FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
DREKINN – ný íslensk spennusaga 3. maí 2013

Ţann 8. maí kemur út undir merkjum Undirheima ný íslensk spennusaga, sem jafnframt er fyrsta bók höfundarins, Sverris Berg. Bókin heitir Drekinn og er margslungin spennusaga sem gerist á vormánuđum 2013.

Útgáfuhóf bókarinnar verđur haldiđ í Eymundsson á Skólavörđustíg miđvikudaginn 8. maí klukkan 17.00, allir velkomnir.
 
„Hvađ rekur mann til ţess ađ henda sér fram af vita á Stokkseyri? Ég sé hann fyrir mér ţar sem hann liggur í blóđi sínu undir ţessum vita í rúman sólarhring, án ţess ađ nokkur yrđi hans var. Án ţess ađ nokkur saknađi hans.“

Flest bendir til ađ forstjóri Einarshafnar, eins stöndugasta smásölufyrirtćkis landsins, hafi fyrirfariđ sér enda kemur fljótt í ljós ađ ţar er mađkur í mysunni og stađan allt önnur en taliđ var. Brynjari, sem starfar hjá ráđgjafarfyrirtćki í Reykjavík, er faliđ ađ rannsaka máliđ. Á sama tíma ríkir mikil eftirvćnting í samfélaginu vegna fyrirhugađrar olíuvinnslu á Drekasvćđinu. Fyrr en varir dregst Brynjar inn í atburđarás ţar sem líf og tilvera venjulegs fólks er skiptimynt í miskunnarlausu valdatafli.
Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS