FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
SÁLUMESSA 10. október 2011

Skáldverk eftir Ara Trausta Guđmundsson.

11. október kom út hjá Uppheimum skáldverkiđ Sálumessa eftir Ara Trausta Guđmundsson. Ari Trausti hefur vakiđ verđskuldađa athygli fyrir skáldverk sín. Hann hefur sent frá sér fjórar ljóđabćkur og ţrjár skáldsögur auk ţess sem hann hlaut Bókmenntaverđlaun Halldórs Laxness áriđ 2002 fyrir sagnasafniđ Vegalínur.

Í Sálumessu kristallast saga ţjóđarinnar frá upphafi byggđar til okkar daga. Ţćr fimm tengdu frásagnir sem hér birtast eiga ţađ sameiginlegt ađ greina frá merkum tímamótum í sögu okkar. Ţáttaskil – átökin sem fylgja nýjum siđum í breyttu samfélagi – eru leiđarstefiđ sem leggur grunninn ađ eftirminnilegri hljómkviđu í ţessu heilsteypta skáldverki.

Hér segir međal annars af hnignun gođaveldisins á 12. öld og endalokum Ţingeyraklausturs međ siđaskiptum. Viđ kynnumst hugdirfsku og fórnum íslenskrar alţýđu viđ upphaf tćknialdar og dregin er upp mynd af ţeim veruleika sem blasir viđ Íslendingum samtímans. Af samhenginu má ef til vill ráđa hvers er ađ vćnta af framtíđinni.

Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS