FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
VETRARBRAUT 1. október 2010

Út er komin ljóđabókin VETRARBRAUT eftir sćnska skáldiđ KJELL ESPMARK í ţýđingu NJARĐAR P. NJARĐVÍK. ESPMARK er vćntanlegur til landsins um miđjan október og mun kynna bókina.

Í inngangi sínum ađ ţessari mögnuđu ljóđabók ritar skáldiđ Kjell Espmark : „Ef mađur ímyndar sér ađ sérhver mannsćvi geymi eitt andartak ţar sem öll reynsla og öll viđhorf ţéttist í snöggan skilning, ţá myndi alheimur tímans sem umlykur okkur, glitra eins og vetrarbraut slíkra opinberana. Stundum eru ţćr hrífandi bjartar, oftar deyfđar beiskju, en ćvinlega í ljóma mannlegrar skarpskyggni. Međal ţeirra má jafnvel sjá óra fyrir svartholi, örlögum svo sárum og óskiljanlegum, ađ ţau megna ekki ađ gefa frá sér minnsta ljós. Ef okkur tćkist ađ fanga slíka vitnisburđi, – hvernig myndu ţeir hljóma?“

Vetrarbraut er bálkur ljóđa ţar sem brugđiđ er upp svipmyndum mannlegrar reynslu allt frá ţví í árdaga og til nútímans. Sjónarhorniđ er jafnan óvenjulegt, eins og ţegar skyggnst er inn í huga skylmingaţrćls í rómversku hringleikahúsi í ţann mund sem net andstćđingsins fellur yfir hann, fangar ţríforkinn og sólin blikar á brugđiđ sverđ. Eđa ţegar ljóđmćlandinn er ung stúlka sem felur sig í hálmi og hrossaskít undir úrsérgengnum vagni međan óvinveittur her ćđir um göturnar, brennandi hús og helgidóma. Djúpur mannlegur skilningur og samkennd höfundar međ lítilmagnanum er sá ţráđur sem bindur saman ţessa „sögu á spássíu Sögunnar međ stórum staf“.

Kjell Espmark (f. 1930) er skáld og prófessor emeritus í bókmenntafrćđi viđ Háskólann í Stokkhólmi. Hann var kjörinn í sćnsku akademíuna 1981 og situr í Nóbelsnefndinni sem velur verđlaunahafann í bókmenntum ár hvert. Espmark er höfundur 38 bóka, jafnt skáldverka sem frćđirita. Hann hefur hlotiđ fjölda verđlauna fyrir skáldskap sinn, nú síđast Tomas Tranströmer-verđlaunin áriđ 2010. Vetrarbraut á ekki hvađ síst ţátt í ţví, enda segir dómnefndin ađ hann hafi međ „orfeískri ţrjósku og tilfinningaríku hugmyndaflugi sungiđ til baka ţá sem sagan útrýmdi og valdiđ drap – í lýrískum ljóđum um endurskin kćrleika og dauđa.“

Njörđur P. Njarđvík íslenskađi.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS