FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
AKRANES – milli fjalls og fjöru 25. október 2012

Ljósmyndabók eftir Friđţjóf Helgason

Í dag fimmtudaginn 25. október kemur út hjá Uppheimum ljósmyndabókin Akranes – milli fjalls og fjöru eftir Friđţjóf Helgason.
 
Bókin er sú fjórđa sem Friđţjófur gerir um sinn gamla heimabć, sú fyrsta kom út fyrir réttum aldarfjórđungi. Sem fyrr hefur Friđţjófur náđ ađ fanga svipmót bćjarins á líđandi stundu í glćsilegum og heillandi ljósmyndum. Í ávarpi Árna Múla Jónassonar, bćjarstjóra á Akranesi, í upphafi bókar segir m.a.:

„Góđur ljósmyndari fangar mannlífiđ, umhverfiđ og náttúruna, svo ađ augnablikiđ lifir áfram. Ţannig eru myndir Friđţjófs – blátt áfram og fullar af vćntumţykju fyrir viđfangsefninu. Ţađ er ţví ekki skrítiđ ađ mér finnist hann öđrum fremur ná ađ sýna okkur Akranes í réttu ljósi – milli fjalls og fjöru.“
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS