FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
Fréttir
Ađ vera kona 2. desember 2013

Ţann 6. desember kemur út hjá Uppheimum bókin Ađ vera kona eftir enska rithöfundinn Caitlin Moran í ţýđingu Önnu Margrétar Björnsdóttur. Bókin er 370 blađsíđur og gefin út í kilju.

Ţađ hefur aldrei veriđ betra ađ vera kona, ekki satt? Konur hafa kosningarétt og ađgengi ađ pillunni og jafnan rétt til menntunar. Ţó er eitt og annađ sem tónlistarblađakonan Caitlin Moran sér ástćđu til ađ fetta fingur út í og velta fyrir sér, oft međ sprenghlćgilegum hćtti. Hvers vegna eru uppi hávćrar kröfur um brasilískt vax? Hvers vegna finnst sumum femínistar vera fullkomlega óţolandi? Hvađ á mađur ađ kalla píkuna á sér? Og hvers vegna í ósköpunum verđa kvenmannsnćrbuxur sífellt efnisminni?

Samhliđa eigin ţroskasögu rekur Caitlin Moran eldfim baráttumál kvenréttindahreyfingarinnar. Ađ vera kona er sjálfsćvisögulegt varnarrit gallharđs femínista um allt frá strippbúllum til fóstureyđinga, frá kynlífshegđun til starfsframa. Bókin sló í gegn í heimalandinu Englandi og vakti mikiđ og ţarft umtal.


Til baka

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS