FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
MILLI TRJÁNNA eftir Gyrđi Elíasson - nú fáanleg í kilju 29. júní 2010

Milli trjánna er áttunda smásagnasafn Gyrđis Elíassonar, og hlaut ţađ tilnefningu til Íslensku bókmenntaverđlaunanna á síđasta ári. Tvćr fyrri prentanir af bókinni eru uppseldar hjá útgáfunni.
Milli trjánna er safn 47 nýrra smásagna sem einkennast allar af ţeim áreynslulausa og myndríka stíl sem prýđir verk Gyrđis. Ţá kallast umfjöllunarefni ţessa safns á viđ fyrri sögur höfundar.

Gagnrýnendur eru á einu máli um ađ ţetta sé frábćrt verk:
„Milli trjánna er verk samiđ af höfundi sem hefur náđ fullkomnum tökum á list sinni . . . hreinn listgaldur.“
Bergsteinn Sigurđsson - Fréttablađiđ

„Helst er ég ţó bara á ţví ađ Gyrđir sé upp á sitt allra besta í ţessari bók. Hún er hreinasta gersemi.“
Ţröstur Helgason - Víđsjá
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS