FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Sandárbókin og Gangandi íkorni eftir Gyrđi gefnar út á ţýsku 9. september 2010
Svissneska forlagiđ Walde + Graf Verlag hefur fest kaup á útgáfurétti tveggja bóka Gyrđis Elíassonar, Sandárbókinni, pastoralsónötu, sem kom út áriđ 2007, og Gangandi íkorna, fyrstu skáldsögu Gyrđis frá 1987. Báđar bćkurnar verđa gefnar út á ţýsku í Sviss á nćsta ári. Fáar íslenskar skáldsögur hafa hlotiđ jafn einróma lof og Sandárbókin, og međ Gangandi íkorna sýndi Gyrđir hversu sterk tök hann hefur á ólíkum formum skáldskaparins. Vaxandi áhugi er á verkum Gyrđis og má nefna ađ í undirbúningi er ţýsk ţýđing á ljóđabókinni NOKKUR ALMENN ORĐ UM KULNUN SÓLAR , og rómađ smásagnasafn hans frá síđasta ári, MILLI TRJÁNNA, sem tilnefnt var til Íslensku bókmenntaverđlaunanna, hefur vakiđ athygli útgefenda í Skandinavíu.

Peter Graf hjá Walde + Graf í Zurich komst svo ađ orđi ţegar hann falađist eftir útgáfuréttinum:

„I `m totally impressed by Gyrđir`s brilliant writing and it would mean a lot to me, if I could publish this two books in spring and autumn 2011“


Umsagnir um Sandárbókina:

Frábćr bók (. . .) Gyrđir er einn af ţessum fáum höfundum okkar sem sendir alltaf frá sér góđ verk. (. . .) Ţetta er alveg fantagóđ bók.“
Kolbrún Bergţórsdóttir – KILJAN


„Skrifuđ af fádćma ritsnilld.“
Páll Baldvin Balvinsson – KILJAN

„Sandárbókin (er) sálumessa yfir okkur sjálfum, náttúru okkar og list. Slíkur er afraksturinn i snilldarverki, og sem vćntanlega mun hljóma jafn lengi og viđ fáum ađ fljóta grandalaus ađ feigđarósi.“
Ása Helga Hjörleifsdóttir. VÍĐSJÁ

“Bókin fangar huga manns eftir ţví sem á líđur, og ţađ sem er ennţá meira gaman er ađ hún lćtur mann ekki í friđi og sleppir manni ekki eftir mađur hefur lagt hana frá sér.“
Atli Heimir Sveinsson, – KILJAN
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS