FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
   Skođa Körfu Bókaleit  40 virkir notendur  

Ó- sögur um djöfulskap

Ó- sögur um djöfulskap
eftir fćreyska rithöfundinn Carl Jóhan Jensen í ţýđingu Ingunnar Ásdísardóttur. Bókin var tilnefnd til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs 2006. Í tilefni af útgáfu bókarinnar mun höfundurinn dvelja á Íslandi 22.-25. nóvember. Soffía Auđur Birgisdóttir lýsir bókinni međ ţessum hćtti:

Hér kemur fyrir sjónir íslenskra lesenda stórbrotiđ skáldverk sem á fáa sína líka í norrćnum samtímabókmenntum. Á nćstum ţúsund blađsíđum leikur höfundurinn sér ađ skáldsagnaforminu, virđir ađ vettugi fagurfrćđilegar reglur um einingu tíma og atburđarásar um leiđ og hann segir örlagasögu ţriggja kynslóđa af einstakri frásagnarlist og fáséđu valdi á stíl. Sögurnar í ţessari bók eru svo sannarlega djöfullegar;  ţćr lýsa persónum sem eru helteknar af ástríđum sínum og órum – og allt getur gerst.

Meginţráđur frásagnarinnar snýst um átök trúbođans Matthiasar – sem engist í ţjáningu trúleysis – og kaupmannsins Bćnadikts sem býr í hinni undarlegu Kjötbúđ ţar sem óhugnanlegir atburđir gerast og yfirnáttúrlegir kraftar virđast leika lausum hala. Í ţessu tímamótaverki fćreyskra bókmennta eru lög merkingar mörg og textinn úir og grúir af bókmenntalegum vísunum og táknmyndum.

Ó-sögur um djöfulskap er veisla fyrir bókmenntaunnendur og ţýđing Ingunnar Ásdísardóttur hlýtur ađ teljast listrćnt afrek.

Höfundur: Carl Jóhan Jensen
Útgáfuár: 2013
Band: Kilja
Verđ: 4.999 kr.
Tilbođsverđ: 4.499 kr.

Fjöldi:

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS