FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
KALLAĐU MIG PRINSESSU EFTIR SÖRU BLĆDEL vinsćlasta rithöfund Danmerkur 14. júní 2009


Susanne er nauđgađ hrottalega eftir fyrsta stefnumót hennar viđ mann sem hún kynntist á Netinu. Louise Rick, fulltrúi í morđdeild rannsóknarlögreglunnar í Kaupmannahöfn, er fengin til ađ rannsaka máliđ. Sú rannsókn leiđir til ţess ađ Louise fer ađ skođa önnur óleyst nauđgunarmál og í ljós kemur ađ nauđgarinn, sem notar fjölmörg dulnefni, nýtir sér vinsćldir Internetsins til stefnumóta viđ fórnarlömb sín. Ţegar svo ung stúlka finnst myrt sér Louise fram á ađ hún neyđist til ađ fara sjálf á netstefnumót til ađ upplýsa máliđ . . .

Sara Blćdel, fćdd 1964, starfađi sem blađamađur um níu ára skeiđ og hefur jafnframt leikstýrt sjónvarpsţáttum fyrir danska sjónvarpiđ. Hún stofnađi eigin bókaútgáfu sem sérhćfir sig í glćpasögum. Fyrsta skáldsaga Söru kom út áriđ 2004 og sló eftirminnilega í gegn. M.a. hafa danskir lesendur kosiđ hana „vinsćlasta rithöfund Danmerkur“.
Bćkurnar um Louise Rick eru orđnar fjórar talsins en Kallađu mig Prinsessu er fyrsta bók Söru Blćdel sem kemur út á íslensku.

„Ég gat ekki lagt bókina frá mér! Sagan er heillandi og hrollvekjandi í senn, ţví ţetta gćti svo auđveldlega átt sér stađ.“
Bogormen

Auđur Ađalsteinsdóttir ţýddi.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS