FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
JOHAN THEORIN hlýtur CWA John Creasy (New Blood) Rýtinginn 2009 23. október 2009

Nú í vikunni hlaut Johan Theorin frá Svíţjóđ CWA John Creasy (New Blood) rýtinginn 2009 fyrir fyrstu skáldsögu sína, Skumtimmen (e. Echoes From The Dead), sem Undirheimar munu gefa út á nćsta ári.
CWA John Creasy (New Blood) Rýtingurinn er einungis veittur fyrir fyrstu skáldsögu áđur óútgefins höfundar. Ţau eru veitt til minningar um John Creasy, stofnanda CWA, og eru mikill heiđur.

Theorin var einnig tilnefndur til CWA International Dagger verđlaunanna fyrir ađra bók sína, Nattfĺk, sem Undirheimar munu gefa út áriđ 2011. Fyrir ţá bók hlaut Johan Glerlykilinn, Norrćnu glćpasagnaverđlaunin, sl. vor og tók viđ honum í Norrćna húsinu í Reykjavík.

Rýtingurinn eru elstu bókmenntaverđlaun Bretlands og njóta alţjóđlegrar virđingar sem viđurkenning á frábćrum árangri.

Undirheimar óska Jóhanni til hamingju og hlakka til frekara samstarfs.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS