FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
LEITIN AĐ AUDREY HEPBURN eftir Bjarna Bjarnason 2. nóvember 2009


Bjarni Bjarnason hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga fyrir verk sín og Leitin ađ Audrey Hepburn er áttunda skáldsaga hans. Líkt og í fyrri verkum Bjarna einkennist frásögnin af beittum persónulegum stíl og frumleika – stutt er í gráa kímni, jafnvel galsafenginn húmor.

Um bókina:
Gullbrandur Högnason er ćvinlega tilbúinn ađ fylgja fólki út í ótal hversdagsćvintýri, fólki sem segir honum hvernig hann eigi ađ klćđa sig, bera sig, koma fram viđ konur og sleppa hugsunum sínum lausum eins og kanínum. Í París, Róm, Reykjavík og á Eyrarbakka eltir hann óljósan draum en hefur ekkert til ađ halda sér í nema pennann og dagbókina sem gleypir umhverfiđ orđrétt.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS