FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
11. apríl 2013


Ţann 15. apríl koma út ţrjár nýjar ljóđabćkur á vegum Uppheima. Bćkurnar verđa kynntar og skáldin lesa úr ţeim í útgáfuhófi sem haldiđ verđur í húsakynnum Uppheima viđ Stórhöfđa laugardaginn 13. apríl klukkan 20.30. Ljóđabćkurnar eru:

Ţúfnatal eftir Guđbrand Siglaugsson. Ţetta er 12. ljóđabók Guđbrands, sem síđast sendi frá sér bókina Höfuđ drekans á vatninu (2011). Guđbrandur Siglaugsson býr ađ afar persónulegu og heillandi ljóđmáli sem nýtur sín til fulls í ţessari nýju bók.

Tími kaldra mána eftir Magnús Sigurđsson. Ţriđja ljóđabók Magnúsar, sem einnig hefur sent frá sér ljóđaţýđingar, smásagnasafn og greinasöfn. Magnús Sigurđsson er handhafi Ljóđstafs Jóns úr Vör 2013 og hlaut Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir fyrstu ljóđabók sína, Fiđrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu.

Skuldunautar eftir Steinunni G. Helgadóttur. Önnur bók Steinunnar, sem 2011 sendi frá sér Kafbátakórinn, sama ár og hún hlaut Ljóđastaf Jóns úr Vör. Stíll Steinunnar er knappur, engu er ofaukiđ, en um leiđ tekst henni ađ galdra fram kröftugan seiđ sem er fullur af merkingu.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS