FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Steingerđ vćngjapör 11. október 2012

Ljóđaúrval eftir Tor Ulven í ţýđingu Magnúsar Sigurđssonar
 
Í dag, 11. október 2012, kemur út hjá Uppheimum ljóđabókin Steingerđ vćngjapör.
 
Steingerđ vćngjapör geymir tvímála ţýđingaúrval á ljóđum norska skáldsins Tors Ulven (1953–1995) ásamt ítarlegum eftirmála. Frá ótímabćru andláti Ulvens hefur hróđur hans borist ć víđar. Bók ţessi er fyrsta heildstćđa útgáfa verka hans á íslensku.
 
Tor Ulven telst einn af helstu rithöfundum Noregs á síđari hluta 20. aldar. Fyrir ljóđ sín varđ hann međal annars fyrstur til ađ hljóta hin virtu Obstfelder-bókmenntaverđlaun áriđ 1993. Frumsamin verk Ulvens urđu 11 talsins, jafnt ljóđ sem styttri prósar. Höfundarverk hans einkennist af skörpum náttúrumyndum og afdráttarlausu raunsći gagnvart ţjáningu og hverfulleika mannsins. Ljúfari hliđar tilverunnar eiga sér ţó einnig ríkan málsvara í skáldskap hans.
 
Magnús Sigurđsson ţýddi auk ţess ađ rita eftirmála.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS