FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Endurkoma Maríu eftir Bjarna Bjarnason seld til Ţýskalands 11. febrúar 2011

Ţýska forlagiđ Klett-Cotta hefur keypt útgáfuréttinn á Endurkomu Maríu eftir Bjarna Bjarnason. Bókin hefur komiđ út á arabísku hjá forlagi í Karó í Egyptalandi og vćntanlega er útgáfa á kúrdísku. Michael Zöllner útgáfustjóri Klett-Cotta segir bókina bćđi sérkennilega og fyndna og hann hafi lesiđ hana í striklotu. "Okkur finnst hún passa vel inn í línuna hjá okkur međ framsćknum bókmenntum," segir Michael Zöllner en ţess má geta ađ Klett-Cotta er útgefandi Hallgríms Helgasonar í Ţýskalandi.
Upppheimar gáfu verkiđ út á ensku áriđ 2008 en skáldsagan kom upphaflega út hjá Ormstungu áriđ 2000 og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS