FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Ný bók eftir Tapio Koivukari kemur út í Finnlandi í dag 8. september 2011

Í dag, 8. september, kemur út í Finnlandi ný söguleg skáldsaga eftir rithöfundinn og íslenskuţýđandann Tapio Koivukari. Bókin fjallar um Spánverjavígin á Vestfjörđum á 1615, en ţá var 31 baskneskur skipsbrotsmađur veginn af vestfirskum bćndum undir forystu
Ara Magnússonar, sýslumanns í Ögri. Margir hafa taliđ ţessi víg ein helstu grimmdarverk Íslandssögunnar.

Bók Tapios heitir Ariasman – kertomus valaanpyytäjistä eđa „Ariasman – frásaga um hvalfangara“.  Ariasman var nafniđ sem Baskarnir kölluđu Ara sýslumann. Í bókinni er
sagt frá veiđiferđum Baska til Íslands og atburđarrásinni frá báđum hliđum, og blandar höfundurinn heimildarvinnu, tilgátum og skáldskap saman.Sagan um Ariasman mun koma út á íslensku hjá Uppheimum haustiđ 2012 í ţýđingu Sigurđar Karlssonar. Sigurđur hefur áđur ţýtt eina bóka Tapios, Yfir hafiđ og inn í steininn, sem kom út 2009 og vakti mikla athygli og hlaut afar lofsamlega dóma. Sigurđur Karlsson var tilnefndur til Íslensku ţýđingaverđlaunanna fyrir ţá bók.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS