FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Ţrjár fyrstu bćkur Lizu Marklund endurútgefnar 24. maí 2011

Sprengivargurinn
Ţegar undirbúningur fyrir Ólympíuleikana í Stokkhólmi stendur sem hćst springur sprengja í stúku nýja Ólympíuleikvangsins. Ein valdamesta kona Svíţjóđar ferst í sprengingunni. Á međan umfangsmikil og áköf leit lögreglunnar ađ morđingjanum stendur yfir fer Annika Bengtzon,  blađamađur á Kvöldblađinu, ađ rannsaka máliđ og uppgötvar óvćntar tengingar sem ađrir virđast ekki hafa komiđ auga á.

Sprengivargurinn er međal vinsćlustu skáldsagna sem út hafa komiđ í Svíţjóđ. Hún hlaut Poloni-verđlaunin 1998 sem besta sćnska skáldsagan eftir konu og var jafnframt valin besta fyrsta skáldsaga höfundar sama ár. Bókin hlaut sćnsku glćpa-sagnaverđlaunin áriđ 1998.

Sprengivargurinn kom fyrst út á íslensku 2001 en hefur veriđ ófáanleg um langa hríđ og er ţví gefin út ađ nýju.

„Sprengivargurinn er ein besta glćpasaga síđustu ára á sama tíma og eftirminnileg mynd er dregin upp af lífi tveggja barna móđur í krefjandi starfi í stórborginni.“
Dagens Nyheter

„Ţađ er engin tilviljun ađ Liza Marklund er einn áhrifamesti og vinsćlasti glćpasagnahöfundur samtímans.“
Patricia Cornwell


Stúdíó Sex
Annika Bengtzon kemst í sumarafleysingar á Kvöldblađinu og gerir sér vonir um fastráđningu. Hún fćr ekki langan tíma til ađ venjast lífinu á blađinu ţví lík af ungri stúlku sem hefur veriđ myrt finnst í kirkjugarđi í borginni. Fórnarlambiđ er nektardansmćr og grunur fellur áráđherra í ríkisstjórninni. Annika Bengtzon fer ađ rýna í máliđ og veit ađ ţetta er fréttin sem mun koma henni á kortiđ hjá blađinu. Ţrćđirnir sem liggja ađ baki morđinu reynast flóknir og sá ógnvćnlegi og ofbeldisfulli heimur kynlífsiđnađarins sem Annika kynnist viđ rannsókn málsins hefur mikil áhrif á hana.

Stúdíó sex var fyrst gefin út á íslensku áriđ 2002 en hefur veriđ ófáanleg um langa hríđ og er ţví gefin út ađ nýju.

„Annika Bengtzon er vítamínsprauta fyrir sćnsku glćpasöguna.“
Svenska Dagbladet

„Svíţjóđ hefur eignast nýja hetju!“
Der Spiegel


Paradís
Mikiđ óveđur gengur yfir Svíţjóđ og ţegar ţví slotar finnast tveir menn skotnir til bana á hafnarbakka í Stokkhólmi. Sígarettufarmur upp á tugi milljóna er horfinn og ung kona, Aida, hefur bjargađ sér á flótta frá höfninni. Fleiri lík finnast og ljóst ađ ţetta er ekkert venjulegt sakamál. Annika Bengtzon, blađamađur á Kvöldblađinu, kemur Aidu í samband viđ samtökin Paradís, sem gefa sig út fyrir ađ bjarga fólki sem er í lífshćttu. Rannsókn málsins verđur tćkifćri Anniku til ađ ná fótfestu á ný í blađamennskunni, en í einkalífinu gengur á ýmsu og ađ lokum stendur hún frammi fyrir erfiđustu ákvörđun lífs síns.

Paradís kom fyrst út á íslensku 2003 en hefur nú veriđ gefin út ađ nýju.

„Ţađ leikur enginn vafi á ţví ađ Liza Marklund er sér á parti. Hún skrifar snjallar sögur, skáldskapurinn er sannfćrandi og viđhorf hennar til samfélagsins róttćk.“
Henning Mankell

„Liza Marklund er nćsti stóri Norrćni höfundurinn fyrir glćpa-sagnaađdáendur ađ uppgötva. Bćkur hennar bjóđa upp á spennu, vel skrifuđ plott, góđa persónusköpun og einstakar sviđsetningar. Njótiđ!“
Harlan Coben


Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS