FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Vitavörđurinn eftir Camillu Läckberg 3. ágúst 2010

Ţriđjudaginn 3. ágúst kom út sjöunda bók Camillu Läckberg, Vitavörđurinn.

Á bjartri vornótt snarast kona inn í bíl sinn - hendurnar á stýrinu eru atađar blóđi. Međ son sinn ungan í aftursćtinu leitar hún á eina griđarstađinn sem hún ţekkir, eyjuna Grásker, sem liggur út af Fjällbacka.
Skömmu síđar finnst mađur myrtur í íbúđ sinni. Nýráđinn fjármálastjóri sveitarfélagsins, sem eftir áralanga fjarveru hefur snúiđ aftur á ćskuslóđirnar.

Camilla, sem er einn vinsćlasti rithöfundur Evrópu, hefur hlotiđ heimsathygli fyrir glćpasögur sínar, sem selst hafa í milljónum eintaka, og má međ sanni segja ađ íslenskir lesendur hafi tekiđ bókum hennar fagnandi.


Ţýđandi: Sigurđur Ţór Salvarsson.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS