FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
HJÁ BRÚNNI - ný skáldsaga eftir Kristínu Ómarsdóttur 21. nóvember 2009

María er ballerína sem býr í ónefndri borg. Á kvöldin stígur hún á sviđ og dansar fyrir listţyrsta áhorfendur í einu af leikhúsum bćjarins en á daginn sinnir hún hversdagslegri verkefnum; ţrífur hótelherbergi oggćtir barnshafandi prinsessu sem lokuđ er inni í lítilli íbúđ eftir ađ barnsfađir hennar, sem er skáld og bróđir leikhússtjórafrúarinnar, hefur yfirgefiđ hana í sárum raunum. Viđ sögu kemur fjöldi persóna úr nútíđ og fortíđ borgarinnar; listamenn, almúgi og valdsmenn. Í fyrstu virđist allt í föstum skorđum en ţađ er einskćr blekk­ing; undir stilltu yfirborđi kraumar og vellur og fyrr en varir sýđur uppúr međ ófyrirséđum afleiđingum.

Kristín Ómarsdóttir sýnir enn og sannar međ ţessari bók ađ rödd hennar á sér enga hliđstćđu í íslenskum bókmenntum. Hjá brúnni einkennist af makalausu ímyndunarafli og einstakri hugmyndaauđgi, nístandi gálgahúmor, grallara- og prakkaraskap, skáldlegri myndvísi og ljóđrćnni fegurđ sem ţó er borin fram međ ögrandi tungutaki.Sagan er í senn fyndin og gáskafull, spennandi og ógnţrungin. Veisla fyrir öll skilningarvit.

Kristín Ómarsdóttir hefur sent frá sér fjölda skáldsagna, smásagna, ljóđabóka og leikrita sem vakiđ hafa verđskuldađa athygli heima og erlendis og hlotiđ eftirsótt verđlaun. Hjá brúnni er enn ein rós í hnappagat ţessa einstaka höfundar.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS