FYRIRTĆKIĐ FYRIRSPURN VEFVERSLUN SKOĐA KÖRFU
FORSÍĐA
FRÉTTIR
BĆKUR
UNDIRHEIMAR
ÁRBÓK AKURNESINGA
FOREIGN RIGHTS
   Skođa Körfu Bókaleit  7 virkir notendur  

Baráttufólk
Löngum hefur búiđ baráttufólk á Skaganum! Í Baráttufólki er brugđiđ upp sex svipmyndum af ţekktum Akurnesingum.

Steini á Hvítanesi
Einn af fyrstu bílstjórunum á Akranesi á fyrri hluta síđustu aldar var Ţórđur Ţ. Ţórđarson framkvćmdastjóri Bifreiđastöđvar ŢŢŢ. Lengst af annađist hann vöru- og fólksflutninga milli Akraness og Reykjavíkur. Hann var feikilega árćđinn og duglegur og tókst ađ komast um ótrúlegar vegleysur međ fólk og vörur.

Brautryđjandinn Svafa Ţórleifsdóttir
"Til ţess ađ kona sé metin til jafns viđ karlmann ţarf hún ađ standa honum langtum framar," sagđi Svafa. Ţađ urđu nokkur tímamót í skólamálum á Akranesi 20. ágúst 1919. Ţá var Svafa Ţórleifsdóttir ráđin skólastjóri viđ Barnaskóla Akraness. Um nokkurn tíma var hún skólastjóri ţriggja skóla á Akranesi.

Ţáttur af sr. Jóni M. Guđjónssyni
Séra Jón M. Guđjónsson, fyrrverandi sóknarprestur á Akranesi, var farsćll kennimađur og mikill listamađur. Hann var í forystusveit ţeirra sem stofnuđu slysavarnadeildirnar á Íslandi. Fórnfúst starf hans viđ uppbyggingu Byggđasafnsins í Görđum mun lengi halda nafni hans á lofti.

Baráttukonan Herdís Ólafsdóttir
Herdís Ólafsdóttir var í forystusveit kvenna í verkalýđsbaráttunni. - Ţađ var skolliđ á kvennaverkfall á Skaganum. Ţessi frétt barst eins og eldur í sinu um allan bć á köldum vetrardegi í byrjun mars 1976. Kvennaverkfall? Hvađ var ađ gerast? Ţetta hlaut ađ vera gabb. En ţađ var fyrsti mars, ekki fyrsti apríl, og fréttin var ekki borin til baka.

Spaugarinn og sparisjóđsstjórinn
Árni Böđvarsson sparisjóđsstjóri, ljósmyndari og kaupmađur var spaugsamur og glettinn athafnarmađur. Hann var traustur, vel látinn og prýđilega góđur hagyrđingur. Hann gerđi marga gamanbragi, sem voru fluttir á skemmtunum, og setti svip sinn á mannlífiđ.

Einn á báti umhverfis jörđina
Hyggjuvit og ţrautseigja réđu ferđinni ţegar Akurnesingurinn Hafsteinn Jóhannsson sigldi einn á báti umhverfis jörđina á 241 degi án ţess ađ koma nokkru sinni ađ landi. Í ćsku ţurfti hann ađ glíma viđ fordóma fólks. Eftir ađ hann fór ađ starfa viđ köfun og björgun skipa ávann hann sér almenna ađdáun og virđingu.

Höfundur: Bragi Ţórđarson
Útgáfuár: 2008
Band: Innbundin
Verđ: 4.980 kr.
Tilbođsverđ: 1.990 kr.

Fjöldi:

Hungureldur

Krákustelpan

Leđurblakan

Dauđaengillinn

Stúdíóiđ

DREKINN
UPPHEIMAR I VESTURGÖTU 45 I 300 AKRANES I SÍMI 511 2450, NETFANG: UPPHEIMAR (hjá) UPPHEIMAR.IS