FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
HELGI SKOĐAR HEIMINN 24. september 2010

HELGI SKOĐAR HEIMINN, hin ástsćla barnabók eftir Njörđ P. Njarđvík rithöfund og Halldór Pétursson myndlistarmann hefur veriđ endurútgefin. Ţetta er sjötta útgáfa bókarinnar frá ţví hún kom fyrst út áriđ 1976. Sagan kemur ennfremur út í fyrsta sinn á ensku, í ţýđingu John Porter. Enska útgáfan ber titilinn Helgi Explores the World.

Fáar íslenskar barnabćkur hafa notiđ meiri hylli en HELGI SKOĐAR HEIMINN og bókin á ekki síđur erindi til ćskunnar í dag en fyrir 34 árum. Bođskapur bókarinnar er virđing fyrir lífinu og náttúrunni. Myndir Halldórs Péturssonar ţekkja allir og snilld hans nýtur sín til fulls í ţessari bók.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS