FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Alltaf er Farmall fremstur 16. maí 2011

Á HAGSTĆĐU TILBOĐI Í FORSÖLU

Ný bók eftir Bjarna Guđmundsson á Hvanneyri, höfund bókarinnar ...og svo kom Ferguson, kemur út 16. júlí 2011.

Alltaf er Farmall fremstur

Sögur um Farmall-dráttarvélar og fleiri tćki frá International Harvester og hlut ţeirra í framvindu landbúnađar og ţjóđlífs á Íslandi.

Hér heldur Bjarni áfram ađ skrá ţróun vélvćđingar íslenskra sveita á síđustu öld međ ţeim einstaka hćtti sem menn kynntust í bók hans um Ferguson dráttarvélarnar.
Alltaf er Farmall fremstur er vegleg bók, ríkulega skreytt einstöku myndefni og á erindi til allra ţeirra sem áhuga hafa á
íslenskum landbúnađi og ţróun íslensks samfélags á tímum mikilla breytinga og tćknivćđingar.

Bókin er gefin út í samstarfi viđ Landbúnađarsafn Íslands á Hvanneyri.

Uppheimar bjóđa nú ţessa merku bók í forsölu á einkar hagstćđu verđi fram ađ útgáfu hennar á Hvanneyri ţann 16. júlí 2011.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS