FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
MOLDARAUKI 21. október 2010
eftir Bjarna Gunnarsson

Út er komin hjá Uppheimum ljóđabókin Moldarauki eftir Bjarna Gunnarsson.

Moldarauki er óvenjulegur ljóđabálkur um ferđalag sem vekur okkur af dvalanum. Smátt og smátt skýrist stefnan og lesandanum kemur ekki á óvart ađ finna sjálfan sig fyrir í áfangastađ.
Ferđin sem í fyrstu virtist stefnulaus svo óvćnt og ítrekađ er skipt á milli ólíkra sviđa er í raun einstaklega vel skipulögđ reisa um lendur skáldskaparins og ţaulhugsuđ kortlagning á hinu mennska ástandi.

Moldarauki er ţriđja ljóđabók Bjarna Gunnarssonar, en áđur hefur hann sent frá sér bćkurnar Lúpínublámi og Blóm handa pabba.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS