FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
GEISLAŢRĆĐIR 27. október 2010

eftir Sigríđi Pétursdóttur

Út er komin hjá Uppheimum bókin Geislaţrćđir eftir Sigríđi Pétursdóttur.
Hér er á ferđ nýstárlegt smásagnasafn og fyrsta bók Sigríđar.

Ţótt ýmislegt hafi breyst í samskiptum fólks á nýrri öld slá hjörtu mannanna alltaf eins. Í Geislaţráđum liggja leiđir fólks saman á Netinu – tölvupóstar skjótast á örskotsstund heimshorna á milli, eđa bara yfir í nćsta hverfi. Ástćđurnar fyrir ţví ađ fólkiđ sem viđ kynnumst í ţessari bók byrjar ađ skrifast á eru mismunandi: Hulda, ófrísk táningsstúlka, kynnist aldrađri ástralskri konu og ţćr komast ađ ţví ađ ţćr eiga sitthvađ sameiginlegt. Kveikjan ađ skrifum Alison og Höllu er karlmađur sem virđist ekki viđ eina fjölina felldur. Berglind býr yfir leyndarmáli og sendir Halldóri póst. Feđgarnir Gunnar og Árni Ţorkell skrifast á yfir hafiđ.

Geislaţrćđir er nýstárleg bók. Sigríđur Pétursdóttir kveđur sér hljóđs sem ţroskađur og áhugaverđur rithöfundur međ sínu fyrsta skáldverki. Fyrir ţekkjum viđ Sigríđi vel úr útvarpi en hér eru ţađ persónur og leikendur sagnanna sem öđlast skýrar raddir. Viđ hlustum og viđ látum okkur örlög ţeirra varđa.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS