FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
MILLI TRJÁNNA og NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR í glćsilegri öskju 7. nóvember 2009

Bćkur Gyrđis Elíassonar, smásagnasafniđ MILLI TRJÁNNA og ljóđabókin NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR eru einnig gefnar út
saman í glćsilegri öskju. Upplag er 100 ein­tök, tölusett og međ áritun höfundar.

„Milli trjánna er verk samiđ af höfundi, sem hefur náđ fullkomnum
tökum á list sinni, liggur mikiđ á hjarta og kemur ţví
til skila af leiftrandi sköpunargleđi . . . hreinn listgaldur.“
Fréttablađiđ, Bergsteinn Sigurđsson um MILLI TRJÁNNA.

„En ţrátt fyrir kuldann og myrkriđ er ţetta eiginlega bókin sem
mađur hefur beđiđ eftir ţetta haust. Hér eru hlutirnir sagđir eins
og ţeir eru . . .“
Víđsjá, Ţröstur Helgason um NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR.

„Helst er ég ţó bara á ţví ađ Gyrđir sé upp á sitt allra besta í ţessari bók. Hún er hreinasta gersemi.“
Víđsjá, Ţröstur Helgason um MILLI TRJÁNNA.

Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS