FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Sara Blćdel í Norrćna húsinu 23. júní 2010

Föstudaginn 25. júní kemur út bókin Aldrei framar frjáls eftir dönsku skáldkonuna Söru Blćdel. Hér er á ferđinni ćsispennandi glćpasaga eftir einn vinsćlasta spennusagnahöfund Dana. Sara Blćdel var útnefnd af dönskum lesendum sem vinsćlasti höfundur Danmerkur áriđ 2009 og í vali lesenda Sřndagsavisen á rithöfundi ársins 2009 naut Sara mikilla yfirburđa.

Í tilefni af útkomu bókarinnar er Sara Blćdel vćntanleg til Íslands. Kristján Kristjánsson útgefandi mun kynna höfundinn og síđan mun Sara lesa upp úr bókinni og sitja fyrir svörum í Norrćna húsinu, föstudaginn 25. júní kl. 17.00.

Bćkur Söru Blćdel eru til á dönsku í Bókasafni Norrćna hússins og hafa notiđ mikilla vinsćlda á međal notenda safnsins. Nú gefst lesendum einstakt tćkifćri til ţess ađ hitta sjálfan höfund bókanna og um leiđ er ţetta kjöriđ tćkifćri til ţess ađ nćla sér í spennandi lesefni í sumarfríiđ. Í káputexta er söguţrćđi lýst svo:

Konulík finnst á Vesterbro og allt er löđrandi í blóđi; hún hefur veriđ skorin á háls á hrottalegan hátt. Louise Rick rannsakar máliđ ásamt félögum sínum í dönsku lögreglunni og allt bendir til ađ morđiđ tengist vćndisstarfsemi í Kaupmannahöfn. Ţegar annađ hryllilegt morđ er framiđ verđur lögreglunni ljóst ađ hún á í höggi viđ nýja ógn – forherta glćpamenn sem skirrast ekki viđ ađ misnota saklaust fólk og misţyrma ţví grimmilega til ađ ţjóna eigin gróđasjónarmiđum. Mansal er stađreynd á Norđurlöndum.

Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.

Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS