FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
HÚS ERU ALDREI EIN / BLACK SKY 30. júní 2011

Ljósmyndir Nökkva Elíassonar og ljóđ Ađalsteins Ásbergs Sigurđssonar

Í dag kemur út hjá Uppheimum bókin HÚS ERU ALDREI EIN / BLACK SKY eftir Nökkva Elíasson og Ađalstein Ásberg Sigurđsson.

Bókin er 128 síđur og allur texti bćđi á íslensku og ensku.

Ljósmyndir Nökkva Elíassonar og ljóđ Ađalsteins Ásbergs Sigurđssonar mynda sterka og hrífandi heild í ţessari glćsilegu bók.

Viđfangsefniđ – eyđibýli víđs vegar um Ísland – býr yfir miskunnarlausri fegurđ hnignunar sem ţeir fanga í myndir og orđ međ einstökum hćtti. Bergmál horfinna tíma og ţess lífs sem var á tvímćlalaust erindi viđ nýja öld. Tregablandin ljóđin kallast á viđ áhrifamiklar myndir sem vakiđ hafa verđskuldađa athygli víđa um heim, líkt og ljóđin sem ţýdd hafa veriđ á fjölda tungumála.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS