|
 |
|
Árbók Akurnesinga 2003
 EFNI BÓKAR: Úr fjörunni í fótboltann: Orri Harðar ræðir við Guðjón Þórðarson um árin á Akranesi. Blaðamennska í návígi: Garðar H. Guðjónsson fjallar um blaðaútgáfu á Akranesi á 20. öld. Það var kalt á toppnum: Ferðasaga Ívars Benediktssonar frá námsdvöl á Svalbarða. Sitthvað úr sögu Prentverks Akraness: Þáttur eftir Braga Þórðarson. Akranes - aftur: Anna Lára Steindal. Sund og sundlaugar: Ingibjörg Haraldsdóttir fjallar um uppbyggingu sundlaugamannvirkja á Akranesi. Sjanghæjaður af íslenskri hjúkrunakonu: Viðtal við Leif Steindal. Valsað um Vesturgötuna: Húsasaga í umsjón Gísla S. Sigurðssonar. Sjónarhorn: Ljósmyndir Friðþjófs Helgasonar. Leifur frá liðinni öld: Ljósmyndir Ólafs Frímanns Sigurðssonar. Á Arnarvatnsheiði: Gunnar Bjarnason rifjar upp veiðiferð.
ATH. UPPSELD HJÁ ÚTGEFANDA |
Höfundur: Kristján Kristjánsson |
|
Útgáfuár: 2003 |
Band: Kilja |
Verð: 1.000 kr.
Bókin er uppseld
|
|
|
|
|
|
|
 |
 |
 |
|  Hungureldur | |
|  Krákustelpan | |
|  Leðurblakan | |
|  Dauðaengillinn | |
|  Stúdíóið | |
|  DREKINN | |
|
|
 |
|
|
|
 |
 |
|
|