FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Drottning rís upp frá dauđum 19. nóvember 2010

Skáldsagan Drottning rís upp frá dauđum eftir Ragnar Arnalds er komin út.

Drottning rís upp frá dauđum er ćvintýralegt ferđalag til fortíđar og ber lesandann víđa – frá Skotlandi til Orkneyja, Íslands, Englands, Ţýskalands og Noregs. Ragnar Arnalds bregđur upp ljóslifandi og hrífandi myndum af Evrópu miđalda í spennandi frásögn af miklum örlögum.

Seint á 14. öld lagđi Margrét konungsdóttir í Noregi upp í örlagaríka ferđ. Átta ára gömul varđ hún drottning Skotlands og hélt á fund vćntanlegs brúđguma síns og jafnaldra, Játvarđar, krónprins Englands. Skotar og Englendingar biđu hennar ţúsundum saman án árangurs – drottningin unga kom ekki í eigiđ brúđkaup.

Rúmum áratug síđar sigldi ţýskur kaupmađur til Íslands ásamt konu sinni, Bláklukku. Ţar hittu ţau fyrir klerk sem veriđ hafđi hirđprestur í Noregi og kennari Margrétar fyrir hina afdrifaríku för. Saman sviptu ţau hulunni af leyndarmálinu um hvarf drottningarinnar . . .

Drottning rís upp frá dauđum er ţriđja sögulega skáldsaga Ragnars Arnalds, sem einnig hefur getiđ sér gott orđ sem leikskáld.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS