FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
SĆMUNDARSAGA RÚTUBÍLSTJÓRA 1. nóvember 2010

– svipmyndir úr lífi Sćmundar Sigmundssonar bílstjóra í Borgarnesi. Bragi Ţórđarson skráđi.

Sćmundur Sigmundsson í Borgarnesi er einn ţekktasti rútubílstjóri Íslands.
Á sínu sjötugasta og fimmta aldursári lítur hann yfir farinn veg – í bókstaflegri merkingu ţví talnaglöggir menn hafa reiknađ ţađ út ađ hann hafi ekiđ vegi landsins sem svarar 17 ferđum til tunglsins, eđa tćpa sex milljónir kílómetra – og hann er enn ađ.

Margt hefur veriđ um Sćmund rćtt enda mađurinn löngu orđinn ţjóđsagnapersóna. Hann hefur veriđ ófús til frásagna um líf sitt ţar til nú og vafalaust fýsir marga ađ vita meira. Bragi Ţórđarson, rithöfundur og fyrrum bókaútgefandi á Akranesi, skráir hér endurminningar Sćmundar en einnig var fjöldi vina og samstarfsmanna fengnir til frásagna.

Sćmundur rifjar upp ćskuárin á Hvítárvöllum og langan og farsćlan starfsferil viđ fólksflutninga og akstur. Athygli vekur hinn mikli fjöldi kvenna sem hefur starfađ hjá fyrirtćki Sćmundar en hann treysti konum jafnt sem körlum fyrir ţeirri ábyrgđ sem hvílir á herđum rútubílstjóra.

Sćmundur var – og er – sístarfandi athafnamađur. Oft hefur blásiđ á móti ţví baráttan um viđskiptin gat veriđ hörđ, og ţađ má einnig segja um samskiptin viđ fjármálastofnanir og samgönguyfirvöld. Enda ţótt sú barátta hafi stundum veriđ ofarlega í huga Sćmundar eru samt ađrar minningar sterkari: ,,Ađ glíma viđ erfiđar ađstćđur og sigrast á óvćntum uppákomum. Ţađ er toppurinn. Samskipti viđ farţegana og vinátta margra er mér ómetanleg,” segir Sćmundur.

Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS