FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Kallar hann mig, kallar hann ţig 29. nóvember 2013

Út er komin hjá Uppheimum bókin Kallar hann mig, kallar hann ţig eftir Sigrúnu Elíasdóttur.

Í bók sinni Kallar hann mig, kallar hann ţig fjallar sagnfrćđingurinn Sigrún Elíasdóttir um líf og störf afa síns, alţýđumannsins/torfhleđslumannsins Jóhannesar Arasonar frá Seljalandi í Gufudalssveit. Söguhetja bókarinnar fćddist í torfbć áriđ 1913 og lést á reykvískri sjúkrastofnun 96 árum síđar, áriđ 2009. Ćviskeiđ Jóhannesar spannar ţví einhverja mestu umbrotatíma Íslandssögunnar.

Sigrún byggir bók sína jöfnum höndum á eigin minningum og sviđsetningum úr ćsku afa síns. Úr verđur heillandi frásögn sem brúar biliđ á milli gamla og nýja tímans. Kallar hann mig, kallar hann ţig er dýrmćtur aldarfarsspegill nú á tímum aukinnar sjálfsskođunar okkar Íslendinga.

Borgfirđingurinn Sigrún Elíasdóttir fćddist áriđ 1978. Hún lauk MA-prófi í sagnfrćđi frá Háskóla Íslands. Kallar hann mig, kallar hann ţig er hennar fyrsta bók.

Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS