|
 |
|
Eldhús ömmu Rún
 eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Bókin er gefin úr af Uppheimum, sem Sigmundur Ernir er nýgenginn til liđs viđ. Útgáfutími bókarinnar tengist 150 ára afmćli Akureyrarbćjar sem fagnađ er um ţessar mundir, enda Sigmundur fćddur ţar og uppalinn. Eldhús ömmu Rún er níunda ljóđabók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem er löngu landskunnur af bókum sínum, störfum viđ fjölmiđla og á Alţingi. Hér ferđast Sigmundur á tímavél minninganna til ćskuslóđa sinna á Akureyri: „Ömmur mínar voru hvor međ sínum hćtti, en áttu ţađ sammerkt ađ vera alţýđukonur ađ uppruna og berast lítiđ á. Ţćr voru fćddar beggja vegna aldamótanna 1900; önnur bóndakona, hin verkakona, en öđru fremur voru ţćr húsmćđur af sígildum skóla tryggđar og trúar. Báđar eru ţćr löngu dánar, en lifa í mér og međ mér. Ég ţarf ekki annađ en ađ hugsa til Gilsbakkavegar og Helgamagrastrćtis til ađ sjá ţćr fyrir mér, ljóslifandi í verkum sínum; lágar, iđnar og nýtnar. Sögubrotin, sem fylla ţetta kver, eru tileinkuđ ţessum góđu konum, Guđrúnu og Sigrúnu.“
|
Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson |
|
Útgáfuár: 2012 |
Band: Kilja |
|
|
|
|
|
|
|
 |
 |
 |
|  Hungureldur | |
|  Krákustelpan | |
|  Leđurblakan | |
|  Dauđaengillinn | |
|  Stúdíóiđ | |
|  DREKINN | |
|
|
 |
|
|
|
 |
 |
|
|