FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Ný bók eftir Lizu Marklund – Krossgötur 27. apríl 2012

Út er komin skáldsagan Krossgötur eftir Lizu Marklund.

Krossgötur eru níunda bók Marklund um blađakonuna Anniku Bengtzon og eru nú allar komnar út á íslensku. Ţrjú ár eru liđin síđan síđasta bók um Anniku, Ţar sem sólin skín, kom út.

Í Krossgötum er dregin upp eftirminnileg mynd af árekstrum ólíkra heima og hvernig reynir á samskipti og sambönd fólks viđ erfiđustu ađstćđur sem hugsast getur. Á bókarkápu segir:

Eftir ţriggja ára dvöl í Washington sem fréttaritari Kvöldblađsins er Annika Bengtzon komin til Stokkhólms í sitt gamla starf. Hún er tekin saman viđ eiginmanninn Thomas á ný en hann starfar í dómsmálaráđuneytinu og sinnir ţar alţjóđlegum öryggismálum.

Lík ungrar móđur finnst viđ leikskóla í úthverfi borgarinnar og reynist vera fjórđa unga konan sem myrt er međ svipuđum hćtti á skömmum tíma. Í Kvöldblađinu er skrifađ um hugsanlegan rađmorđingja og brátt eru lögregluyfirvöld orđin sama sinnis.

Á međan Annika rannsakar máliđ sćkir Thomas ráđstefnu í Nairobi í Kenía og í kynnisferđ viđ landamćri Sómalíu er allri sendinefndinni rćnt, sjö Evrópubúum af ólíku ţjóđerni. Mannránin valda mikilli ólgu í Evrópu og Annika dregst inn í ćsispennandi atburđarás ţegar reynt er til ţrautar ađ semja um lausn gíslanna. Mannrćningjarnir gera óheyrilegar kröfur um
lausnargjald og byrja ađ taka gíslana af lífi, einn af öđrum …

Anna R. Ingólfsdóttir ţýddi.


Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS