FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Ađeins eitt líf 30. mars 2012

– Sara Blćdel

Föstudaginn 30. mars kemur út hjá Undirheimum skáldsagan Ađeins eitt líf eftir danska glćpasagnahöfundinn Söru Blćdel. Árni Óskarsson ţýđir bókina sem sú fjórđa um lögreglukonuna Louse Rick sem út kemur á íslensku. Bćkur Söru njóta ört vaxandi vinsćlda og ţessi bók mun t.d. koma út á Bandaríkjamarkađi síđar á árinu.
 
Dag einn í september finnur sportveiđimađur lík af stúlku í Holbćkfirđi. Kađli er brugđiđ um mitti hennar og á enda hans stór garđhella. Stúlkan er af erlendu ţjóđerni og strax kviknar sá grunur ađ um heiđursmorđ sé ađ rćđa. Louise Rick í Kaupmannahafnarlögreglunni er fengin til ađ ađstođa farandsveit lögreglunnar viđ rannsókn málsins. Louise reynir af öllum mćtti ađ láta ekki fordóma í samfélaginu trufla rannsóknina en máliđ flćkist enn frekar ţegar annađ morđ er framiđ. Vćntingar og draumar víkja ţegar árekstrar verđa á milli ólíkra menningarheima.

Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS