FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Nesbř beint í fyrsta sćti 3. ágúst 2011
Fjórđa bók Jo Nesbř á íslensku, Frelsarinn, rauk beint í fyrsta sćti á metsölulista Eymundsson örfáum dögum eftir ađ hún kom út. Sem raunar allar hans bćkur til ţessa hafa einnig gert.

Ţađ vekur jafnframt athygli ađ á heildarlista Eymundsson yfir tíu mest seldu bćkur í öllum flokkum eru núna fimm bćkur frá Upp- og Undirheimum, helmingur listans. Auk Frelsarans eru ţetta nýju glćpasögurnar Ófreskjan eftir Roslund og Hellström, Hefndargyđjan eftir Söru Blćdel,
Skindauđi eftir Thomas Enger og loks Nemesis sem einnig er eftir Jo Nesbř.

Á listanum yfir 15 mest seldu skáldverk í Eymundsson síđustu viku eru hvorki meira né minna en átta bćkur frá Uppheimum! Auk ţeirra sem áđur eru taldar er ţar ađ finna Rauđbrysting eftir títtnefndan Jo Nesbř, Predikarinn eftir Camillu Läckberg og verđlaunabók Gyrđis Elíassonar,
Milli trjánna.

Og ekki má gleyma Eyjafjallajökli, bók Ara Trausta Guđmundssonar og Ragnars Th. Sigurđssonar, sem hefur setiđ á metsölulista Eymundsson í hverri einustu viku síđan hún kom út í byrjun júní á síđasta ári.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS