FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
NAKTI VONBIĐILLINN 16. október 2012

Út er komin hjá Uppheimum bókin Nakti vonbiđillinn eftir Bjarna Bjarnason.
 
Bjarni hefur frá unga aldri haldiđ draumadagbók. Í Nakta vonbiđlinum velur hann til birtingar sextíu og fjóra drauma úr safninu.
 
Draumadagbók er nýstárlegt form í íslensku samhengi en á sér hliđstćđur í verkum erlendra höfunda. Draumunum er rađađ í tímaröđ og höfundurinn leitast viđ ađ vera ţeim trúr, án ţess ađ bćta nokkru viđ eđa leggja út af ţeim. Textanum er ţannig ćtlađ ađ veita innsýn í ţađ flćđi undirvitundarinnar sem listamenn hafa löngum nýtt sér sem hráefni viđ sköpun sína.
 
Bjarni hefur unniđ til ýmissa verđlauna fyrir skáldsögur sínar sem hafa hlotiđ góđa dóma bćđi heima og erlendis. Međ ţessu óvenjulega verki áréttar hann sérstöđu sína og frumleika.
 
Nakti vonbiđillin er lítil bók, 96 blađsíđur og gefin út í kilju.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS