELÍASSONAR - tilnefnt til FRANK O´CONNOR smásagnaverđlaunanna 16. júní 2009

STEINTRÉ eftir Gyrđi Elíasson hefur veriđ tilnefnt til hinna alţjóđlegu Frank O'Connor smásagnaverđlauna en ţađ eru helstu verđlaun sem veitt eru fyrir smásögur. Ensk ţýđing Victoriu Cribb er tilnefnd á lista fimmtíu bóka en síđar í sumar verđur fćkkađ í hópnum í sex til átta bćkur. Á listanum er Gyrđir međal margra ţekktra rithöfunda. FRANK O´CONNOR smásagnaverđlaunin verđa afhent á Írlandi í haust.
PREDIKARINN EFTIR CAMILLU LÄCKBERG - ENDURPRENTUN 15. júní 2009

„Camilla Läckberg vekur ađdáun vegna hćfni sinnar ađ halda mörgum boltum – og afbrotum – á lofti. Lesandanum er haldiđ föngnum á nákvćmlega réttu stigi óvissunnar. Frásögnin er hćg og skipuleg og hún gefur sér góđan tíma til ađ skyggnast inn í sálarlíf persónanna, um leiđ og spennan eykst óbćrilega ţegar örlagaţrungin lausn gátunnar nálgast.“
Svenska dagbladet

Sigrún Ástríđur Eiríksdóttir ţýddi.
KALLAĐU MIG PRINSESSU EFTIR SÖRU BLĆDEL vinsćlasta rithöfund Danmerkur 14. júní 2009


Sara Blćdel, fćdd 1964, starfađi sem blađamađur um níu ára skeiđ og hefur jafnframt leikstýrt sjónvarpsţáttum fyrir danska sjónvarpiđ. Hún stofnađi eigin bókaútgáfu sem sérhćfir sig í glćpasögum. Fyrsta skáldsaga Söru kom út áriđ 2004 og sló eftirminnilega í gegn. M.a. hafa danskir lesendur kosiđ hana „vinsćlasta rithöfund Danmerkur“.

„Ég gat ekki lagt bókina frá mér! Sagan er heillandi og hrollvekjandi í senn, ţví ţetta gćti svo auđveldlega átt sér stađ.“
Bogormen

Auđur Ađalsteinsdóttir ţýddi.
ÓHEILLAKRÁKAN EFTIR CAMILLU LÄCKBERG KOMIN ÚT 14. júní 2009


Óheillakrákan er ćsispennndi og grípandi glćpasaga ţar sem Patrik Hedström stendur frammi fyrir stćrsta verkefni lífs síns.

Camilla Läckberg er fćdd áriđ 1974 og hefur á fáum árum vakiđ heimsathygli fyrir glćpasögur sínar sem nú eru orđnar sex talsins. Ţađ er vćgt til orđa tekiđ ađ íslenskir lesendur hafi tekiđ bókum hennar fagnandi. Fyrstu ţrjár bćkur Camillu, Ísprinsessan, Predikarinn og Steinsmiđurinn hafa ţegar veriđ gefnar út á íslensku.

Sigurđur Ţór Salvarsson ţýddi
„Jo Nesbř og Liza Marklund slást um fyrsta sćti metsölulistans ţriđju vikuna í röđ ...“ 22. apríl 2009


... segir Bryndís Loftsdóttir hjá bókabúđum Eymundssonar en nýr metsölulisti búđanna var birtur í dag. Listinn er gerđir út frá sölu dagana 15. apríl til 21. apríl. Í síđustu viku höfđu ţessir norsku og sćnsku glćpasagnahöfundar, Jo Nesbř og Liza Marklund, skipt um sćti - og ţeir endurtaka leikinn á nýjan leik, RAUĐBRYSTINGUR eftir Jo Nesbř er aftur kominn í fyrsta sćti listans og ŢAR SEM SÓLIN SKÍN eftir Lizu Marklund, er í 2. sćti. DĆTUR MÁLARANS eftir Anna-Karin Palm fikrar sig aftur upp í níunda sćtiđ.

Toppbćkur 16. apríl 2009

Nýr metsölulisti Eymundssonar og Bókabúđar Máls og menningar var birtur í vikunni. Bćkur Uppheimar tróna á toppnum líkt og í síđustu viku en Liza Marklund og Jo Nesbř hafa skipt um sćti. Bók Lizu, ŢAR SEM SÓLIN SKÍN, er ţví í fyrsta sćti listans og RAUĐBRYSTINGUR Jo Nesbř í öđru sćti.
Bćkur á toppnum 8. apríl 2009
Metsölulisti Eymundssonar og Bókabúđar Máls og menningar var birtur í dag. Ţrjár bćkur Uppheimar verma listann. Í fyrsta sćti er RAUĐBRYSTINGUR eftir Jo Nesbö, í ţví öđru er ŢAR SEM SÓLIN SKÍN eftir Lizu Marklund og loks í 9. sćti er bókin DĆTUR MÁLARANS eftir Önnu-Karin Palm. Bókum Uppheima og Undirheima er tekiđ fagnandi.
RAUĐBRYSTINGUR: „Ţetta er bókin í fríiđ!“ 3. apríl 2009Bćkur JO NESBŘ um rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole hafa fariđ sigurför um heiminn og koma nú út í vel á fjórđa tug landa. RAUĐBRYSTINGUR er sú fyrsta sem ţýdd er á íslensku. Bókin hlaut norsku bóksalaverđlaunin áriđ 2000 og hefur jafnframt veriđ kosin besta innlenda glćpasaga allra tíma af lesendum í Noregi.

Bjarni Gunnarsson ţýddi.


NÝJA BÓKIN EFTRI LIZU MARKLUND DREIFT Í VERSLANIR 2. apríl 2009

Óţolinmóđir ađsáendur Lizu Marklund geta nú tekiđ gleđi sína ţví nýju bókinni verđur dreift í bókaverslanir nú á fimmtudag og bókin kemur ţví formlega út ţann 3. apríl eins og kynnt var.
Forsalan á hér á vef Uppheima hefur gengiđ vonum framar og ţökkum viđ frábćrar viđtökur. Ljóst er ađ unnendur góđra glćpasagn munu í framtíđinni leita stíft í Undirheimana.

Tilbođsverđ: 1.790 KR.
Enginn sendingarkostnađur innanlands!
Dćtur málarans eftir Önnu-Karin Palm 30. mars 2009

Uppheimar gefa út skáldsöguna Dćtur málarans eftir sćnsku skáldkonuna Önnu-Karin Palm. Bókinni verđur dreift í búđir ţann 3. apríl.
Dag nokkurn berst Maríu og Martin bróđur hennar málverk frá ókunnri konu á Englandi. Málverkiđ er eftir föđur ţeirra, en hann hvarf ađ heiman ţegar ţau voru enn lítil börn. Ţau ferđast til Suđur-Englands og finna fljótt slóđ föđur síns.
Hjalti Rögnvaldsson ţýddi.

Tilbođ: 1.790.-

Í HÚSI AFA MÍNS - UPPSELD! 17. mars 2009

Fyrsta prentun af bók Finnboga Hermannssonar, Í HÚSI AFA MÍNS,
er uppseld. Bókin hefur nú veriđ endurprentuđ og sem kilja.
Kristín Ómarsdóttir hlaut Fjöruverđlaunin 2009 15. mars 2009

Fjöruverđlaunin, bókmenntaverđlaun kvenna, voru afhent 15. mars, á bókmenntahátíđ kvenna, Góugleđinni.
Í flokki fagurbókmennta voru veitt tvenn verđlaun og hlaut Kristín Ómarsdóttir önnur ţeirra fyrir ljóđabókina SJÁĐU FEGURĐ ŢÍNA.
Viđurkenningar Hagţenkis 2008 10. febrúar 2009

Í dag var tilkynnt hvađa höfundar vćru tilnefndir til viđurkenningar Hagţenkis. Međal höfunda ađ ţessu sinni er Ađalsteinn Ingólfsson fyrir bókina ELÍSAS B. HALLDÓRSSON - MÁLVERK/SVARTLIST. Um bókina segir: „Klassísk listaverkabók ţar sem frćđileg úttekt á verkum listamannsins ber frásögn af ćvi hans uppi“.
Sjá tilnefningar á vef Hagţenkis.
„EINHVER FLOTTASTA BÓK ÁRSINS . . .“ 18. janúar 2009

. . . segir Guđmundur Andri Thorsson um listaverkabókina ELÍAS B. HALLDÓRSSON - MÁLVERK/SVARTLIST. Bókin ţykir í alla stađi hin glćsilegasta. Ef smellt er á titill fréttar má kynna sér nokkur ummćli um bókina.

ALŢÝĐUSÖNGBÓKIN kemur út í dag 11. janúar 2009

Böđvar Guđmundsson er tvímćlalaust međal ástsćlustu skálda og rithöfunda ţjóđarinnar. Auk fjölmargra bóka međ ljóđum og sögum vann hann hugi og hjörtu landsmanna međ eftirminnilegum hćtti međ skáldsögum sínum um íslenska vesturfara, Híbýli vindanna og Lífsins tré, og međ smásagnasafninu Sögur úr Síđunni.

Bók Magnúsar Sigurđssonar, HÁLMSTRÁIN, hlaut styrk úr nýrćktarsjóđi Bókmenntasjóđs 22. desember 2008
Ţann 18. desember var tilkynnt um styrkveitingar úr nýrćktarsjóđi Bókmenntasjóđs. Veittir voru fimm styrkir og hlaut smásagnasafn Magnúsar Sigurđssonar, HÁLMSTRÁIN, einn ţeirra.

Upplestur í Skrúđgarđinum, 18. des. sl. 22. desember 2008
Ţann 18. des. var upplestur í Skrúđgarđinum. Eftirtaldir höfundar lásu úr verkum sínum, Auđur Jónsdóttir, Guđrún Eva Mínervudóttir, Helgi Guđmundsson, Sjón, Stefán Máni og Ćvar Örn.

„Hér flýtur djúsinn sem aldrei fyrr“ - Sigurđur Hróarsson, Fréttablađiđ 14. des. 16. desember 2008
Í Fréttablađinu 14. des. skrifar Sigurđur Hróarsson um ljóđabók Kristínar Ómarsdóttur SJÁĐU FEGURĐ ŢÍNA. Ţar segir hann m.a. „ ... myndmáliđ er blátt áfram, engir stćlar, stríđ og sérstćđ mćlska, hrollköld kímnigáfa sem á sér vart hliđstćđu. Bókin er bćđi fyndin og hvöss, tárin eru beggja orđ.“ Nánar um ritdóminn ef smellt er á titil fréttar.
SAMSPIL - 2. prentun komin út 16. desember 2008
Önnur prentun af bókinni SAMSPIL eftir Benedikt Líndal tamingameistara og Friđţjóf Helgason ljósmyndara er komin út. Hér er á ferđ einstök bók sem sameinar frćđslu, hugleiđingar og hreina upplifun.
„Land tćkifćranna er hans besta” - Jakob Bjarnar, Fréttabl. 14. des. 16. desember 2008
„Ţá hefur Ćvar Örn Jósepsson sent frá sér sína fimmtu bók ... Ćvar hefur veriđ í stöđugri framför sem krimmahöfundur. Tvćr síđustu bćkur hans, Blóđberg og Sá yđar sem syndlaus er, voru verulega góđar og Land tćkifćranna er hans besta ... Sagan byrjar međ látum og ţađ sem meira er: Hún heldur sínu striki. Ţetta er sem sagt ţrćlţéttur og krassandi krimmi sem óhćtt er ađ mćla međ.“ Náner ef titill fréttar er valinn.
„Átta gata morđmaskína“ 11. desember 2008
Ţórarinn Ţórarinsson skrifar krítik um LAND TĆKIFĆRANNA á DV.is í dag. Ţar segir hann m.a. „ ... Ćvar Örn er langbesti reyfarahöfundur landsins.“ Sjá nánar ef titill fréttar er valinn.
„Málverkin voru hans orđ“ 10. desember 2008
Ţessi orđ eru titill greinar um ELÍAS B. HALLDÓRSSON listamann sem Kolbrún Bergţórsdóttir skrifar í Morgunblađiđ 8. des. sl. Í greininni er rćtt viđ ţá brćđur, Gyrđi og Sigurlaug Elíassyni um tilurđ bókar um listamanninn og ýmislegt fleira.

LAND TĆKIFĆRANNA - Lesbókin og Bókmenntavefurinn 7. desember 2008
Í Lesbók Morgunblađsins 6. desember birtist ritdómur um LAND TĆKIFĆRANNA, skrifađur af Fríđu Björk Ingvarsdóttur. Hún segir m.a.: „Spennan heldur vel og afraksturinn er ein besta glćpasaga sem skrifuđ hefur veriđ á íslensku lengi.“
Á Bókmenntavefnum, bokmenntir.is, skrifar Ingibjörg Rögnvaldsdóttir
„ ... ţađ verđur enginn svikinn af „jólakortinu“ frá ţeim Árna, Katrínu, Guđna og Stefáni í ár.“


Í HÚSI AFA MÍNS - ritdómur á DV.is 7. desember 2008
Jón Ţ. Ţór birtir ritdóm um bók Finnboga Hermannssonar, Í HÚSI AFA MÍNS, á DV.is 7. des. - Hvunndagur á Njálsgötu og gefur henni 4 stjörnur af 5 mögulegum. Hann segir ţar m.a. um bókina - „Hún er vel skrifuđ og lćsileg, bráđskemmtileg og vafalítiđ geta sumir gamlir Austurbćingar ţekkt sig og nágranna sína á síđum hennar.“ Nánar um ritdóminn ef titill fréttar er valinn.
ELÍAS B. HALLDÓRSSON 3. desember 2008
Ţann 2. desember, á fćđingardegi Elíasar B. Halldórssonar listamanns, kom út bókin ELÍAS B. HALLDÓRSSON - Málverk / svartlist - Paintings / Graphic Works. Bókin er yfirgripsmikiđ verk sem unnendur listar hans munu telja happafeng. Hćgt er ađ nálgast ítarlegar upplýsingar um bókina - ef bókarkápa hér til hćgri er valin.

BLÓĐBERG / BLUTBERG 29. nóvember 2008
Bók Ćvars Arnar, Blóđberg, kemur út í Ţýskalandi á nćsta vori.
Ţýskur titill bókarinnar er BLUTBERG. Útgefandi er btb, sem í gćr, keypti útgáfuréttinn ađ LANDI TĆKIFĆRANNA og SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER.

Útgáfuréttur seldur samdćgurs! 28. nóvember 2008
Bók Ćvars Arnar, LAND TĆKIFĆRANNA, fer vel af stađ. Í dag - sem telst formlegur útgáfudagur bókarinnar - hefur ţýska útgáfufyrirtćkiđ btb, sem er hluti af Random House, keypt útgáfuréttinn ađ bókinni. btb keypti einnig réttinn ađ SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER sem kom út 2006.

LAND TĆKIFĆRANNA eftir Ćvar Örn 25. nóvember 2008
Bók Ćvars Arnar, LAND TĆKIFĆRANNA, er komin úr prentun. Ţetta er fimmta bókin um rannsóknarlöggurnar Katrínu, Stefán, Guđna og Árna. Bćkur Ćvars Arnar Jósepssonar njóta mikillar hylli lesenda enda er Ćvar Örn í fremstu röđ glćpasagnahöfunda landsins.
KRISTÍN RÓS - meistari í nćrmynd 17. nóvember 2008
Kristín Rós Hákonardóttir sunddrottning er ungu fólki hvarvetna hvatning og fyrirmynd. Í óvenjulegri bók er lesendum veitt innsýn í líf og hugsanagang einstakrar afrekskonu sem af einurđ og ćđruleysi náđi svo glćsilegum árangri.
Lofsamleg umsögn um HÁLMSTÁIN 17. nóvember 2008
Í Viđsjá ţann 10. nóvember sl. flutti Eiríkur Guđmundsson pistil um bók Magnúsar Sigurđssonar, HÁLMSTRÁIN. Ef ţú smellir á titil fréttar getur ţú kynnt ţér hvađ Eiríkur hafđi ađ segja um bókina. Eins og margir vita ţá hlaut Magnús nýveriđ Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir ljóđabók sína, Fiđrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu.


SJÁĐU FEGURĐ ŢÍNA - brot úr umsögn Úlfhildar 17. nóvember 2008
„Snert hörpu mína ... himinborna dís” segir í vinsćlu ljóđi Davíđs Stefánssonar, en ljóđlínan spratt fram ţegar ég sá titilinn á ljóđabókinni Sjáđu fegurđ ţína. Óneitanlega er ţó fátt sem ber saman ţeim ofurljúfa texta og frekar grimmlyndum ljóđum Kristínar Ómarsdóttur." Ţannig kemst Úlfhildur Dagsdóttir ađ orđi í upphafi umfjöllunar sinnar um bók Kristínar Ómarsdóttur. Sjá nánar ef smellt er á titil fréttar.


Í HÚSI AFA MÍNS 12. nóvember 2008
Út er komin bókin Í HÚSI AFA MÍNS eftir Finnboga Hermannson.
Hér rifjar hann upp bernskuslóđir sínar á Njálsgötunni á árunum eftir stríđ. Stíllinn ćtti ađ koma kunnuglega fyrir sjónir ţeim sem hafa hlustađ á útvarpspistla Finnboga gegnum tíđina, góđlátleg kímnin á sínum stađ og tekur oftar en ekki völdin í textanum.

Vel heppnađ bókmenntakvöld UPPHEIMA 6. nóvember 2008
Ef smellt er á titil fréttar ţá má sjá myndir af ţeim höfundum er lásu úr verkum sínu á bókmenntakvöldi UPPHEIMA. Ćvar Örn var floginn til Finnlands en í hans stađ mćtti "svartur engill".

Bókmenntakvöld UPPHEIMA í Skrúđgarđinum 2. nóvember 2008
Miđvikudaginn 5. nóvember kl. 20:30 bjóđa UPPHEIMAR til bókmenntakvölds
í Skrúđgarđinum á Akranesi. Kynnt verđa ný íslensk skáldverk sem út koma hjá Uppheimum og höfundar lesa úr bókum sínum. Bćkur frá Uppheimum verđa til sýnis og sölu og höfundar árita bćkur sínar.

Menningarverđlaun Akraness veitt í fyrsta sinn 30. október 2008
Viđ upphaf menningar- og listahátíđarinnar Vökudaga hlutu Uppheimar Menningarverđlaun Akraness fyrir framlag sitt til menningar á Akranesi á árinu 2008.


STEINTRÉ Gyrđis Elíassonar gefiđ út í Englandi 30. október 2008
Smásagnasafn Gyrđis Elíassonar, STEINTRÉ (2005), kemur út í Englandi
í dag. Ţýđandi er Victoria Cribb, forlagiđ Comma Press gefur út.

Magnús Sigurđsson hlýtur Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar 29. október 2008
Í dag voru Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar afhent í Höfđa. Ađ ţessu sinni hlýtur ţau Magnús Sigurđsson fyrir ljóđabókina Fiđrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu. Uppheimar gefa nú út tvćr bćkur eftir ţennan efnilega höfund, ţ.e. ljóđabókina sem hér hefur veriđ nefnd og HÁLMSTRÁIN.

Kynningarbćklingur - Listaverkabók um Elías B. Halldórsson 22. október 2008
Í nóvember er vćntanleg listaverkabók um Elías B. Halldórsson.
Ef smellt er á titil fréttar - ţá er hćgt ađ nálgast kynningarbćkling um bókina.

BÓKAMARKAĐUR UPPHEIMA 21. október 2008
Föstudaginn 24. október verđur opnađur í Skrúđgarđinum á Akranesi BÓKAMARKAĐUR UPPHEIMA. Splunkunýjar bćkur á sérstökum vildarkjörum og eldri bćkur á lagerútsöluverđi.
Nánar - smelltu á titil fréttar.

SJÁĐU FEGURĐ ŢÍNA - ný ljóđabók Kristínar Ómarsdóttur 19. október 2008

Viđvörun - í ţessum ljóđum er fjallađ um fegurđina!
Sjáđu fegurđ ţína stađfestir ađ Kristín Ómarsdóttir er í fremstu röđ íslenskra ljóđskálda og hefur ţar sérstöđu. Kristín hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga fyrir ritstörf sín.
Nánar - smelltu á titil fréttar.
SAGA UM STELPU - barnabók eftir Kristínu R. Thorlacius 18. október 2008

Hér segir frá lítilli stelpu í sveit en ţar áttu allir ađ gera eitthvađ til gagns. Stelpunni fannst alls ekki leiđinlegt ađ reka kýrnar, ţćr voru notalegur félagsskapur. Hér fer saman falleg og vel skrifuđ saga og stórkostlegar myndir Erlu Sigurđardóttur myndlistarkonu. Nánar - smelltu á titil fréttar.
HÁLMSTRÁIN eftir Magnús Sigurđsson 18. október 2008

Magnús Sigurđsson er ungur höfundur sem stígur hér fram á ritvöllinn međ sína fyrstu bók. Stíllinn er fágađur og sögupersónurnar búa um sig í huga lesandans og eiga ţađ síđan til ađ skjóta upp kollinum fyrirvaralaust, lengi eftir ađ lestri er lokiđ. Nánar - smelltu á titil fréttar.
DRAUGAHÖNDIN - barnabók eftir Bjarna Bjarnason 17. október 2008

Bjarni Bjarnason sendir nú frá sér barnabók, söguna um strákinn Kolbein og ţau ćvintýri sem hann lendir í. Kjartan Hallur Grétarsson myndskreytir bókina. "Draugahöndin er ćđislegt ćvintýri og myndirnar stórkostlegar." Mugison.
Nánar - smelltu á titil fréttar.
BARÁTTUFÓLK - ný bók eftir Braga Ţórđarsonar 16. október 2008

Bragi Ţórđarson, fyrrum útgefandi og eigandi Hörpuútgáfunnar, hefur nú sent frá sér nýja bók. Í bókinni er sagt frá baráttufólki á Skaganum! Brugđiđ er upp sex svipmyndum af ţekktum Akurnesingum.
Nánar - smelltu á titil fréttar.
SVARTIR ENGLAR - ný sjónvarpsţáttaröđ 16. september 2008
Einar Falur skrifar í Morgunblađiđ í dag um nýja sjónvarpsţáttaröđ á RUV, en fyrsti ţátturinn verđur sýndur nćstkomandi sunnudagskvöld. Ţáttaröđin ber heitiđ "Svartir englar" og er byggđ á bókum eftir Ćvar Örn Jósepsson. Nánar - smelltu á titil fréttar.
Upprennandi skáld 16. ágúst 2008
Á haustmánuđum gefa Uppheimar út smásögur eftir ungan og upprennandi rithöfund. Sá heitir Magnús Sigurđsson. Af ţessu verki hans má sjá ađ ţarna fer rithöfundur sem á sér bjarta framtíđ.

ÁRBÓK AKURNESINGA 2008 komin út 15. ágúst 2008
Árbók Akurnesinga 2008 er komin út. Henni verđur dreift til áskrifenda á Akranesi nú um helgina. Áskrifendur utan Akraness fá bókina eftir helgi.

ÁRBÓK AKURNESINGA 2008 30. júlí 2008
ÁRBÓK AKURNESINGA 2008 er vćntanleg um miđjan ágústmánuđ. Upphaflega stóđ til ađ hún kćmi út um ţessi mánađarmót en ekki getur orđiđ af ţví vegna óviđráđanlegra tafa.
Nánar - smelltu á titil fréttar.


UDEN SYND 27. júlí 2008

Bók Ćvars Arnar, SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER, kemur
út í Danmörku í haust, nánar tiltekiđ ţann 9. september. Danskur titlill bókarinnar er UDEN SYND. Útgefandi
er L & R - Lindhardt og Ringhof.
Áslaug Rögnvaldsdóttir er ţýđandi bókarinnar en hún
ţýddi jafnframt BLÓĐBERG / BLODBJERGET sem kom
út á dönsku á síđast liđnu ári. Nánar - smelltu á titil fréttar.

Af LÍFSTÍĐ og STEINSMIĐNUM 23. júlí 2008

LÍFSTÍĐ vermir enn 1. sćti kiljulistans, nú 5. vikuna í röđ, og bendir flest til ţess ađ hún nái ađ sitja í ţví sćti jafn lengi og STEINSMIĐURINN.
STEINSMIĐURINN ţokast upp listann yfir 15 mest seldu kiljurnar.

LÍFSTÍĐ eftir Lizu Marklund 9. júlí 2008

Ný bók eftir Lizu Marklund, LÍFSTÍĐ, í ţýđingu Önnu R. Ingólfsdóttur.
LÍFSTÍĐ er sjöunda sjálfstćđa sagan um Anniku
Bengtzon og hefst ţar sem ARFUR NÓBELS endađi.
Nánar um efni bókar - smelltu á titil fréttar.

Ćvar Örn - allar bćkur hans í kilju 5. júlí 2008

Bćkur Ćvars Arnar, SKÍTADJOBB, SVARTIR ENGLAR og BLÓĐBERG hafa nú veriđ endurútgefnar í kilju.
SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER kom út í kilju 2007.
Nánar - smelltu á titil fréttar.Uppheimar á Landsmóti hestamanna 3. júlí 2008

Ţessa dagana eru starfsmenn Uppheima á Landsmóti hestamanna sem
haldiđ er á Hellu til ađ fylgja eftir nýrri bók, SAMSPIL / HARMONY,
en hún kom út fyrir mótiđ. Höfundur bókarinnar er Benedikt Líndal
og ljósmyndari er Friđţjófur Helgason. Nánar - smelltu á titil fréttar.

ÚR MYNDSMIĐJU / SHAPING 25. júní 2008

Útgáfudagur listaverkabókarinnar ÚR MYNDSMIĐJU / SHAPING, um
listamanninn Guđmund Ármann Sigurjónsson, er 5. júlí.
Ţann dag opnar Guđmundur sýningu á verkum sínum á Akureyri.
Yfirskrift sýningarinnar er Gárur / Ripples.
Nánar - smelltu á titil fréttar.


LÍFSTÍĐ 24. júní 2008

Bók Lizu Marklund, LÍFSTÍĐ, sem kom út í síđustu viku, fór strax í 1. sćti
yfir söluhćstu kiljurnar. Einnig vermir hún 1. sćtiđ yfir söluhćstu bćkurnar
í öllum flokkum. Nánar - smelltu á titil fréttar.

BARNA- OG UNGLINGAFRĆĐSLA Í MÝRASÝSLU 1880 - 2007 20. júní 2008

Í tilefni af aldarafmćli skólahalds í Borgarnesi haustiđ 2008 og
50 ára afmćlis skólahalds ađ Varmalandi 2005 verđur gefin út saga
BARNA- og UNGLINGAFRĆĐSLU Í MÝRASÝSLU 1880-2007.
Söguna ritar Snorri Ţorsteinsson. Nánar - smelltu á titil fréttar.

BJARNI JÓNSSON hlaut GRÍMUNA fyrir útvarpsverk ársins 14. júní 2008
Í gćr, 13. júní, voru Íslensku leiklistarverđlaunin 2008 afhend. Bjarni Jónsson leikritaskáld, fékk Grímuna fyrir útvarpsleikrit ársins.
Bjarni, til hamingju!

LÍFSTÍĐ - fer í dreifingu 16. júní 13. júní 2008

LÍFSTÍĐ eftir Lizu Marklund fer í dreifingu mánudaginn 16. júní.
Ţetta er sjöunda sjálfstćđa sagan um Anniku Bengtzon og hefst ţar sem ARFUR NÓBELS endađi. Nánar - smelltu á titil fréttar.
STEINSMIĐURINN - önnur prentun 13. júní 2008
Fyrsta prentun á STEINSMIĐNUM eftir Camillu Läckberg er uppseld. Önnur prentun er nú fáanleg.


SANDÁRBÓKIN á hljóđbók 10. júní 2008
DIMMA, tónlistar- og bókaútgáfan hefur gefiđ út SANDÁRBÓKINA á hljóđbók. Er ţađ höfundurinn sjálfur, Gyrđir Elíasson, sem les og eins og segir á umslagi bókarinnar "Sandárbókin nýtur sín einkar vel í lestri höfundar". Ţeir sem hafa lesiđ bókina eru hvattir til ađ hlusta á hljóđbókina - í lestri Gyrđis öđlast SANDÁRBÓKIN nýja vídd. Nánar - smelltu á titil fréttar.


Samspil - Benedikt Líndal og Friđţjófur Helgason 27. maí 2008

Í nćsta mánuđi er vćntanleg bókin SAMSPIL eftir ţá félaga Benedikt Líndal tamningameistara og Friđţjóf Helgason ljósmyndara. SAMSPIL kemur einnig út á ensku í ţýđingu Helgu Thoroddsen. Enskur titill bókarinnar er HARMONY. Nánar - smelltu á titil fréttar.
Endurútgáfur 26. maí 2008

Bćkur Ćvars Arnar, SKÍTADJOBB, SVARTIR ENGLAR og BLÓĐBERG verđa endurútgefnar í kilju en ţćr hafa ekki veriđ fáanlegar um hríđ. Bókanna er ađ vćnta í lok júnímánađar. Nánar - smelltu á titil fréttar.

Lífstíđ eftir Lizu Marklund 17. maí 2008

Ný bók eftir sćnska rithöfundinn Lizu Marklund, LÍFSTÍĐ, í ţýđingu
Önnu R. Ingólfsdóttur, er vćntanleg í júni. LÍFSTÍĐ verđur bók
mánađarins hjá Uglu - bókaklúbbi. Nánar - smelltu á titil fréttar.
Tilnefningar til Grímunnar – íslensku leiklistarverđlaunanna 2008 17. maí 2008
Bjarni Jónsson leikritaskáld hlýtur tilnefningu sem "Leikskáld ársins". Í flokknum "Útvarpsverk ársins" á Bjarni tvö verk og er annađ ţeirra byggt á sögu Ćvars Arnar, Sá yđar sem syndlaus er. Í sama flokki hlýtur verk Kristínar Ómarsdóttur, Smá sögur, tilnefningu.
Bjarni og Kristín, innilega til hamingju. Nánar - smelltu á titil fréttar.


Uppheimar gefa út Jo Nesbö 16. maí 2008
Uppheimar hafa tryggt sér útgáfuréttinn á bókum norska rithöfundarins Jo Nesbö en hann nýtur mikilla vinsćlda víđa um heim. Er ţađ fagnađarefni ađ bćkur hans skuli verđa ţýddar á íslensku. Nánar - smelltu á titil fréttar.


Steinsmiđurinn vinsćll 7. maí 2008
Eins og fyrri miđvikudaga birtir Eymundson nýjan metsölulista, í ţetta sinn er hann gerđur út frá sölu dagana 30. apríl - 6. maí. Ţrjár bćkur Uppheima eru á listanum: STEINSMIĐURINN eftir Camillu Läckberg, FLAUTULEIKUR ÁLENGDAR, ljóđaţýđingar Gyrđis Elíassonar og LOFTSKEYTAMAĐURINN eftir Knut Hamsun. Nánar - smelltu á titil fréttar.


Steinsmiđurinn aftur í 1. sćti 30. apríl 2008
Nýr metsölulisti bókaverslana Eymundson er birtur í dag, gerđur út frá sölu dagana 23. apríl - 29. apríl. Steinsmiđurinn fór í 2. sćti kiljulistans í síđustu viku, eftir ađ hafa veriđ ţrjár vikur í 1. sćti. Hann vermir ţví nú á nýjan leik - 1. sćtiđ.
Flautuleikur álengdar, ljóđaţýđingar Gyrđis, er í 5. sćti í flokki innbundina skáldverka og ljóđabóka. Nánar - smelltu á titil fréttar.


Tvćr nýjar ljóđabćkur í sumargjöf 23. apríl 2008
Í viku bókarinnar koma út tvćr nýjar ljóđabćkur hjá Uppheimum - nánar tilekiđ á morgun sumardaginn fyrsta. Ţćr eru Borgarlínur eftir Ara Trausta Guđmundsson og Flautuleikur álengdar ljóđaţýđingar Gyrđis Elíassonar. Nánar - smelltu á titil fréttar.


Til hamingju, Eiríkur Örn 23. apríl 2008
Íslensku ţýđingarverđlaunin 2008 voru afhend á Gljúfrasteini í dag. Ađ ţessu sinni hlaut ţau Eiríkur Örn Norđdahl fyrir ţýđingu sína á bókinni Móđurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem, útgefandi er Bjartur. Viđ óskum Eiríki Erni og Bjarti til hamingju. Ţess má geta ađ Eiríkur Örn ţýddi bókina SÚKKULAĐI eftir Joanne Harris en hún kom út hjá Uppheimum á síđast liđnu ári. Nánar - smelltu á titil fréttar.


Kristín og Sigfús til Uppheima 16. apríl 2008
Kristín Ómarsdóttir og Sigfús Bjartmarsson hafa bćst í hóp rithöfunda hjá Uppheimum.
Viđ bjóđum ţau hjartanlega velkomin.

Steinsmiđurinn enn í 1. sćti kiljulistans - ţriđju vikuna í röđ 16. apríl 2008
Nýr metsölulisti bókaverslana er birtur í dag, gerđur út frá sölu dagana 9. apríl - 15. apríl. Steinsmiđurinn er enn í 1. sćti kiljulistans - ţriđju vikuna í röđ og heldur 5. sćti yfir mest seldu bćkurnar í öllum flokkum. Nánar - smelltu á titil fréttar.

Steinsmiđurinn enn í 1. sćti kiljulistans 9. apríl 2008
Eymundsson og Bókabúđ Máls og menningar birta nýjan metsölulista sem gerđur er út frá bóksölu dagana 26. mars - 1. apríl. Steinsmiđurinn eftir Camillu Läckberg er enn í 1. sćti kiljulistans en í 5. sćti yfir mest seldu bćkurnar í öllum flokkum.

Árbók Akurnesinga 2008 6. apríl 2008
Vinna viđ Árbók Akurnesinga er í fullum gangi. Fastir ţćttir verđa á sínum stađ, ţar á međal myndaţáttur af nýjum Akurnesingum.

Sandárbókin - endurútgefin á afmćlisdegi höfundar 4. apríl 2008
Sandárbókin eftir Gyrđi Elíasson kom út í kilju á afmćlisdegi höfundar. Bókin
hlaut einróma lof gagnrýnenda og lesenda ţegar hún kom út sl. haust
og seldist upp fyrir jólin. Uppheimar brugđu ţví á ţađ ráđ ađ endurprenta
bókina í pappírskilju, enda ótćkt ađ slík afburđabók sé ófáanleg.

Loftskeytamađurinn tilnefndur til ţýđingarverđlauna 2008 2. apríl 2008
Ţýđing Jóns Kalmans Stefánssonar á Loftskeytamanninum eftir Knut Hamsun hefur veriđ tilnefnd til íslensku ţýđingaverđlaunanna.
Ţetta er fagnađarefni, enda frábćr bók í afburđaţýđingu eins
virtasta höfundar Íslands um ţessar mundir. Um Knut Hamsun ţarf ekki ađ fjölyrđa.

Steinsmiđurinn í 1. sćti metsölulistans! 1. apríl 2008
Vikuna 26. mars til 1. apríl var Steinsmiđurinn eftir Camillu Läckberg í fyrsta sćti á Metsölulista Eymundsson yfir skáldverk í vasabroti. Á heildarlistanum yfir mest seldu bćkur í öllum flokkum var Steinsmiđurinn í öđru sćti.
Ţađ er ţví ljóst ađ Camillu Läckberg á hug og hjörtu íslenskra lesenda. Steinsmiđurinn er ţriđja bókin eftir ţennan ástsćla rithöfund sem kemur út á íslensku; hinar eru Ísprinsessan og Predikarinn.

Steinsmiđurinn kominn út 1. apríl 2008
Ţriđja bókin um Patrik og Ericu eftir Camillu Läckberg, Steinsmiđurinn,
er komin í verslanir. Bókin fór beint í ţriđja sćti sölulista Eymundsson í
síđustu viku. Tafir urđu á tollafgreiđslu á upplaginu sem tafđi dreifingu en
nú er bókin á leiđ til ţyrstra lesenda.
Saga barna- og unglingafrćđslu í Mýrasýslu 1. febrúar 2008
Ţann 30. janúar var skrifađ undir samning viđ Borgarbyggđ ţess efnis ađ Uppheimar taki ađ sér ađ gefa út bókina "Barna- og unglingafrćđsla í Mýrasýslu, 1880 - 2007" eftir Snorra Ţorsteinsson.


Jólaleikur Uppheima og Models 2007 17. desember 2007
Jólaleik Uppheima og Models er lokiđ og vinningshafar hafa veriđ dregnir út.
Fimm heppnir ţátttakendur hljóta vinning. Vinningar eru Árbćkur Akurnesinga, Sögur úr Síđunni eftir Böđvar Guđmundsson, Land ţagnarinnar eftir Ara Trausta Guđmundsson, Akranes - viđ upphaf nýrrar aldar eftir Friđţjóf Helgason og Samsung 32" sjónvarpstćki.

Uppheimahlaup - komiđ til ađ vera 15. desember 2007
Hiđ árlega Uppheimahlaup var haldiđ á Akranesi ţann 14. desember. Ţátttaka var góđ og létu keppendur ofsaveđur er geysađi, ekki á sig fá.

Súkkulađi 6. desember 2007
Ţegar Vianne Rocher flyst búferlum í franska smáţorpiđ Lansquenet og opnar ţar súkkulađiverslun, gegnt kirkjunni, ţykist sóknarpresturinn hafa boriđ kennsl á mikla ógn viđ söfnuđ sinn. Súkkulađi er bókmenntaveisla fyrir öll skilningarvit. Margrómuđ skáldsaga sem samnefnd kvikmynd var gerđ eftir. Eiríkur Örn Norđdahl ţýddi.
Ísprinsessan - endurprentun 6. desember 2007
Sagan gerist um vetur í Fjällbacka, fćđingarbć Camillu Läckberg og Ingrid Bergman. Hún bregđur upp mynd af lokuđu samfélagi ţar sem allir vita allt um alla og álit út á viđ skiptir höfuđmáli. Nokkuđ sem getur haft örlagarík áhrif viđ rangar ađstćđur. Kona finnst látin í bađkarinu á ćskuheimili sínu, sem orđiđ er ađ sumardvalarstađ fjölskyldunnar, og virđist í fyrstu um sjálfsvíg ađ rćđa. Anna R. Ingófsdóttir ţýddi.

Gátt hrafnsins 5. desember 2007
Matt Freeman er ekki eins og ađrir unglingar. Á fimmtánda ári kemst hann í kast viđ lögin og er sendur á heimili út í sveit, skammt frá dularfullu ţorpi ţar sem spennandi og undarlegir atburđir gerast.
Gátt hrafnsins er fyrsta sagan í flokki fimm bóka um hćttuför á vit hins óţekkta. Ţorvaldur Kristjánsson ţýddi.


Rúnatákn 3. desember 2007
Ţessi ćvintýrabók kom út í Bretlandi í byrjun ágúst og Ísland er međ fyrstu löndum til ađ birta hana í ţýđingu. Ţađ er hinn mikilvirki ţýđandi Kristín R. Thorlacius sem ţýđir.
Hér er á ferđinni ćvintýri sem byggir á norrćnni gođafrćđi, ćsispennandi, fyndiđ og örugg ávísun á andvökunótt - ekki bara hjá unglingum heldur fullorđnum líka!
Bókatíđindum Uppheima dreift međ Skessuhorni 30. nóvember 2007
Í gćr var Ađventublađi Skessuhorns deift um allt Vesturland en ţví fylgdi 8 síđna Bókatíđindi Uppheima međ fréttum úr útgáfunni, viđölum viđ höfunda og ţýđendur ásamt auglýsingum um bćkur útgáfunnar. Ennfremur var kynntur til sögunnar Jólaleikur Uppheima og Módels á Akranesi ţar sem fyrstir vinningur er 32" sjónvarp. Til ađ taka ţátt er nóg ađ smella á hnappinn hér til vinstri og skrá nafn og heimilsfang.

Sandárbókin heillar! 27. nóvember 2007
Jón Yngvi Jóhansson gagnrýndi Sandárbókina á Stöđ 2 í gćr í stjörnum prýddum dómi: „Ef mađur les Sandárbókina í samhengi viđ fyrri prósaverk Gyrđis kemur í ljós ađ hér eru á ferđ svipuđ tákn og birtast allt frá fyrstu sögum hans, ţađ sama á viđ um náttúruskynjunina og húmorinn sem er svo fíngerđur ađ mörgum lesendum yfirsést hann. En tök Gyrđis á forminu verđa sífellt fullkomnari, ţótt ţessi saga geti virkađ yfirlćtislaus og einföld á yfirborđinu er ţađ fjarri lagi, undir kraumar mikil harmsaga af einsemd og fórn listamanns – og engin trygging fyrir ţví ađ sú fórn skili honum ţeim ávöxtum sem hann sóttist eftir.

Ćvar Örn fćr góđa dóma í Danmörku 25. nóvember 2007
Ćvari Erni er líkt líkt viđ sćnsku glćpasagnahjónin Sjöwall og Wahlöö í lofsamlegum ritdómi í Politien. Gagnrýnandi blađsins lofar rithöfundinn fyrir ađ vekja lesendur til umhugsunar um umhverfis- og atvinnumál, án ţess ađ falla í ţá gryfju ađ prédika, og hrósar honum sérstaklega fyrir lýsingar á sambandi lögreglumannanna Árna og Guđna. Fleiri lofsamlegar umsagnir hafa veriđ ađ birtast í dönskum miđlum á síđustu vikum.

BERNHARĐUR NÚLL er „skemmtilesning“ 24. nóvember 2007
Segir Börkur Gunnarsson í ritdómi í Viđskiptablađinu í gćr ţar sem hann hćlir Bjarna fyrir gott verk. "Myndvísi Bjarna er umtalsverđ og hann fer í skrifum sínum leiđir sem eru fáfarnar í íslenskum bókmenntum og er fagnađarefni. (. . .) Sýn hans á sögusviđiđ og persónurnar er frumleg og sterk. (. . .) Bjarni dregur upp ferskar myndir af Reykjavík međ litríkum aukapersónum, auđugu ímyndunarafli og lúmskri kímnigáfu sinni. Ţetta er skemmtilesning sem skilur eftir frćkorn vangaveltna og samviskubits í lesandanum - samviskubits yfir ţví ađ vera til."

Sjónvarpsauglýsingar Uppheima 22. nóvember 2007
Margir sjónvarpsáhorfendur hafa ekiđ augun í bókaauglýsingar Uppheima. Ţađ er Minerva - miđlun & útgáfa sem sá um hönnun og gerđ ţessara auglýsinga.
Böđvar fćrir sig upp á skaftiđ 14. nóvember 2007
SÖGUR ÚR SÍĐUNNI í fjórđa sćti á metsölulista Eymundsson í flokknum innbundin skáldverk og ljóđ sem birtur var í dag. Ţađ skilar bókinni í 9. sćti á ađallistanum. ÖSKUDAGAR eru í 11. sćti og SANDÁRBÓKIN í ţví ţrettánda. Allar ţessar bćkur hafa veriđ ađ fá einstaklega lofsamleg ummćli gagnrýnenda.

LAND ŢAGNARINNAR eftir Ara Trausta Guđmundsson 10. nóvember 2007

Uppheimar gefa út skáldsöguna LAND ŢAGNARINNAR eftir Ara
Traust Guđmundsson. Hér er á ferđinni óvenjuleg saga ţar
sem rakin eru flókin fjölskyldutengsl sem eiga sér rćtur í
stríđshrjáđri Evrópu. LAND ŢAGNARINNAR er önnur skáldsaga
Ara Trausta.
Ný prentun af ÖSKUDÖGUM 9. nóvember 2007
Fyrsta prentun af verđlaunabók Ara Jóhannessonar seldist upp á skömmum tíma. Bókin var í 1. sćti metsölulista Eymundsson í flokknum innbundin skáldverk og ljóđ í liđinni viku. Ný prentun er komin í verslanir. Ţrátt fyrir ađ bókin vćri horfin úr hillum margra verslana var hún enn í ţriđja sćti í sínum flokki í verslunum Eymundssonar

BERNHARĐUR NÚLL kemur út á afmćlisdegi höfundarins 9. nóvember 2007

Ţađ er vel viđ hćfi ađ ný skáldsaga eftir Bjarna Bjarnason
komi út á ţessum degi ţví hann á afmćli í dag! BERNHARĐUR
NÚLL er sjötta skáldsaga Bjarna og ber öll hans helstu
höfundareinkenni. Hér er á ferđinni sterk saga ţar sem efnistök
eru frumleg ađ vanda og stíllinn lipur og beittur.
Til hamingju međ daginn, Bjarni.

Ný ljósmyndabók um Akranes 8. nóvember 2007

Í dag kom út ljósmyndabókin AKRANES - viđ upphaf nýrrar aldar eftir
Friđţjóf Helgason. Viđ ţađ tćkifćri afhenti Friđţjófur Gunnari
Sigurđssyni, forseta bćjarstjórnar Akraness, eintak af
bókinni, á upplestrarkvöldi Uppheima í Skrúđgarđinum
á Akranesi.


BLÓM HANDA PABBA er ný ljóđabók eftir Bjarna Gunnarsson 7. nóvember 2007

Í ţessari nýju ljóđabók yrkir höfundurinn Bjarni Gunnarsson um
föđurhlutverkiđ. Ađ taka ábyrgđ á eigin lífi er ćvilangt starf en
hvernig er ađ bera ábyrgđ á lífi annarra? Hvernig er ađ stofna
fjölskyldu og vera fađir? Bjarni yrkir um hlutskipti mannsins,
um hlutverk og ábyrgđ í viđsjárverđum heimi ţar sem takast á
ást og fegurđ, ótti og ljótleiki, fyrirgefning og sátt.

ÖSKUDAGAR í 1. sćti 31. október 2007
Ljóđiđ ratar vissulega til sinna. ÖSKUDAGAR, ljóđabók Ara Jóhannessonar, er í fyrsta sćti á metsölulista Eymundsson í flokknum innbundin skáldverk og ljóđ. Ţetta eru merkileg tíđindi og einkar ánćgjuleg enda fátítt, ef ekki einsdćmi, ađ fyrsta ljóđabók höfundar nái ţessum árangri. Bókin er nú uppseld hjá forlaginu en önnur prentun á leiđinni.
Uppheimar óska Ara til hamingju međ ţessi frábćru viđbrögđ viđ góđri bók.

SÖGUR ÚR SÍĐUNNI eftir meistara Böđvar komnar út 30. október 2007

Í dag kemur út smásagnasafniđ SÖGUR ÚR SÍĐUNNI
eftir meistara Böđvar Guđmundsson. Fyrir bókafólk er ţetta
fagnađarefni enda 11 ár síđan Böđvar sendi síđast frá sér
frumsamda bók.

SANDÁRBÓKIN hlađin lofi 28. október 2007
Nýútkomin skáldsaga Gyrđis Elíassonar, SANDÁRBÓKIN, hefur fengiđ einstaklega lofsamleg ummćli í fjölmiđlum. Ástráđur Eysteinsson birti greinargóđa umsögn í Lesbók Morgunblađsins og Ása Helga Hjörleifsdóttir fjallađi ítarlega um bókina í einstaklega vönduđum ritdómi í Víđsjá ţar sem bókin var réttnefnd „snilldarverk.“

SEIĐKONAN komin í verslanir 25. október 2007

Framhald GALDRASTELPUNNAR, SEIĐKONAN eftir Celiu Rees
er komin í verslanir. Lesandinn heillađist af Maríu í fyrri bókinni
og nú fćr hann loksins ađ vita hvađ varđ um hana. Saga Maríu
er ástríđufull og spennandi.
Kristín R. Thorlacius ţýddi.
Loftskeytamađurinn í ţýđingu Jóns Kalmans Stefánssonar 19. október 2007

Uppheimar gefa út ţýđingu Jóns Kalmans Stefánssonar á
Loftskeytamanninum eftir Knut Hamsun. Loftskeytamađurinn
kom út áriđ 1904, var kvikmynduđ níutíu árum síđar og er
stundum sögđ skemmtilegasta bók Hamsuns. Hamsun hafđi
mikil áhrif á íslenska höfunda á nýliđinni öld - og hefur enn.
Ari Jóhannesson, nýjasti höfundur Uppheima, fćr Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar 18. október 2007

Ljóđabók Ara Jóhannessyni fék Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar áriđ 2007.

SANDÁRBÓKIN komin út 17. október 2007
Í dag kemur út skáldsagan SANDÁRBÓKIN eftir Gyrđi Elíasson. Fráskilinn málari sest ađ í hjólhýsabyggđ og hyggst einbeita sér ađ ţví ađ mála tré. Hann hefur orđiđ fyrir ýmsum skakkaföllum í lífinu og dvöl hans í ţessari sérkennilegu byggđ er öđrum ţrćđi hugsuđ til ađ freista ţess ađ öđlast hugarró. Ýmislegt reynist ţó standa í veginum. SANDÁRBÓKIN er fimmta skáldsaga ţessa listfenga og virta höfundar.

Uppheimar kaupa ARI- útgáfu 10. október 2007
Uppheimar hafa fest kaup á ARI útgáfu. ARI útgáfa, sem var í eigu Önnu R. Ingólfsdóttur, hefur gefiđ út sćnsku glćpasagnadrottningarnar Lizu Marklund og Camillu Läckberg sem hafa átt miklum vinsćldum ađ fagna. Samkomulag hefur veriđ gert viđ Önnu R. Ingólfsdóttur um áframhaldandi ţýđingar hennar á verkum ţessara höfunda og fleiri sćnskra höfunda fyrir Uppheima.


BLÓĐBERG selt til Ţýskalands 30. september 2007
Random House hefur fest kaup á útgáfuréttinum á BLÓĐBERGI eftir Ćvar Örn Jósepsson í Ţýskalandi en Uppheimar höfđu áđur selt réttinn á ţessari vinsćlu glćpasögu til Danmerkur og Svíţjóđar ţar bókin kom út fyrir skemmstu.

SVARTIR ENGLAR á ţýsku og sćnsku og BLÓĐBERG á dönsku 29. september 2007

Glćpasögur eftir Ćvar Örn Jósepsson
gera víđreist um ţessar mundir en
bćkur hans eru ađ komu út í
Ţýskalandi, Danmörku og Svíţjóđ
nú í lok september.
Höfundurinn sjálfur er líka á flandri.
Í lok október er Ćvar Örn gestur
á mikilli glćpasagnahátiđ í
Berlín ("Krimitage Berlin") ásamt fleiri
íslenskum glćpasagnahöfundum. Ţann 11. nóvember áritar hann síđan nýútkomna Svarta engla á sćnsku og les upp í stćrstu bókabúđinni í Helsingborg.
Međ ţví ađ smella á fyrirsögnina hér ađ ofan er hćgt ađ lesa meira um ţessa útrás Ćvars og Uppheima!

Íslenskar nútímabókmenntir á ensku 15. júlí 2007
Uppheimar hafa gefiđ út tvćr kiljur á ensku, RAPTORHOOD (Vargatal) eftir Sigfús Bjart- marssonar og THE RETURN OF THE DIVINE MARY (Endurkoma Maríu) eftir Bjarna Bjarnson en ţađ eru fyrstu bćkurnar í nýjum bókaflokki sem nefnist Modern Icelandic Literature. Sarah M. Brownsberger ţýđir Vargatal og David Mcduff ţýđir Endurkomu Maríu.

Gyrđir Elíasson til Uppheima 27. maí 2007
Gyrđir Elíasson rithöfundur hefur sagt skiliđ viđ Eddu útgáfu og gengiđ til liđs viđ Uppheima. Í viđtali viđ Morgunblađiđ hafđi Gyrđir eftirfaranid ađ segja um vistaskiptin: "Eftir langan tíma fannst mér kominn tími til ađ breyta til. En auđvitađ fer mađur ekki alveg sáttur, mađur breytir ekki til bara sísvona." Uppheima bíđur ţađ verđuga og spennandi verkefni ađ gefa út verk Gyrđis.

Böđvar Guđmundsson semur viđ Uppheima 23. maí 2007
Uppheimar hafa samiđ viđ hinn ţekkta og virta rithöfund Böđvar Guđmundsson um útgáfu á sagnasafninu SÖGUR ÚR SÍĐUNNI sem verđur gefin út í haust. Áratugur er síđan Böđvar sendi síđast frá sér skáldverk en ţađ var seinni hluti Vesturfarardúettsins vinsćla LÍFSINS TRÉ en fyrir ţađ verk hlaut Böđvar Íslenskubókmenntaverđlaunin 1997. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Uppheimum hafi bćst verulegur liđstyrkur međ komu Böđvars Guđmundssonar!

ÁRBÓK AKURNESINGA 2007 endurprentuđ 22. maí 2007
Komiđ hefur í ljós galli í bókbandi Árbókar Akurnesinga 2007 sem er tilkominn vegna mistaka viđ prentvinnslu bókarinnar. Vegna ţessa hefur veriđ ákveđiđ ađ láta prenta árbókina ađ nýju og er nýtt upplag vćntanlegt í kringum 20. júlí.

ÁRBÓK AKURNESINGA 2007 18. maí 2007
Árbók Akurnesinga 2007 er komin út. Viđtöl, greinar, annálar, ćviágrip - allt á sínum stađ sem lesendur ţekkja.
Ćvar Örn semur viđ Sagafilm 27. mars 2007
Sagafilm hefur keypt kvikmyndaréttinn á ţremur glćpasögum Ćvars Arnar, SKÍTADJOBBI, SVÖRTUM ENGLUM og SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER, og ćtlar ađ gera röđ sjónvarpsţátta um lögguteymiđ Árna, Stefán, Katrínu og Guđna eftir bókunum. Leikstjóri verđur Óskar Jónasson og handritshöfundar Sigurjón Kjartansson og Ćvar Örn. Skrifađ verđur undir samninginn í dag.

SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER vćntanleg í kilju 3. mars 2007
Föstudaginn 23. mars nćstkomandi geta glćpaţyrstir lesendur sökkt sér í nýja kiljuútgáfu af SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER eftir Ćvar Örn Jósepsson en kiljunni verđur dreift í verslanir ţann dag.

SVARTIR ENGLAR eftir Ćvar Örn seldir til Svíţjóđar 2. mars 2007
Útgáfurétturinn á glćpasögunni SVARTIR ENGLAR eftir Ćvar Örn Jósepsson hefur veriđ seldur til Svíţjóđar. Ţađ er Schibsted Förlag sem keypti réttinn en ţađ er sćnskt dótturfélag norska fyrirtćkisins Schibsted.

Danski útgáfurisinn Aschehoug kaupir útgáfuréttinn á tveimur glćpasögum Ćvars Arnar 30. janúar 2007
Uppheimar hafa selt útgáfurétt á tveimur sögum Ćvars Arnar Jóspessonar til Danmerkur. Ţađ er stórútgáfan Aschehoug sem keypti réttinn en ţess má geta ađ Gyldendal sýndi verkum Ćvars mikinn áhuga í ađdraganda sölunnar. Verkin sem um rćđir eru sögunar Blóđberg og Sá yđar sem syndlaus er. Áslaug Rögnvaldsdóttir vinnur ađ ţýđingu á Blóđbergi sem fer í slaginn um Glerlykilinn nú á vormánuđum.

Ćvar í 5. sćtiđ á metsölulista Pennans - Eymundssonar 22. nóvember 2006
Eftir fyrstu vikuna í sölu er SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER í 5. sćti metsölulista Pennans-Eymundssonar í flokknum Skáldverk - innbundnar bćkur. Listinn er gerđur út frá sölu dagana 15.11.06 - 21.11.06 í Pennanum Eymundsson og Bókabúđ Máls og menningar.
KRÓKALEIĐIR Ara Trausta 21. nóvember 2006
Í dag kom út síđasta bókin á útgáfulista Uppheima ţetta haustiđ og var dreift í verslanir. Ţar er á ferđinni önnur ljóđabók Ara Trausta KRÓKALEIĐIR en fyrsta ljóđabók hans Í LEIĐINNI kom út áriđ 2004.
Ćvar Örn tilnefndur til Glerlykilsins 2007 16. nóvember 2006
Ćvar Örn fer mikinn ţessa dagana á glćpasagnasviđinu. Sama dag og hann er sagđur í ritdómi í Fbl hafa sent frá sér eina bestu íslensku glćpasöguna sem út hefur komiđ er hann tilnefndur til Glerlykilisins 2007, verđlauna Norrćnu glćpasamtakanna SKS, Skandinaviska Kriminalsällskapet. Dómnefnd Hins íslenska glćpafélags var á einu máli um ađ tilnefna síđustu bók Ćvars Arnar , Blóđberg.
Glćpasaga Ćvars Arnar lofuđ í fjögurra stjörnu ritdómi í Fréttablađinu 15. nóvember 2006
Jakob Bjarnar Grétarsson lofar nýju glćpasöguna hans Ćvars Arnar í fjögurra stjörnu ritdómi í Fréttablađinu í dag. Segir hann verkiđ í flokki međ ţví besta sem gert hefur veriđ á ţví sviđi hérlendis.
SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER - komin úr prentun 11. nóvember 2006
Nýja bókin hans Ćvar Arnar, SÁ YĐAR SEM SYNDLAUS ER var dreift í verslanir á höfuđborgarsvćđinu áćtlađan útgáfudag í gćr og fer af stađ í verslanir á landsbyggđinni strax eftir helgi. Bókin fćst nú á tilbođi í verslunum Pennans og Hagkaup - og hér á vefnum!
ÓGĆFUSAMA KONAN fćr góđar viđtökur 10. nóvember 2006
Á vef Borgarbókarsafns www.bokmenntir.is er ađ finna greinagóđa og mjög jákvćđa umsögn Inga Björns Guđnasonar um Ógćfusömu konuna. Ţýđing Gyrđis er sögđ afbragđs góđ og segist gagnrýnandinn verđa ađ taka hatt sinn ofan fyrir vandađri útgáfu.
Ástráđur Eysteinsson, gagnrýnandi Morgunblađsins, fjallađi síđan um bókina í vandađri umsögn í blađinu í gćr.
Ćvar Örn Jósepsson semur viđ Uppheima 27. október 2006
Hinn kunni glćpasagnahöfundur Ćvar Örn Jósepsson er genginn til liđs viđ Uppheima sem gefa munu út nýjustu skáldsögu hans Sá yđar sem syndlaus er. Ćvar Örn hefur skapađ sér nafn sem einn fremsti spennusagnahöfundur landsins og hafa sögur hans hlotiđ frábćrar viđtökur lesenda og gagnrýnenda. "Sá yđar sem syndlaus er kemur út ţann 10. nóvember nk.
GALDRASTELPAN kemur út ţann 3. nóvember 16. október 2006
Á ţessu hausti gefa Uppheimar út Galdrastelpuna eftir Celíu Rees í ţýđingu Kristínar R. Thorlacius. Bókin er vćntanleg í verslanir í byrjun nóvember. Sagan hefur fengiđ prýđisgóđa dóma hvarvetna ţar sem hún hefur komiđ út en hún var á sínum tíma tilnefnd til barnabókaverđlauna The Guardian. Kíkiđ á tenglasíđuna en ţar er ađ finna krćkju á heimasíđu um bókina.

ÓGĆFUSAMA KONAN komin út 15. október 2006
Uppheimar hafa gefiđ út ţýđingu Gyrđis Elíassonar á síđasta skáldverki Richard Brautigan. Frumlegur stíll og ísmeygilegur húmor einkennir ţessa sögu sem hefur undirtitilinn „ferđalag“ og er skráđ sem dagbók ferđalangs. Ţetta er fjórđa skáldverkiđ sem birtist á íslensku í ţýđingu Gyrđis.
ĆVINTÝRI EDDA DICKENS í einum pakka 20. september 2006
Nú gefst ađdáendum Edda Dickens tćkifćri til ađ eignast allar ţrjár bćkurnar um ţennan öđlings dreng á góđu verđi. Bćkurnar eru seldar saman í einum pakka sem kostar 2.280. Sérstakt kynningarverđ er á pakkanum til áramóta, kr. 1.990 hér á síđunni og í verslunum Pennans.

VÁTÍĐINDI - ţriđja bókin um Edda Dickens 15. september 2006
Ţá er ţriđja og síđasta bókin í ţríleiknum um Edda Dickens komin út. Hún heitir Vátíđindi eftir ágćtu blađi sem, eins og nafniđ gefur til kynna, birtir ekki bara góđar fréttir! Í ţessari bók leggur Eddi af stađ í mikla ćvintýraför til Ameríku.

Árbók Akurnesinga 2006 10. ágúst 2006
Árbók Akurnesinga 2006 er komin út. Efniđ er fjölbreytt ađ vanda, viđtöl, annálar, greinar, ćviágrip og myndaţćttir. Undir hnappinum Árbók Akurnesinga hér til hliđar er ađ finna upplýsingar um efni árbókarinnar ađ ţessu sinni.

Hver dagur ađ morgni 20. apríl 2006
Uppheimar hafa sent frá sér bernskuminningar Hjörleifs Guđmundssonar frá Görđum. Ţađ er sonur Hjörleifs, Finnur Torfi, sem bjó efniđ til prentunar.

Happdrćtti Ađventublađsins 22. desember 2005
Nú hefur veriđ dregiđ fjórum sinnum í happdrćtti Ađventublađsins. Hvert blađ er númerađ á forsíđu og hafa eigendurnir gćtt ţeirra vel ţví margir góđir vinningar eru bođi. Heildarverđmćti vinninga er kr. 518.240. Ađalvinningurinn 32" Loewe LCD veggsjónvarp verđur dreginn út á Ţorláksmessu kl. 20.00 í versluninni Model.
Međ ţví ađ smella á fyrirsögnina hér ađ ofan fást upplýsingar um vinningsnúmerin.

Brjálsemiskćkir á fjöllum besta bók ársins? 30. nóvember 2005
Á Bókmenntavef Borgarbókarsafns birtist mjög lofsamleg umsögn Úlfhildar Dagsdóttur um ţýđingar Vésteins Lúđvíksson á ljóđum Po Chui. Ţar segir m.a.: „Brjálsemiskćkir á fjöllum lćtur kannski ekki mikiđ yfir sér en ég efast um ađ ég eigi eftir ađ lesa betri bók ţetta áriđ.“ Međ ţví ađ smella á titilinn hér ađ ofan er hćgt ađ lesa umsögnina í heild sinni.

Leiđin ađ heiman komin út 12. nóvember 2005
Uppheimar gefa út Leiđina ađ heiman, fyrstu skáldsögu Ara Trausta Guđmundssonar og var henni dreift í verslanir nú í vikunni. Óţarfi er ađ kynna ţennan ţekkta höfund en hann á ađ baki á ţriđja tug ritverka. Ari Trausti hefur á síđustu árum snúiđ sér ađ ritun skáldskapar og hlaut Bókmenntaverđlaun Halldórs Laxness fyrir bókina Vegalínur áriđ 2002. Međ ţví ađ smella á fyrirsögnina hér ađ ofan gefst kostur á ađ lesa upphaf sögunnar.
Vođaverk - 2. bókin í ţríleiknum um Edda Dickens komin út 27. október 2005
Skrítnu og skemmtilegu persónurnar hans Ardagh (boriđ fram "Arder") eru mćttar aftur ásamt mörgum nýjum furđufuglum í sprenghlćgilegu ćvintýri.
Vođaverk er önnur bókin í ţríleiknum um Edda Dickens en bćkurnar um hann hafa veriđ ţýddar á 28 ţjóđtungur. Ţriđja bókin er svo vćntanleg á nćsta ári en hún nefnist Vátíđindi.

Brjálsemiskćkir á fjöllum 24. október 2005
Uppheimar gefa út á ţessu hausti ţýđingar Vésteins Lúđvíkssonar á ljóđum Po Chü-i. Vésteinn hefur valiđ úr miklum ljóđaarfi ţessa kínverska skálds safn ljóđa í bók sem heitir Brjálsemiskćkir á fjöllum. Ţjóđsagan segir ađ Po Chü-i hafi aldrei lokiđ svo ljóđi – og var hann ţó síyrkjandi alla sína daga – ađ hann lćsi ţađ ekki fyrir gamla vinnukonu og helst fleiri en eina. Ef í ţví reyndist eitthvađ sem ţćr áttuđu sig ekki á, breytti hann ţví ţar til ţćr voru međ á nótunum.
Í tilefni af útkomu bókarinnar var haldin dagskrá skáldinu til heiđurs í galleríinu Populus Tremula á Akureyri. Myndir frá upplestrinum er hćgt ađ skođa međ ţví ađ smella á fyrirsögnina hér ađ ofan.

Tvísöngur hins Eina 24. október 2005
Höfundur Tvísöngs hins Eina er óţekktur og menn greinir á um aldur ritsins (taliđ um 2200-2500 ára gamalt) en ţađ skiptir ekki höfuđmáli ţví gildi verksins helgast ekki af aldri ţess. Verkiđ er í flokki ţeirra rita á sanskrít sem tengjast hindúasiđ beint og óbeint og taka eingöngu til ţess sem öllu skiptir en leiđa hjá sér ţađ sem annars skipar mest rúm í helgiritum. Lesandinn verđur ađ vera búinn undir ađ heyra reynslusvar viđ spurningunni: Hvers eđlis er veruleikinn og hver er stađa manneskjunnar innan hans?

Fólkiđ sem gat ekki dáiđ 15. október 2005
Ţessi saga kom út í Bandaríkjunum áriđ 1975 og hefur síđan unniđ hug og hjarta allra ţeirra sem hafa lesiđ hana, hver sem aldurshópurinn er. Bókin er allt í senn, spennandi, hugljúf, áleitin og sorgleg. Stíll Babbitts, kliđmjúkur og myndríkur, nýtur sín til fullnustu í ţýđingu Gyrđis Elíassonar.

Árbók Akurnesinga kemur út í fimmta sinn 9. september 2005
Árbók Akurnesinga 2005 er komin út. Efniđ er fjölbreytt ađ vanda, viđtöl, annálar, greinar, ćviágrip og myndaţćttir. Nýr myndaţáttur Nýburar á Akranesi hefur nú göngu sína í árbókinni en birtar eru myndir af 81 barni.

Myndir úr Víkinni 21. apríl 2005
Út er komin ljóđabókin Myndir úr Víkinni eftir Finn Torfa Hjörleifsson. Finnur Torfi nam land viđ Englendingavík í Borgarnesi. Í návist fjörunnar, fólksins og fuglanna, međ Vesturnes og Litlu-Brákarey fyrir augum, urđu til ţessar myndir úr víkinni. Ţetta eru blátt áfram og látlaus ljóđ sem miđla sterkri náttúruskynjun og einlćgri sannfćringu um skyldur mannsins viđ ţađ umhverfi sem fóstrar hann.
Guđmundur Sigurđsson, fyrrverandi skólastjóri í Borgarnesi, teiknađi myndir međ öllum ljóđum bókarinnar, 36 ađ tölu.


Lágmynd tilnefnd til Íslensku ţýđingaverđlaunanna 8. apríl 2005
Í dag var tilkynnt hvađa fimm bćkur eru tilnefndar til Íslensku ţýđingaverđlaunanna sem afhent verđa á degi bókarinnar ţann 23. apríl. Ţađ er forseti lýđveldisins sem afhendir verđlaunin viđ hátíđlega athöfn á Gljúfrasteini. Ađ verđlaununum standa samtök ţýđenda og túlka.
Ţýđing Geirlaugs Magnússonar á Lágmynd eftir hiđ kunna skáld Tadeusz Rozewicz er ţar á međal. Ţýđing Geirlaugs hefur fengiđ góđar viđtökur ljóđaunnenda.
Verđlćkkun á bókum - frábćr veftilbođ! 4. febrúar 2005
Nýjar bćkur á tilbođi - mikil verđlćkkun!
Fyrir alla međ kímnigáfu 18. desember 2004
"Sagan Heljarţröm eđa Ţríleikurinn um Edda Dickens er mjög óvenjuleg barnasaga. Kannski er ekki einu sinni hćgt ađ kalla hana barnasögu. Hún höfđar nefnilega til allra ţeirra sem hafa einhvern vott af kímnigáfu," segir Sigurđur Helgason í umsögn sinni um Heljarţröm í Morgunblađinu í dag. Hann hrósar ţýđingunni sem hann segir ađ sé áreiđanlega ekki auđvelt verk en Kristín Thorlacius geri listavel.
Lesiđ umsögnina í heild sinni međ ţví ađ smella á fyrirsögn fréttarinnar.

Semsagt gaman! 2. desember 2004
"Ţetta er skemmtilegt og skrítiđ bull, hćfilega klikkađ en međ hćfilega miklum undirtónum svo ţađ leysist aldrei upp í hreina vitleysu. Semsagt, gaman. Kristín R. Thorlacius ţýđir báđar bćkurnar af mikilli fimi."
Ţannig hljóđar umsögn Úlfhildar Dagsdóttur á
bókmenntavef Borgarbókasafns um Heljarţröm og Geitina Zlötu.
Umsögn Úlfhildar má lesa í heild sinni međ ţví ađ smella á fyrirsögn fréttarinnar.

Bókin er listaverk . . . 29. nóvember 2004
Höfundinum Sterling North tekst listavel ađ tengja saman veröld manna og dýra. Ţetta er í raun og veru lýsing á ţví hvernig mannfólkiđ og náttúran vinna best og fallegast saman. Bókin er listaverk . . .
Sigurđur Helgason komst ţannig ađ orđi m.a. í umsögn sinni um Prakkarann í frábćrri ţýđingu Hannesar Sigfússonar í Morgunblađinu s.l. sunnudag.
Ritdóminn má nálgast í heild sinni međ ţví ađ smella á fyrirsögn fréttarinnar.

Lofsamleg umsögn um Geitina Zlötu 27. nóvember 2004
"Ţetta eru yndislegar sögur, fullar af visku, alvöru og húmor. Frábćrlega myndskreyttar af meistaranum Maurice Sendak. (. . .) Ţetta er falleg útgáfa međ efni sem á erindi til allra . . .
Geitin Zlata fćr mjög lofsamlega umfjöllun í sérblađi DV í dag eins og sjá má af umsögn Páls Baldvins Baldvinssonar.
Dóminn má lesa í heild sinni međ ţví ađ smella á fyrirsögn fréttarinnar.

Ţrjár nýjar barna- og unglingabćkur 23. nóvember 2004
Uppheimar hafa sent frá sér ţrjár nýjar barna- og unglingabćkur.
Hér eru á ferđinni einstaklega skemmtilegar bćkur eftir úrvalshöfunda. Bćkurnar eru Prakkarinn eftir Sterling North, Heljarţröm eftir Philip Ardagh, og Geitin Zlata og fleiri sögur eftir I.B. Singer.

Lágmynd 25. september 2004
“Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţetta er mögnuđ bók . . . Evrópsk ljóđlist eins og hún gerist best.”
Ţannig komst Eiríkur Guđmundsson ađ orđi í ţćttinum Víđsjá 8. september sl. eftir ađ hafa lesiđ ţessar eftirminnilegu ljóđaţýđingar Geirlaugs Magnússonar.
Lágmynd er eftir hiđ kunna skáld Tadeusz Rozewicz. Höfundurinn fćddist 1921 nćrri Varsjá í Póllandi og er međal ţekktustu skálda í heimalandi sínu. Bókin hefur fengiđ góđar viđtökur ljóđaunnenda.
Árbók Akurnesinga 2004 26. júní 2004
Árbók Akurnesinga er komin út í fjórđa sinn, 304 síđur ađ lengd og prýdd ríflega 450 myndum. Árbókin er ađ ţessu sinni helguđ alţýđumenningu og afţreyingu ýmis konar.

Orka í aldarfjórđung 30. mars 2004
Saga Hitaveitu Akraness og Borgarfjarđar kom út 23. mars sl. Uppheimar höfđu umsjón međ útgáfunni og ritstjóri er Kristján Kristjánsson.

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS